Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

753. spurningaþraut: Gabrielle Bonheur? Hver var Gabrielle Bonheur?

753. spurningaþraut: Gabrielle Bonheur? Hver var Gabrielle Bonheur?

Fyrri aukaspurning:

Hvaðan má ætla að konan á myndinni sé ættuð?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver skrifaði bækur sem vinsælar voru á sínum tíma um Dodda, Eyrnastóran vin hans og fleiri?

2.  Hver er leikhússtjóri Borgarleikhússins?

3.  Í hvaða landi er borgin Aleppo?

4.  Ryð myndast þegar járn gengur í samband við ... hvað efni?

5.  „Við áttum kaggann, þúfur og þras. / Og kannski dreitil í tímans glas / en hvað er það ...“

6.  Hvaða hljómsveit flutti lagið sem hér var vitnað í?

7.  Hvaða ríki ræður Shakalin-eyju?

8.  Kona ein sem fæddist 1883 bar tvö skírnarnöfn, Gabrielle Bonheur. Hún varð hins vegar fræg undir stuttu og snaggaralegu gælunafni sem hún notaði ævinlega með ættarnafni sínu. Hún var fræg fyrir sitt af hverju sem hún bjó til en allt þótti jafn glæsilegt. Hvað var hið fræga gælunafn Gabrielle Boneur?

9.  Sigríður Sigurðardóttir var fyrst kvenna valin íþróttamaður ársins. Það var árið 1964. Hvaða íþrótt stundaði Sigríður?

10.  Hvað heitir sögufrægasti kirkjustaðurinn á Rangárvöllum?

***

Seinni aukaspurning, beint úr kalda stríðinu:

Hvað nefnast flugvélategundirnar sem hér sjást?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Enid Blyton.

2.  Brynhildur Guðjónsdóttir.

3.  Sýrlandi.

4.  Súrefni.

5.  „... á við gott lyfjagras.“

6.  Stuðmenn.

7.  Rússland.

8.  Coco. Þetta er sem sé Coco Chanel.

9.  Handbolta.

10.  Oddi.

***

Svör við aukaspurningum:

Konan á efri myndinni er bersýnilega ættuð frá Indlandi því þaðan er litríki depillinn milli augnanna kominn.

Vélarnar á neðri myndinni eru Phantom (amerísku orrustuþoturnar) og Björninn. „Björninn“ eða Bear var að vísu heiti NATO yfir Tupolev-95 sprengju- og könnunarvélar en Björninn dugar alveg hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár