Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

701. spurningaþraut: Hér skoðum við töluna sjö! Og mörg aukastig í boði!

701. spurningaþraut: Hér skoðum við töluna sjö! Og mörg aukastig í boði!

Þessi snýst um töluna sjö, þar sem hún átti að birtast í gær, í 700. þrautinni, en ég skipti svo um efni til að heiðra Guðrúnu Helgadóttur rithöfund sem nú er látin.

En þá er þessi svona:

Fyrri aukaspurning:

Hér má sjá mynd af einu af hinum sjö undrum fornaldar. Hvar var þessi risastytta?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er frægasti fótboltamaðurinn sem borið hefur númerið 7 á treyju sinni?

2.  Dauðsyndir kaþólsku kirkjunnar eru sjö. Nefnið fimm þeirra. Ef þið náið öllum sjö, þá megiði sæma ykkur hreinsunareldsstigi!

3.  Sjö lönd eru í Mið-Ameríku á milli Mexíkó og Kólumbíu. Nefnið fimm þeirra! Ef þið náið öllum sjö, þá megiði sæma ykkur Karíbahafsstigi!

4.  Árið 1963 var hljómborðsleikarinn Ian Stewart rekinn úr hljómsveitinni Rolling Stones af því hann þótti of ljótur. Síðan þá hafa alls sjö menn — allt karlar — þótt nógu snoppufríðir til að fá að vera í þessari vinsælu hljómsveit. Hverjir eru þeir?

5.  Jóhanna Sigurðardóttir myndaði tvær ríkisstjórnir árið 2009. Seinni stjórnin sat allt til loka kjörtímabilsins 2013 en heilmiklar mannabreytingar og hrókeringar voru í stjórninni. Í þessari SEINNI ríkisstjórn sátu alls sjö konur. Hverjar voru þær? Nefna þarf fimm þeirra, en ef þið hafið allar sjö, þá fáiði sérstakt Ingibjargar-H.-Bjarnasonar-stig.

6.  Sjö ára brúðkaupsafmæli er kennt við mjúkt fyrirbrigði úr dýraríkinu. Hvað nefnist þetta sjö ára brúðkaupsafmæli?

7.  Hvað nefnast vikudagarnir sjö — á dönsku? Hafa þarf alla sjö dagana rétt!

8.  Hver leikstýrði kvikmyndinni Se7en árið 1995?

9.  Ein af minningabókum Halldórs Laxness heitir Sjö- ... Sjö-hvað? Svo gaf Halldór líka út tvo smásagnasafnasöfn sem hétu Sjö ... eitthvað (fyrir þá utan eitt safn sem bar undirtitilinn „sjö þættir“). Ef þið vitið hvað þau heita, þessi smásagnasöfn Halldórs með sjö í titlinum, þá fáiði sérsakt Gljúfrasteinsstig!

10.  Í nýja íslenska skraflpokanum er verðgildi bókstafsins X hæst en fyrir hann fást 10 stig. Næsthæstir að stigum eru tveir bókstafir sem gefa hvor um sig 7 stig. Hverjir eru þeir? Athugið að þótt þið spilið kannski ekki skrafl að staðaldri, þá borgar sig að giska!

***

Seinni aukaspurning:

Hér er annað af hinum sjö undrum fornaldar. Hvar voru þessir garðar niðurkomnir? — og svo segir sig sjálft að þið fáið sérstakt söundrastig ef þið þekkið öll þau fimm undur sem eftir eru!

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Cristiano Ronaldo.

2.  Dauðasyndirnar eru stolt, matgræðgi, reiði, öfund, losti, ágirnd og leti. 

3.  Belize, Guatemala, Hondúras, El Salvador, Nicaragua, Costa Rica og Panama.

4.  Fyrrverandi og núverandi meðlimir — eftir dag Stewarts — eru Mick Jagger, Keith Richard, Charlie Watts, Bill Wyman, Brian Jones, Mick Taylor og Ronnie Wood.

5.  Ragna Árnadóttir, Katrín Júlíusdóttir, Oddný Harðardóttir, Katrín Jakobsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Álfheiður Ingadóttir og Jóhanna sjálf.

6.  Ullarbrúðkaup.

7.  Søndag, mandag, tirsdag, onsdag, torsdag, fredag, lørdag.

8.  Fincher.

9.  Sjömeistarasagan. Smásagnasöfnin heita Sjö töframenn og Sjöstafakverið.

10.  Þ og É.

***

Svör við aukaspurningum:

Risinn stóð við höfnina á Ródos í Grikklandi.

„Hengigarðarnir“ svokölluðu voru í Babýlon.

Og hin fimm undrin voru þessi:

Píramídarnir í Gisa í Egiftalandi — vitinn í Alexandríu — Seifsstyttan í Ólympíu í Grikklandi — Artemisarhofið í Efesus — grafhýsi Halikarnassusar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
4
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
3
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
5
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
6
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár