Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

726. spurningaþraut: Hver krúnurakaði sig 2007?

726. spurningaþraut: Hver krúnurakaði sig 2007?

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Vilhjálmur prins á Bretlandi er hertogi af ...?

2.  Hversu mörg börn á hann með konu sinni?

3.  Frægt fólk tekur upp á ýmsu. Eitt frægðarmenni tók upp á því 2007 að krúnuraka sig eftir að tékkað sig út af meðferðarstofnun vegna áfengis- og vímuefnavanda en fór svo inn á stofnunina fljótlega aftur. Hver var þetta?

4.  Hver var glæpur sá sem Jósef K. var handtekinn fyrir og dreginn fyrir rétt, eins og sagt er frá í frægri bók?

5.  Hver skrifaði bókina?

6.  Hvaða leikrit var frumsýnt fyrir réttum 70 árum og hefur gengið síðan (fyrir utan hlé í eitt ár vegna Covid)?

7.  Hér er spurt um fyrirbæri. Í arabískum löndum er fyrirbærið tengt tölunni sex, en í spænskumælandi löndum er það tengt tölunni sjö — og sama mun reyndar upp á teningnum á Ítalíu, í Þýskalandi og víðar. Hér á Íslandi er þó oftast talað um töluna níu í sambandi við þetta fyrirbæri, og er sú raunin um mestallan heim. Í rauninni vita samt allir að öll sú talnaspeki er tóm vitleysa og fyrirbærið er aðeins eitt. Hvaða fyrirbæri er þetta?

8.  Í hvaða landi er höfuðborgin Beirut?

9.  Hvaða líkamsgalla á Óðinn æðsti guð norrænna manna við að stríða?

10.  Calvin Cordozar Broadus Jr. er rétt rúmlega fimmtugur tónlistarmaður sem fáir þekkja reyndar undir sínu réttu nafni. Hann er hins vegar víðkunnur undir listamannsnafni sínu sem minnir á snuðrandi dýr af ákveðinni tegund. Hvað kallar Broadus sig?

***

Seinni aukaspurning:

Þetta er umslag vinsællar plötu sem kom út fyrir 53 árum. Hvaða tónlistarmaður eða hljómsveit gaf út þessa plötu?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Cambridge.

2.  Þrjú.

3.  Britney Spears.

4.  Það er aldrei upplýst.

5.  Franz Kafka.

6.  Músagildran.

7.  Líf kattarins.

8.  Líbanon.

9.  Hann er eineygður.

10.  Snoop Dogg.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er filmstjarnan Tilda Swinton.

Neðri myndin sýnir umslag plötunnar Led Zeppelin með samnefndri hljómsveit.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Ísland vaknar
5
GreiningÓgnir Íslands

Ís­land vakn­ar

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir breyttu lands­lagi í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Ut­an­rík­is­ráð­herra kynnti í vik­unni til­lögu að mót­un varn­ar­stefnu sem mið­ar að því að greina ógn­ir og varn­ar­bún­að. Gagn­rýn­end­ur telja stjórn­völd hafa van­rækt varn­ar­mál­in og ekki lag­að stefn­una að breytt­um veru­leika. Pró­fess­or sagði fyr­ir þrem­ur ár­um: „Þyrnirós svaf í heila öld: Hversu lengi ætl­um við að sofa á verð­in­um?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
4
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár