Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

681. spurningaþraut: Galisía er bæði hér og þar

681. spurningaþraut: Galisía er bæði hér og þar

Fyrri aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét erkihertoginn sem var drepinn 1914 og markaði atburðurinn upphaf fyrri heimsstyrjaldar?

2,  Í hvaða heimavistarskóla gekk Harry Potter?

3.  Hvað heitir íþróttin sem þar er mjög stunduð á galdakústum?

4.  Í hvaða Suður-Ameríkuríki er höfuðborgin Bogotá?

5.  Hvað nefnist þéttbýlisstaðurinn í Patreksfirði syðst á Vestfjörðum?

6.  Á tveimur stöðum í Evrópu eru staðir sem heita Galisía. Önnur Galisían er nú á mótum nokkurra ríkja, en þó fyrst og fremst tveggja sem eru ... hver? Hér þarf að hafa bæði rétt!

7.  En önnur Galisía er innan landamæra annars ríkis. Hvaða ríki er það?

8.  Hverrar þjóðar er kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier?

9.  Maximilien Robespierre var einn af forsprökkum ... hvers?

10.  Í hvaða landi var Netflix-serían Squid Game búinn til?

***

Seinni aukaspurning:

Skjáskotið sýnir brot af albúmi hljómplötu sem gefin var út fyrir meira en 50 árum. Hvað heitir sú hljómplata?

Og fyrir lárviðarstig með eikarlaufi (því þetta er mjög erfið spurning): Það var erlendur kunningi hljómsveitarmeðlimanna sem hannaði þetta umslag. Hann hét ... hvað?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Franz Ferdinand.

2.  Hogwarts.

3.  Quidditch.

4.  Kólumbíu.

5.  Patreksfjörður.

6.  Galísía er fyrst og fremst á mörkum Úkraínu og Póllands.

7.  Spánn.

8.  Danskur.

9.  Frönsku byltingarinnar.

10.  Suður-Kóreu.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Brigitte Macron. Seinna nafnið dugir.

Á neðri myndinni er hluti af albúmi Revolver með Bítlunum.

Og albúmið gerði vinur Bítlanna frá Þýskalandi, Klaus Voorman.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár