Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Repúblikanar búa sig undir að banna þungunarrof

Sam­kvæmt lek­inni skýrslu er meiri­hluti nú­ver­andi dóm­ara fylgj­andi því að banna þung­un­ar­rof með öllu eða mestu leyti. Það eru straum­hvörf í banda­rískri póli­tík.

Repúblikanar búa sig undir að banna þungunarrof

Roe vs. Wade er sennilega einn frægasti og þýðingarmesti dómur sem hæstiréttur Bandaríkjanna hefur fellt. Hann hefur verið í gildi síðan 1973, þegar æðsti réttur Bandaríkjanna ákvað með einu pennastriki að fæðingarrof væri löglegt í mörgum tilfellum og aðgengi kvenna að slíkri meðferð varð almenn. Sú var í það minnsta hugmyndin.

Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og mörg ríki hafa sett takmarkanir á fósturrof sem oft neyða konur til að leita til annarra ríkja innan Bandaríkjanna til að fá mannréttindum sínum framfylgt. Eftir að þrjú sæti losnuðu á fjögurra ára valdatíð Donalds Trump tókst honum að skipa meirihluta mun íhaldssamari dómara en áður. Samkvæmt lekinni skýrslu er meirihluti núverandi dómara fylgjandi því að banna þungunarrof með öllu eða mestu leyti. Það eru straumhvörf í bandarískri pólitík.

Roe vs. Wade, sem snerist um réttindi til þungunarrofs, var staðfest af hæstarétti tvisvar. Kannanir sýna að eingöngu 36% vilja afnema …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár