Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

753. spurningaþraut: Gabrielle Bonheur? Hver var Gabrielle Bonheur?

753. spurningaþraut: Gabrielle Bonheur? Hver var Gabrielle Bonheur?

Fyrri aukaspurning:

Hvaðan má ætla að konan á myndinni sé ættuð?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver skrifaði bækur sem vinsælar voru á sínum tíma um Dodda, Eyrnastóran vin hans og fleiri?

2.  Hver er leikhússtjóri Borgarleikhússins?

3.  Í hvaða landi er borgin Aleppo?

4.  Ryð myndast þegar járn gengur í samband við ... hvað efni?

5.  „Við áttum kaggann, þúfur og þras. / Og kannski dreitil í tímans glas / en hvað er það ...“

6.  Hvaða hljómsveit flutti lagið sem hér var vitnað í?

7.  Hvaða ríki ræður Shakalin-eyju?

8.  Kona ein sem fæddist 1883 bar tvö skírnarnöfn, Gabrielle Bonheur. Hún varð hins vegar fræg undir stuttu og snaggaralegu gælunafni sem hún notaði ævinlega með ættarnafni sínu. Hún var fræg fyrir sitt af hverju sem hún bjó til en allt þótti jafn glæsilegt. Hvað var hið fræga gælunafn Gabrielle Boneur?

9.  Sigríður Sigurðardóttir var fyrst kvenna valin íþróttamaður ársins. Það var árið 1964. Hvaða íþrótt stundaði Sigríður?

10.  Hvað heitir sögufrægasti kirkjustaðurinn á Rangárvöllum?

***

Seinni aukaspurning, beint úr kalda stríðinu:

Hvað nefnast flugvélategundirnar sem hér sjást?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Enid Blyton.

2.  Brynhildur Guðjónsdóttir.

3.  Sýrlandi.

4.  Súrefni.

5.  „... á við gott lyfjagras.“

6.  Stuðmenn.

7.  Rússland.

8.  Coco. Þetta er sem sé Coco Chanel.

9.  Handbolta.

10.  Oddi.

***

Svör við aukaspurningum:

Konan á efri myndinni er bersýnilega ættuð frá Indlandi því þaðan er litríki depillinn milli augnanna kominn.

Vélarnar á neðri myndinni eru Phantom (amerísku orrustuþoturnar) og Björninn. „Björninn“ eða Bear var að vísu heiti NATO yfir Tupolev-95 sprengju- og könnunarvélar en Björninn dugar alveg hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár