Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Endanlega staðfest að ríkið mátti ekki skerða sérstaka framfærsluuppbót öryrkja

Hæstirétt­ur stað­festi í dag fyrri nið­ur­stöðu bæði Lands­rétt­ar og hér­aðs­dóms um að rík­inu hefði ver­ið óheim­ilt að skerða sér­staka fram­færslu­upp­bót ör­yrkja vegna bú­setu þeirra ann­ars­stað­ar en á Ís­landi áð­ur en ör­orkumat fór fram.

Endanlega staðfest að ríkið mátti ekki skerða sérstaka framfærsluuppbót öryrkja
Formaðurinn Þuríður Harpa, formaður ÖBÍ, segist ánægð með niðurstöðuna en hún furðar sig á ákvörðun ráðherra að fara með málið til Hæstaréttar eftir skýra niðurstöðu á tveimur dómstigum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Búsetuskerðingar örorkulífeyris er ólögmætar. Það hefur nú verið staðfest af Hæstarétti en áður höfðu bæði héraðsdómur og Landsréttur komist að sömu niðurstöðu. Ríkið hafði freistað þess að fá niðurstöðunni snúið fyrir Hæstarétti en hafði ekki erindi sem erfiði. Málið snýst um greiðslur sem tekjulægsti hópur örorkulífeyrisþega nýtur, sérstaka framfærsluuppbót. Til að eiga rétt á henni þarf einstaklingur að vera undir framfærsluviðmiði laga.

„Þetta er mjög ánægjuleg og gleðileg niðurstaða sem kemur til með að bæta hag þúsunda einstaklinga sem hafa allt frá því að þessi ólöglega framkvæmd tók gildi árið 2009 lifað undir fátæktarmörkum á Íslandi. Ég fagna þessu mjög og hvet ráðherra að leiðrétta nú alveg aftur til 2009,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, sem bendir á að málið hafi verið höfðað árið 2016 og hefur dregist um í dómskerfinu í sex ár.

„Þetta er sá hópur sem lang verst stendur í íslensku samfélagi. Þetta eru einstaklingar …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár