Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Repúblikanar búa sig undir að banna þungunarrof

Sam­kvæmt lek­inni skýrslu er meiri­hluti nú­ver­andi dóm­ara fylgj­andi því að banna þung­un­ar­rof með öllu eða mestu leyti. Það eru straum­hvörf í banda­rískri póli­tík.

Repúblikanar búa sig undir að banna þungunarrof

Roe vs. Wade er sennilega einn frægasti og þýðingarmesti dómur sem hæstiréttur Bandaríkjanna hefur fellt. Hann hefur verið í gildi síðan 1973, þegar æðsti réttur Bandaríkjanna ákvað með einu pennastriki að fæðingarrof væri löglegt í mörgum tilfellum og aðgengi kvenna að slíkri meðferð varð almenn. Sú var í það minnsta hugmyndin.

Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og mörg ríki hafa sett takmarkanir á fósturrof sem oft neyða konur til að leita til annarra ríkja innan Bandaríkjanna til að fá mannréttindum sínum framfylgt. Eftir að þrjú sæti losnuðu á fjögurra ára valdatíð Donalds Trump tókst honum að skipa meirihluta mun íhaldssamari dómara en áður. Samkvæmt lekinni skýrslu er meirihluti núverandi dómara fylgjandi því að banna þungunarrof með öllu eða mestu leyti. Það eru straumhvörf í bandarískri pólitík.

Roe vs. Wade, sem snerist um réttindi til þungunarrofs, var staðfest af hæstarétti tvisvar. Kannanir sýna að eingöngu 36% vilja afnema …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár