Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Það eru allir í sjokki, það getur enginn reddað sér“

Bú­ið er að taka vatn, raf­magn og in­ter­net af í Fann­borg 4 í Kópa­vogi þar sem áfanga­heim­il­ið Betra líf var til húsa. Þrír menn eru eft­ir í hús­næð­inu sem vilja ekki fara, þeir segja að gat­an bíði þeirra þar til þeir fá hús­næði út­hlut­að 2. maí. Arn­ar Hjálm­týs­son, for­stöðu­mað­ur Betra lífs, vill vísa þeim út en húsa­leigu­samn­ing hans í Fann­borg 4 var rift vegna ófull­nægj­andi bruna­varna.

„Það eru allir í sjokki, það getur enginn reddað sér“
Hann er að vísa okkur út Benjamín Magnús Óskarsson neitar að yfirgefa Fannborg 4 í Kópavogi þar sem áður stóð áfangaheimilið Betra líf. Hann segir forstöðumann þess hafa lofað sér húsnæði sem hann hafi ekki staðið við. Mynd: Aron Daði Þórisson

Til stendur að vísa þremur heimilislausum mönnum með virkan vímuefnavanda á götuna en þeir eru allir fyrrverandi íbúar á áfangaheimilinu Betra líf í Kópavogi og sá sem er að vísa þeim út er forstöðumaður áfangaheimilisins. Húsaleigusamningur hans við eiganda hússins hefur verið rift vegna ófullnægjandi brunavarna í húsinu.

Benjamín Magnús Óskarsson, fyrrum íbúi áfangaheimilisins Betra lífs, tekur á móti blaðamanni Stundarinnar í Fannborg 4 í Kópavogi þar sem áfangaheimilið var rekið fyrir minna en mánuði síðan. Arnar Hjálmtýsson, forstöðumaður áfangaheimilisins, hefur vísað honum og tveimur öðrum mönnum úr húsnæðinu en þeir neita að yfirgefa það. „Við höfum ekkert að fara, við eigum engan pening,“ segir einn þeirra.

„Hann er að vísa okkur út. Hann heldur því fram eða felur sig á bak við það að eigandinn á húsinu vilji loka því út af framkvæmdum,“ segir Benjamín.

Annar maður gengur að okkur og ætlar að vísa okkur út: „Þið getið tekið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár