Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

672. spurningaþraut: Hér er loks spurt um Pétur Þríhross

672. spurningaþraut: Hér er loks spurt um Pétur Þríhross

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í menningu hvaða lands tíðkuðust svonefndir konubátar? 

2.  En um hvaða haf sigldu Pólýnesar?

3.  Hver var Frodo Baggins?

4.  En hvar kemur Pétur Þríhross við sögu?

5.  Hvar búa Bantú-menn helst? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.

6.  Við hvað starfaði Freydís áður en hún sneri sér að fyrirtækjarekstri?

7.  Önnur Freydís var víðförul og fór meira að segja alla leið til Ameríku þar sem hún lenti í mörgum ævintýrum. Hvað hét faðir hennar?

8.  En hvað hét móðir þessarar Freydísar?

9.  Hvert var yfirráðasvæði gríska guðsins Póseidons?

10.  Hver málaði málverkið Ópið?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Grænlands.

2.  Kyrrahaf.

3.  Hobbiti.

4.  Í Heimsljósi Halldórs Laxness.

5.  Mið-Afríku eða suðurhluta Afríku. Afríka ein og sér dugar ekki.

6.  Hún var fóstra eða leikskólastjóri. Hér er vitanlega átt við Freydísi úr Verbúðinni.

7.  Eiríkur rauði.

8.  Þjóðhildur.

9.  Hafið.

10.  Munch.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er sænski barnabókahöfundurinn Astrid Lindgren.

Á neðri myndinni er finnski barnabókahöfundurinn Tove Jansson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Emil Kristjánsson skrifaði
    Það sem Anna Friðriksdóttir ritaði: Freydís var frilludóttir Eiríks og ekki getið un nafn móður hennar. En það var örugglega ekki Þjóðhildur, eiginkona Eiríks.
    0
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Inuítar búa víðar en á Grænlandi og nota konubáta allsstaðar..
    0
  • Anna Friðriksdóttir skrifaði
    Freydís var hálfsystir Leifs. Hún var ekki hjónabandsbarn samkvæmt sögunni og ekki getið um nafn móðurinnar.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár