Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

760. spurningaþraut: Himinhnettir og fleiri fyrirbæri

760. spurningaþraut: Himinhnettir og fleiri fyrirbæri

Þessi þemaþraut snýst um himinhnetti í eða við sólkerfi okkar, nema aukaspurningar sýna fyrirbæri í enn fjarlægari heimshlutum. Og fyrri aukaspurning er því svona:

Hvað má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir þessi reikistjarna?

***

2.  En þessi hér?

***

3.  En hvað er að sjá hérna?

***

4.  Hvaða himinhnöttur er hér kominn?

***

5.  Hjartalaga svæðið á hnettinum hér að neðan er víst ekki nema rúmir 1.000 kílómetrar á breidd. Hnötturinn er því ekki stór, en hvað nefnist hann? Tekið skal fram að litirnir eru ögn ýktir, en engin ósköp þó.

***

6.  Hvað nefnist þessi skýjaði nágranni?

***

7.  Hvaða fallega bláa reikistjarna er þetta, raunar sú fjarlægasta frá sólu af hinum eiginlegu reikistjörnum? Allt þetta bláa er raunar ekki sjór, þótt svo mætti kannski ætla af litnum — og jafnvel af nafni plánetunnar.

***

8.  Ekki virkar þessi pláneta mjög svipmikil. En hvað heitir hún?

***

9.  Og hvað er þetta?

***

10.  Og loks þessi hér! — af svolítið öðru tagi en hinir himinhnettirnir en raunar sá fjarlægasti (núorðið) af öllum þeim sem aðalspurningarnar fjalla um. En hvað heitir hann? Svarið þarf EKKI að vera nákvæmt!

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er þessi stjörnuþoka nefnd? Vísindamenn hafa gefið henni hið opinbera heiti M104 en hún er alltaf kölluð svolítið annað. Hér má nota það heiti sem notað er í hinum (mestmegnis) enskumælandi vísindaheimi.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Júpíter.

2.  Merkúr.

3.  Mars.

4.  Jörðin.

5.  Plútó, dvergpláneta.

6.  Venus.

7.  Neptúnus.

8.  Úranus.

9.  Satúrnus.

10.  Þetta er Voyager 2 en þar sem Voyager 1 lítur nánast eins út, þá dugar að nefna Voyager.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er svarthol í miðri Vetrarbrautinni okkar.

Á neðri myndinni er „Sombrero“ stjörnuþokan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár