Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

741. spurningaþraut: Gaman að vita hvernig ykkur gengur nú

741. spurningaþraut: Gaman að vita hvernig ykkur gengur nú

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir stúlkan sem hér að ofan er í greip föður síns?

***

Aðalspurningar:

1.  Árið 1986 var nýfædd stúlka hér á landi skírð tilteknu nafni sem ekki hafði þekkst á Íslandi áður. Nafnið var fengið frá söguhetju úr vinsælli bók sem hafði komið út á íslensku örfáum árum áður. Vinsældir bæði bókarinnar og nafnsins jukust svo hröðum skrefum á næstunni og nú er svo komið að hundruð íslenskra stúlkna hafa fengið þetta nafn. Árið 2020 fengu 15 stúlkur til dæmis þetta nafn. Og allar heita þær ... ?

2.  Í hvaða heimsálfu blása monsún vindar?

3.  Jón Atli Benediktsson er skólastjóri eða rektor í skóla einum. Hvaða skóla?

4.  Samuel Alito er Bandaríkjamaður sem nýlega komst í fréttirnar, frekar óvænt. Hvers vegna?

5.  Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstýrði kvikmynd sem nýlega var frumsýnd við góðar undirtektir. Myndin fjallar um vináttu nokkurra ungra pilta og svolítið um móður eins þeirra. Hvað heitir þessi mynd?

6.  En hvaða þýðir annars það orð?

7.  Þann 16. ágúst 1941 kom Winston Churchill forsætisráðherra Breta í heimsókn í borg eina og vakti heimsóknin mikla athygli, enda stóð síðari heimsstyrjöldin þá sem hæst og enginn var frægari en Churchill um þær mundir. En hvaða borg var það sem Churchill heimsótti?

8.  Rómverjar kölluðu Miðjarðarhafið Mare Nostrum. Hvað þýðir það?

9.  Gerard Kuiper og Jan Oort voru báðir Hollendingar og eiga það sameiginlegt að tiltekin náttúrubrigði eru nefnd eftir þeim. Hvar má finna þau fyrirbrigði sem kennd eru við Kuiper og Oort?

10.  Ítalskur endurreisnarmálari hefði í rauninni átt að bera eftirnafnið Buonarroti en hann er nær eingöngu kunnur undir skírnarnafni sínu, sem var ... ?

***

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða sjónvarpsseríu er skjáskotið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ronja.

2.  Asíu.

3.  Háskóla Íslands.

4.  Hann skrifaði drög að mjög umdeildu áliti Hæstaréttar Bandaríkjanna um þungunarrof.

5.  Berdreymi.

6.  Að dreyma fyrir óorðnum hlutum og atburðum.

7.  Reykjavík.

8.  Hafið okkar.

9.  Úti í geimnum.

10.  Michelangelo.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Svetlana, dóttir Stalíns.

Á neðri myndinni má sjá aðalpersónurnar í ítalska sjónvarpsmyndaflokknum Framúrskarandi vinkonu, eins og þær eru túlkaðar ungar að árum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
1
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
5
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu