Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

,,Íslendingar fastir í kerfi sem veldur loftslagsbreytingum“

Ragna Bene­dikta Garð­ars­dótt­ir, pró­fess­or í sál­fræði, seg­ir erfitt að breyta neyslu­hegð­un fólks sem búi við kerfi sem stöð­ugt hvetji það til að kaupa meira en ástæða sé til. ,,Ef þú grill­ar þér ham­borg­ara ertu ekki endi­lega að tengja það við það að barna­barn­ið þitt eigi eft­ir að lifa í erf­ið­ari heimi,“ seg­ir hún. Bryn­hild­ur Pét­urs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Neyt­enda­sam­tak­anna, seg­ir að fólk van­meti enn þá vá sem mann­kyn­ið standi frammi fyr­ir.

,,Íslendingar fastir í kerfi sem veldur loftslagsbreytingum“
Föt sem komust ekki fyrir í fatagámi Árið 2021 fékk Rauði krossinn 2.300 tonn af textíl frá heimilum landsins. Mynd: Sara G. Amo

„Ég á sjálf mjög erfitt með að réttlæta alla þessa neyslu en ég vil ekki heldur dæma fólk of harkalega því að við erum öll föst í þessari heimsmynd og það er erfitt að sjá leið út úr henni,“ segir Ragna Benedikta Garðarsdóttir, prófessor í sálfræði, sem rannsakað hefur eðli og afleiðingar neyslusamfélaga.

Það kemur hvorki henni né Brynhildi Pétursdóttur, framkvæmdastjóra Neytendasamtakanna, sem einnig situr í Loftslagsráði, á óvart að Íslendingar séu neyslufrekasta þjóðin á Norðurlöndum eins og bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar sem enn er í vinnslu sýna, en Stundin fékk að birta þær í blaðinu.  Jukka Heinonen, prófessor við umhverfis- og byggingaverkfræðideild HÍ, sem fer fyrir hópi rannsakendanna, segir að á alþjóðavísu sé neysla Íslendinga að meðaltali tvisvar til þrisvar sinnum meiri en annarra þjóða. Hann segir að við séum komin „ískyggilega nálægt þeim mörkum að ekki verði aftur snúið“. Grunnvandinn sé lífsstíll fólks í ríkustu samfélögunum.

Kannski er eina leiðin …
Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ólafur Kristófersson skrifaði
    Neyslubrjálæðið á Íslandi fer stöðugt versnandi. Einn sökudólgur þess er auglýsingadraslið. Það er varla hægt að draga andann án þess að fá yfir sig flóð af auglýsingakjaftæði. Ef heimurinn ætlar að stoppa þessa viiðbjóðslegu hagvaxtardellu og kapítalisma, þarf að taka harkalega í handbremsuna. Það verður ekki gert með hinum úrelta krossaskrípaleik sem tíðkaður er í vestrænum löndum á fjögurra ára fresti.
    1
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Ég er sannfærður um það að því lengri tími sem líður þar til kapítalisminn verður aflagður, sem hættulegt efnahagslegt kerfi, því meiri líkur eru á því að allt fari á versta veg; á versta veg fyrir mannkynið og lífríki jarðar í þeirri mynd sem það nú er.

    Draumur þeirra sem aðhyllast þetta hættulega kerfi og þeirra sem geta eða vilja ekki segja upp hlutverki sínu sem þrælar kerfisins (kallaðir 'neytendur' af kerfinu, því það hljómar betur en orðið 'þræll') um að hægt sé að umbreyta kapítalismanum í endurbætta útgáfu sem yrði vinsamlegt lífinu og náttúrunni, er kjánalegur og hlægilegur.

    Það verður að afleggja þetta skíta-kerfi. Það er eina vonin, en sú von er gríðarlega veik, að mínu mati. Ég er svartsýnn á að það gerist nægileg tímanlega. Það verður gert þegar valdhafar heimsins sjá að annað er ekki hægt en þá verður það trúlega orðið of seint.
    3
  • BH
    Bjarki Hilmarsson skrifaði
    Ég mæli með þessu video sem útskýrir hvernig olíufélögin nota þetta til að leiða athyglina frá sér https://youtu.be/1J9LOqiXdpE
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Alls konar fólk sem þarf aðstoð: „Það getur eitthvað komið fyrir hjá öllum“
3
FréttirJólin

Alls kon­ar fólk sem þarf að­stoð: „Það get­ur eitt­hvað kom­ið fyr­ir hjá öll­um“

Fjöl­breytt­ur hóp­ur sæk­ir matarað­stoð fyr­ir jól­in en út­lit er fyr­ir að svip­að marg­ir þurfi á slíkri að­stoð að halda í ár og í fyrra, um 4.000 heim­ili ef lit­ið er til að­stoð­ar Hjálp­ar­starfs kirkj­unn­ar og Mæðra­styrksnefnd­ar. Há leiga eða há­ar af­borg­an­ir eru að sliga marga sem þurfa að sækja sér að­stoð.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
2
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
4
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
3
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
5
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
6
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár