Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

755. spurningaþraut: „Hefur þú enga sómatilfinningu?“

755. spurningaþraut: „Hefur þú enga sómatilfinningu?“

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá 18 ára gamla leikkonu í sínu fyrsta kvikmyndahlutverki í myndinni Age of Consent frá 1963. Hvað heitir hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Árið 1954 var karl einn í Bandaríkjunum spurður einfaldrar spurningar: „Hefur þú enga sómatilfinningu?“ Hver var spurður?

2.  Hvaða þjóð er ríkjandi heimsmeistari í fótbolta kvenna?

3.  En í fótbolta karla?

4.  Við hvern er Jónshús í Kaupmannahöfn kennt? Og lárviðarstig með eikarlaufum er í boði fyrir rétt svar við framhaldsspurningunni: Við hvaða götu er Jónshús?

5.  Í hvaða hafsvæði fellur árin Tígris?

6.  Hvað heitir stærsta eyjan sem tilheyrir Bandaríkjunum?

7.  Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur margvísleg störf að baki. Hún var hins vegar við meistaranám í ákveðinni grein á árunum 1981-1983 og lauk ekki annarri formlegri menntun eftir það. Hvaða háskólagrein var þetta?

8.  Jón Sveinsson tók við ákveðnu embætti á Íslandi 1780 og gegndi því til dauðadags 1803. Hann var annar í röðinni yfir þá sem gengt hafa embættinu hér á landi, en þetta embætti er enn við lýði. Jón Sveinsson var sem sagt ... hvað?

9.  Sofi Oksanen heitir kona ein, finnsk. Hvað fæst hún við í lífinu?

10.  Vestur í Bandaríkjunum bjó hins vegar til skamms tíma kona að nafni Vicky White. Hún dó sem sagt á dögunum. Við hvað starfaði hún?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir þessi fiskur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  McCarthy þingmaður.

2.  Bandaríkjamenn.

3.  Frakkar.

4.  Jón Sigurðsson. En gatan heitir Øster Voldgade.

5.  Persaflóa.

6.  Havaí-eyja, Stóra eyjan.

7.  Sagnfræði.

8.  Landlæknir.

9.  Ritstörf.

10.  Fangavörður. Hún var raunar „corrections officer“ sem þýðir eins konar umsjónarmaður með velferð fanga, en fangavörður dugar alveg í þessu tilfelli.

***

Svör við aukaspurningum:

Leikkonan unga heitir Helen Mirren.

Helen Mirren, um daginn

Fiskurinn nefnist skötuselur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
4
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár