Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

726. spurningaþraut: Hver krúnurakaði sig 2007?

726. spurningaþraut: Hver krúnurakaði sig 2007?

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Vilhjálmur prins á Bretlandi er hertogi af ...?

2.  Hversu mörg börn á hann með konu sinni?

3.  Frægt fólk tekur upp á ýmsu. Eitt frægðarmenni tók upp á því 2007 að krúnuraka sig eftir að tékkað sig út af meðferðarstofnun vegna áfengis- og vímuefnavanda en fór svo inn á stofnunina fljótlega aftur. Hver var þetta?

4.  Hver var glæpur sá sem Jósef K. var handtekinn fyrir og dreginn fyrir rétt, eins og sagt er frá í frægri bók?

5.  Hver skrifaði bókina?

6.  Hvaða leikrit var frumsýnt fyrir réttum 70 árum og hefur gengið síðan (fyrir utan hlé í eitt ár vegna Covid)?

7.  Hér er spurt um fyrirbæri. Í arabískum löndum er fyrirbærið tengt tölunni sex, en í spænskumælandi löndum er það tengt tölunni sjö — og sama mun reyndar upp á teningnum á Ítalíu, í Þýskalandi og víðar. Hér á Íslandi er þó oftast talað um töluna níu í sambandi við þetta fyrirbæri, og er sú raunin um mestallan heim. Í rauninni vita samt allir að öll sú talnaspeki er tóm vitleysa og fyrirbærið er aðeins eitt. Hvaða fyrirbæri er þetta?

8.  Í hvaða landi er höfuðborgin Beirut?

9.  Hvaða líkamsgalla á Óðinn æðsti guð norrænna manna við að stríða?

10.  Calvin Cordozar Broadus Jr. er rétt rúmlega fimmtugur tónlistarmaður sem fáir þekkja reyndar undir sínu réttu nafni. Hann er hins vegar víðkunnur undir listamannsnafni sínu sem minnir á snuðrandi dýr af ákveðinni tegund. Hvað kallar Broadus sig?

***

Seinni aukaspurning:

Þetta er umslag vinsællar plötu sem kom út fyrir 53 árum. Hvaða tónlistarmaður eða hljómsveit gaf út þessa plötu?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Cambridge.

2.  Þrjú.

3.  Britney Spears.

4.  Það er aldrei upplýst.

5.  Franz Kafka.

6.  Músagildran.

7.  Líf kattarins.

8.  Líbanon.

9.  Hann er eineygður.

10.  Snoop Dogg.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er filmstjarnan Tilda Swinton.

Neðri myndin sýnir umslag plötunnar Led Zeppelin með samnefndri hljómsveit.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár