Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Endanlega staðfest að ríkið mátti ekki skerða sérstaka framfærsluuppbót öryrkja

Hæstirétt­ur stað­festi í dag fyrri nið­ur­stöðu bæði Lands­rétt­ar og hér­aðs­dóms um að rík­inu hefði ver­ið óheim­ilt að skerða sér­staka fram­færslu­upp­bót ör­yrkja vegna bú­setu þeirra ann­ars­stað­ar en á Ís­landi áð­ur en ör­orkumat fór fram.

Endanlega staðfest að ríkið mátti ekki skerða sérstaka framfærsluuppbót öryrkja
Formaðurinn Þuríður Harpa, formaður ÖBÍ, segist ánægð með niðurstöðuna en hún furðar sig á ákvörðun ráðherra að fara með málið til Hæstaréttar eftir skýra niðurstöðu á tveimur dómstigum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Búsetuskerðingar örorkulífeyris er ólögmætar. Það hefur nú verið staðfest af Hæstarétti en áður höfðu bæði héraðsdómur og Landsréttur komist að sömu niðurstöðu. Ríkið hafði freistað þess að fá niðurstöðunni snúið fyrir Hæstarétti en hafði ekki erindi sem erfiði. Málið snýst um greiðslur sem tekjulægsti hópur örorkulífeyrisþega nýtur, sérstaka framfærsluuppbót. Til að eiga rétt á henni þarf einstaklingur að vera undir framfærsluviðmiði laga.

„Þetta er mjög ánægjuleg og gleðileg niðurstaða sem kemur til með að bæta hag þúsunda einstaklinga sem hafa allt frá því að þessi ólöglega framkvæmd tók gildi árið 2009 lifað undir fátæktarmörkum á Íslandi. Ég fagna þessu mjög og hvet ráðherra að leiðrétta nú alveg aftur til 2009,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, sem bendir á að málið hafi verið höfðað árið 2016 og hefur dregist um í dómskerfinu í sex ár.

„Þetta er sá hópur sem lang verst stendur í íslensku samfélagi. Þetta eru einstaklingar …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár