Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Lamandi myrkur og máttur vonarinnar

Kvik­mynd­in Ber­d­reymi seg­ir af vina­hópi ung­lings­drengja sem eru þekkt­ir fyr­ir að vera harð­ir af sér og víla ekki fyr­ir sér að beita of­beldi, en sýna líka mikla mýkt, blíðu og sam­heldni.

Lamandi myrkur og máttur vonarinnar

Guðmundur Arnar Guðmundsson frumsýndi aðra kvikmynd sína í fullri lengd, Berdreymi, undir lok apríl. Fyrr á árinu höfðu borist þær fréttir að myndin hefði verið valin besta evrópska myndin í Panorama-flokki Berlinale kvikmyndahátíðarinnar og yrði sýnd í 44 löndum. Hjartasteinn, fyrri kvikmynd Guðmundar Arnar, var einnig margverðlaunuð og fékk minnst 45 alþjóðleg verðlaun auk níu Edduverðlauna. Það er því óhætt að segja að leikstjórinn hafi stimplað sig rækilega inn, enda er Berdreymi vinsælasta kvikmyndin í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir samkvæmt aðsóknartölum. 

Í rökstuðningi dómnefndar á Berlinale-kvikmyndahátíðinni er tekið fram að Berdreymi sé ekki dæmigerð íslensk kvikmynd, í henni birtist ekki stórbrotin náttúra heldur hrátt borgarlandslag. Þrátt fyrir hörkuna sé það hlýjan sem geri myndina einstaka. Sjálfur hefur leikstjórinn sagt að sagan byggi á menningu sem viðgekkst í kringum 2000 þegar hann var að alast upp í Árbænum, þar sem mikið var um slagsmál á milli hverfa og hann hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • It is a piece of genius that all of Iceland should be very proud of (and should go and watch at the cinema).
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár