Lærði hjúkrun eftir rafmagns- og sambandsleysið

Guð­rún Magnús­dótt­ir í Koti í Svarf­að­ar­dal upp­lifði óör­yggi í langvar­andi raf­magns­leysi sem varð í des­em­ber 2019. Hún ákvað að skrá sig í hjúkr­un­ar­fræði­nám til að vera bet­ur und­ir það bú­in ef hætta skap­að­ist í við­líka ástandi að nýju.

Lærði hjúkrun eftir rafmagns- og sambandsleysið
Fjölskyldan Koti Svarfaðardalurinn er ekki alltaf á kafi í snjó eins og sjá má af þessari mynd af fjölskyldunni á brúðkaupsdaginn þeirra Guðrúnar og Atla í ágúst 2019, fjórum mánuðum áður en óveðrið gekk yfir. Kot er í baksýn á myndinni.

Langvarandi rafmagnsleysi og innilokun í desemberveðrinu 2019 olli því að Guðrún Magnúsdóttir, bóndi í Koti í Svarfaðardal, ákvað að skrá sig í hjúkrunarnám. „Ég áttaði mig á að ég kynni bara ekki nóg til að bjarga mér ef börnin myndu lenda í einhverju eða maðurinn minn,“ segir Guðrún, sem gagnrýnir einnig að símasamband skyldi bregðast í óveðrinu, sem aftur olli því að fjölskyldan í Koti var sambandslaus með öllu.

Óveðrið dagana 10. til 12. desember 2019 olli víðtæku og langvarandi rafmagnsleysi, sambandsleysi og ófærð víða um land en einkum þó á Norðurlandi, enda illviðrið þá með slíkum eindæmum að leita þarf aftur til ársins 1965 að viðlíka. Samtals var aðveitustöð Landsnets á Dalvík rafmagnslaus í 209 klukkustundir svo dæmi séu nefnd.

Þriðjudaginn 10. desember síðdegis fór rafmagn af Dalvík og Svarfaðardal einnig. Kot er innsti bær í Svarfaðardal í byggð og var þar aftakaveður. Guðrún býr þar sauðfjárbúi ásamt Atla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár