Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

673. spurningaþraut: Á síðasta degi febrúar er spurt

673. spurningaþraut: Á síðasta degi febrúar er spurt

Fyrri aukaspurning:

Hver er sá ábúðarmikli rithöfundur á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Á morgun væri hlaupársdagur ef svo bæri undir. En hvenær verður næsti hlaupársdagur?

2.  Á hlaupársdegi fyrir um aldarfjórðungi lauk lengsta hernaðarumsátri um nútímaborg sem sagan kann frá að greina. Það stóð í nærri fjögur ár samfleytt eða í 1.425 daga. Hvað heitir sú evrópska borg sem svo lengi var setið um?

3.  Brynja Hjálmsdóttir fékk á dögunum bókmenntaverðlaun fyrir ljóð sitt „Þegar dagar aldrei dagar aldrei“. Hvað nefnast verðlaunin sem hún fékk?

4.  Gunnar Þorri Pétursson fékk aftur á móti þýðingarverðlaunin um daginn fyrir þýðingu sína á bókinni Tjernobyl-bænin, þar sem Nóbelshöfundur nokkur ræðir við fólk sem lenti í hamförunum í Tjernobyl. Hvað heitir þessi höfundur?  

5.  Faðir Gunnars Þorra er rithöfundur og fyrsta skáldsaga hans var ein vinsælasta íslenska bókin á sjöunni — það er að segja áttunda áratugnum. Hvað heitir sú bók?

6.  „Rumble in the Jungle“ var nefndur boxbardagi sem fram fór í því ríki sem þá nendist Saír árið 1974. Hvaða tveir boxarar börðust þar?

7.  En hvað heitir ríkið Saír núna?

8.  Árið 1872 lést áttræður Bandaríkjamaður sem hafði fundið upp ýmislegt um dagana, þar á meðal nýtt stafróf. Stafrófið hans var mjög mikið notað langt fram á 20. öld en tölvutækni og þess háttar gerði það að lokum óþarft. Hvað skyldi þetta stafróf hafa verið kallað. 

9.  Óskarsverðlaunin verða afhent eftir rúmar þrjár vikur. Ein kvikmynd er tilnefnd til fleiri verðlauna en aðrar, eða tólf. Hvað heitir hún?

10.  Um hvaða land fellur áin Don?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fána má sjá hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  2024.

2.  Sarajevo.

3.  Ljóðstafur Jóns úr Vör.

4.  Svetlana Alexievich. Hvort heldur nafnið nægir.

5.  Punktur punktur komma strik.

6.  Muhammed Ali og Foreman.

7.  Kongó. Það eru raunar til tvö Kongó-ríki og greint er á milli með því að kalla þau annars vegar lýðveldi og hins vegar alþýðulýðveldi en Kongó er hið eiginlega nafn og dugar því hér.

8.  Morse.

9.  The Power of the Dog.

10.  Rússland.

***

Svör við aukaspurningum:

Rithöfundurinn er Tolstoj hinn rússneski.

Fáninn er sá kínverski.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
5
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
6
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár