Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Endanlega staðfest að ríkið mátti ekki skerða sérstaka framfærsluuppbót öryrkja

Hæstirétt­ur stað­festi í dag fyrri nið­ur­stöðu bæði Lands­rétt­ar og hér­aðs­dóms um að rík­inu hefði ver­ið óheim­ilt að skerða sér­staka fram­færslu­upp­bót ör­yrkja vegna bú­setu þeirra ann­ars­stað­ar en á Ís­landi áð­ur en ör­orkumat fór fram.

Endanlega staðfest að ríkið mátti ekki skerða sérstaka framfærsluuppbót öryrkja
Formaðurinn Þuríður Harpa, formaður ÖBÍ, segist ánægð með niðurstöðuna en hún furðar sig á ákvörðun ráðherra að fara með málið til Hæstaréttar eftir skýra niðurstöðu á tveimur dómstigum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Búsetuskerðingar örorkulífeyris er ólögmætar. Það hefur nú verið staðfest af Hæstarétti en áður höfðu bæði héraðsdómur og Landsréttur komist að sömu niðurstöðu. Ríkið hafði freistað þess að fá niðurstöðunni snúið fyrir Hæstarétti en hafði ekki erindi sem erfiði. Málið snýst um greiðslur sem tekjulægsti hópur örorkulífeyrisþega nýtur, sérstaka framfærsluuppbót. Til að eiga rétt á henni þarf einstaklingur að vera undir framfærsluviðmiði laga.

„Þetta er mjög ánægjuleg og gleðileg niðurstaða sem kemur til með að bæta hag þúsunda einstaklinga sem hafa allt frá því að þessi ólöglega framkvæmd tók gildi árið 2009 lifað undir fátæktarmörkum á Íslandi. Ég fagna þessu mjög og hvet ráðherra að leiðrétta nú alveg aftur til 2009,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, sem bendir á að málið hafi verið höfðað árið 2016 og hefur dregist um í dómskerfinu í sex ár.

„Þetta er sá hópur sem lang verst stendur í íslensku samfélagi. Þetta eru einstaklingar …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár