Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Foreldrar í Keflavík tengdu ungbarnadauða við vatnsmengun frá bandaríska hernum

Meng­un frá banda­ríska hern­um í drykkjar­vatni í Kefla­vík var ekki að­eins tal­in hafa ver­ið krabba­meinsvald­andi. Ung­barnadauði í bæn­um var einnig rak­inn til meng­un­ar­inn­ar í um­ræð­unni um meng­un­ina. Mar­grét Erl­ings­dótt­ir, sem missti dótt­ur sína ný­fædda úr hjarta­galla ár­ið 1989, kall­ar eft­ir því að rann­sókn fari fram á áhrif­um vatns­meng­un­ar á fæð­ing­argalla í Kefla­vík.

Foreldrar í Keflavík tengdu ungbarnadauða við vatnsmengun frá bandaríska hernum
Talaði fyrir daufum eyrum Sigríður Jóhannesdóttir, fyrrverandi þingkona Alþýðubandalagsins og Samfylkingarinnar, reyndi þrívegis að láta rannsaka vatnsmengun vegna veru bandaríska hersins á Suðurnesjum. Hún segir að andrúmsloftið í Keflavík og á Alþingi ekki hafa verið fylgjandi slíkri rannsókn á afleiðingum hersetunnar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Foreldrar í Keflavík og Njarðvík sem lentu í því að missa nýfædd börn sín á níunda áratug síðustu aldar tengdu aukinn ungbarnadauða á svæðinu við vatnsmengun frá bandaríska hernum. Meðal annars var um að ræða börn sem fæddust með hjarta- og nýrnagalla. Því var um að ræða meðfædda fæðingargalla. Þetta kemur fram í viðtali Stundarinnar við móður barns sem lést skömmu eftir fæðingu í Keflavík árið 1989.

Móðirin, Margrét Erlingsdóttir, sem missti stúlkubarn einum sólarhring eftir fæðingu, segir að kominn sé tími til að það verði rannsakað hvort samband hafi verið á milli vatnsmengunarinnar og þessara fæðingargalla. Dóttir hennar fæddist án æða milli hjartans og lungna og átti í raun aldrei séns á að lifa eftir að hún kom í heiminn. „Stelpan okkar var stór og flott, 18 merkur, og læknarnir voru alveg ráðþrota. Það var búið að reyna að gefa henni lyf en hún brást ekki við því. Það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jökull Einarsson skrifaði
    Konráð Lúðvíksson læknir á það að vera
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár