Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

673. spurningaþraut: Á síðasta degi febrúar er spurt

673. spurningaþraut: Á síðasta degi febrúar er spurt

Fyrri aukaspurning:

Hver er sá ábúðarmikli rithöfundur á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Á morgun væri hlaupársdagur ef svo bæri undir. En hvenær verður næsti hlaupársdagur?

2.  Á hlaupársdegi fyrir um aldarfjórðungi lauk lengsta hernaðarumsátri um nútímaborg sem sagan kann frá að greina. Það stóð í nærri fjögur ár samfleytt eða í 1.425 daga. Hvað heitir sú evrópska borg sem svo lengi var setið um?

3.  Brynja Hjálmsdóttir fékk á dögunum bókmenntaverðlaun fyrir ljóð sitt „Þegar dagar aldrei dagar aldrei“. Hvað nefnast verðlaunin sem hún fékk?

4.  Gunnar Þorri Pétursson fékk aftur á móti þýðingarverðlaunin um daginn fyrir þýðingu sína á bókinni Tjernobyl-bænin, þar sem Nóbelshöfundur nokkur ræðir við fólk sem lenti í hamförunum í Tjernobyl. Hvað heitir þessi höfundur?  

5.  Faðir Gunnars Þorra er rithöfundur og fyrsta skáldsaga hans var ein vinsælasta íslenska bókin á sjöunni — það er að segja áttunda áratugnum. Hvað heitir sú bók?

6.  „Rumble in the Jungle“ var nefndur boxbardagi sem fram fór í því ríki sem þá nendist Saír árið 1974. Hvaða tveir boxarar börðust þar?

7.  En hvað heitir ríkið Saír núna?

8.  Árið 1872 lést áttræður Bandaríkjamaður sem hafði fundið upp ýmislegt um dagana, þar á meðal nýtt stafróf. Stafrófið hans var mjög mikið notað langt fram á 20. öld en tölvutækni og þess háttar gerði það að lokum óþarft. Hvað skyldi þetta stafróf hafa verið kallað. 

9.  Óskarsverðlaunin verða afhent eftir rúmar þrjár vikur. Ein kvikmynd er tilnefnd til fleiri verðlauna en aðrar, eða tólf. Hvað heitir hún?

10.  Um hvaða land fellur áin Don?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fána má sjá hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  2024.

2.  Sarajevo.

3.  Ljóðstafur Jóns úr Vör.

4.  Svetlana Alexievich. Hvort heldur nafnið nægir.

5.  Punktur punktur komma strik.

6.  Muhammed Ali og Foreman.

7.  Kongó. Það eru raunar til tvö Kongó-ríki og greint er á milli með því að kalla þau annars vegar lýðveldi og hins vegar alþýðulýðveldi en Kongó er hið eiginlega nafn og dugar því hér.

8.  Morse.

9.  The Power of the Dog.

10.  Rússland.

***

Svör við aukaspurningum:

Rithöfundurinn er Tolstoj hinn rússneski.

Fáninn er sá kínverski.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
1
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Var krabbamein í sýninu?
1
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
2
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
3
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár