Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

751. spurningaþraut: Fjármálastofnanir, stjórnmálaflokkar, sjúkdómur, fótboltamaður ...

751. spurningaþraut: Fjármálastofnanir, stjórnmálaflokkar, sjúkdómur, fótboltamaður ...

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir unga konan sem er til vinstri á myndinni? Fornafn dugar.

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er elsti banki landsins, stofnaður 1885?

2.  Árið 1980 gaf fyrirtækið Kreditkort út fyrsta kreditkortið á Íslandi. Hvað nefndist það kort?

3.  Ungur Norðmaður er nú að ganga til liðs við karlalið Manchester City í fótbolta. Hvað heitir hann?

4.  Sami maðurinn átti mikinn þátt í að stofna bæði Framsóknarflokkinn og Alþýðuflokkinn. Hver var sá?

5.  Og hvaða ár voru báðir flokkarnir stofnaðir? Hér má skeika einu ári til eða frá!

6.  Hvaða sjúkdómur var fyrr á tíð kallaður hvíti dauðinn?

7.  En hver gaf út fyrir fáeinum árum úr vinsæla glæpasögu sem nefndist Hvíti dauðinn?

8.  Guðrún Agnarsdóttir læknir sat á þingi 1983-1990. Fyrir hvað flokk?

9.  Sex árum eftir að Guðrún lét af þingmennsku sóttist hún eftir öðru starfi. Hvað starf var það?

10.  Hver leikur aðalhlutverkið í skemmtimyndinni The Unbearable Weight of Massive Talent, sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum víða?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða hljómsveit gaf út þá plötu sem hér sést hluti af?

 

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Landsbankinn.

2.  Eurocard.

3.  Haaland.

4.  Jónas frá Hriflu.

5.  1916 — svo rétt telst vera 1915-1917.

6.  Berklar.

7.  Ragnar Jónasson.

8.  Kvennalistann.

9.  Forseti Íslands.

10.  Nicolas Cage.

***

Svör við aukaspurningum:

Stúlkan á efri myndinni heitir Zendaya.

Umslagið á neðri myndinni var utan um plötuna Rio með Duran Duran.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár