Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

728. spurningaþraut: Hver er að beisla gandinn?

728. spurningaþraut: Hver er að beisla gandinn?

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn sem þarna má sjá á mynd frá því kringum 1910?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver gaf fyrir nokkrum áratugum út ljóðabækur þrjár sem nefndust Er nokkur í Kórónafötum hér inni?, Sendisveinninn er einmana og loks Róbinson Krúsó snýr aftur?

2.  En hvað heitir ljóðabók sem kom út fyrir rétt rúmum áratug, þar sem skáldkona tók sér fyrir hendur að yrkja eins konar nútímaútgáfu af hinum ævafornu Skírnismálum Eddukvæða?

3.  Í hvaða sæti hafnaði Jóhanna Guðrún í Eurovision árið 2009?

4.  Hvar var keppnin þá haldin?

5.  Hver leikur eina hlutverkið í leikritinu Vertu úlfur?

6.  Hún er að beisla gandinn og ekki er gott að verða á hennar leið. Hver er hún?

7.  Sif Sigmarsdóttir er vinsæll pistlahöfundur og rithöfundur. Hvar birtast pistlar hennar?

8.  Hvað hét beitiskipið sem Úkraínumenn sökktu á Svartahafi á dögunum?

9.  Hver er formaður verkalýðsfélagsins Eflingar?

10.  Árið 1953 var fyrirtækið Matchbox stofnað og dró nafn sitt af því að varningurinn sem fyrirtækið framleiddi var seldur í umbúðum sem svipaði mest til eldspýtnastokka. Hvaða varningur var þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hver spilar þar á blokkflautu?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Einar Már.

2.  Blóðhófnir.

3.  Öðru sæti.

4.  Moskvu.

5.  Björn Thors.

6.  Álfadrottning. Hér er vísað í þriðja erindi kvæðisins Á Sprengisandi.

7.  Í Fréttablaðinu og á vef þess.

8.  Moskva.

9.  Sólveig Anna.

10.  Leikfangabílar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Stalín.

Á neðri myndinni er Björk.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár