Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hryllingurinn í sumarbúðunum

Bucha er bær á stærð við Hafn­ar­fjörð. Allt þar til ný­lega vissu fá­ir að hann væri yf­ir höf­uð til. Í dag vek­ur nafn bæj­ar­ins óhug enda, er bær­inn einn stór glæpa­vett­vang­ur. Þó ein­ung­is einn af fjöl­mörg­um í landi þar sem ver­ið er að rann­saka 2.000 skráð til­vik stríðs­glæpa.

Hryllingurinn í sumarbúðunum
Glæpavettvangur Myndin sýnir eina af mörgum fjöldagröfum í Bucha sem fundist hafa eftir að rússneski herinn hörfaði þaðan. Mynd: Óskar Hallgrímsson

„Tala látinna í Bucha er þegar orðinn hærri en í Vukovar,“ sagði varnarmálaráðherra Úkraínu í viðtali við fjölmiðla þann 4. apríl. Fjöldamorð serbneskra hersveita á stríðsföngum og almennum króatískum borgurum í bænum Vukovar í Króatíu var blóðugasta fjöldamorð króatísku sjálfstæðisbaráttunnar. Ríflega 200 manns voru teknir af lífi og komið fyrir í fjöldagröfum. Alþjóðastríðsglæpadómstóllinn dæmdi tvo leiðtoga serbneskra hersveita í áratuga fangelsi fyrir morðin. Serbar hafa sjálfir síðan dæmt á annan tug manna fyrir aðild að fjöldamorðinu.

Það er samhengið sem atburðirnir í Bucha skyldu skoðast í. 

í kjallara sumarbúða fyrir börnFimm lík almennra borgara sem báru þess merki að fólkið hefði verið tekið af lífi, eftir pyntingar, fundust í kjallara sumarbúðanna við Bucha.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Var dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk
ViðtalÚkraínustríðið

Var dæmd­ur til dauða fyr­ir hryðju­verk

Bret­inn Shaun Pinner var ný­kom­inn úr löngu sam­bandi og fann fyr­ir lífs­kreppu sem marg­ir á miðj­um aldri upp­lifa. Hans lausn við henni var að fara til Úkraínu og þjálfa her­menn. Pinner var hand­tek­inn, stung­inn og pynt­að­ur af Rúss­um en var svo hluti af stór­um fanga­skipt­um sem áttu sér stað milli stríð­andi fylk­inga í sept­em­ber 2022. Ósk­ar Hall­gríms­son ræddi við Pinner.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár