Stundin hefur í dag fjallað ítarlega um skoðun eftirlitsdeildar Sjúkratrygginga á starfsháttum SÁÁ og niðurstöðu þeirrar skoðunar en í henni eru meðal annars gerðar alvarlegar athugasemdir við þúsundir reikninga sem samtökin sendu til Sjúkratrygginga og fengu greidda og standast ekki skoðun að mati eftirlitsdeildar Sjúkratrygginga Íslands. Stundin óskaði eftir því við Sjúkratryggingar Íslands að fá afrit af bréfinu í byrjun vikunnar og hefur það verið samþykkt hjá SÍ en SÁÁ þarf að gefa leyfi til að bréfið verði afhent og Einar Hermannsson, formaður SÁÁ sagði í samtali við Stundina að frestur sem SÁÁ fær til að afhenda bréfið verði nýttur og því verði það ekki afhent fyrr en 17. janúar næstkomandi. Hann staðfesti hins vegar að gerðar væru alvarlegar athugasemdir við þúsundir reikninga sem samtökin sendu til Sjúkratrygginga og fengu þá greidda. Nú sé þeim gert að endurgreiða Sjúkratryggingum Íslands 174 milljónir króna. Málið er komið inn á borð Landlæknis. …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Stjórn SÁÁ boðuð á aukafund vegna kröfu Sjúkratrygginga um 174 milljóna króna endurgreiðslu
Nokkrir í 48 manna aðalstjórn SÁÁ gagnrýna að hafa ekki fengið að sjá bréf eftirlitsdeildar Sjúkratrygginga Íslands þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir við þúsundir reikninga frá SÁÁ. Samtökunum er gert að endurgreiða Sjúkratryggingum 174 milljónir króna. Einar Hermannsson, formaður SÁÁ, hefur boðað stjórn samtakanna á aukafund í næstu viku vegna málsins.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Mest lesið

1
Íslandsbanki festir niður sögulega háa vexti eftir dóm
Meðalvextir fastra verðtryggðra húsnæðislána Íslandsbanka hafa verið um 3,6% frá 2012 en eru nú fastir í 4,75% með lágmarkið í 3,5%, eftir viðbrögð bankans við vaxtadómi Hæstaréttar.

2
Esther Jónsdóttir
Ég held með körlunum
61 prósent karla telja kynjajafnrétti á Íslandi náð. Hafa þeir rétt fyrir sér?

3
„Spennt að heyra hvað við Sjálfstæðismenn gerum af okkur næst“
Formaður Sjálfstæðisflokksins svaraði kalli flokksmanna um skýra stefnu, kynnti nýja ásýnd og hjó til Samfylkingarinnar. Hún hrósaði Bjarna Benediktssyni fyrir sterk ríkisfjármál, en gagnrýnir Kristrúnu Frostadóttur fyrir verðbólgu og háa vexti.

4
Góður svefn er verndandi
Dr. Erna Sif Arnardóttir segir mikilvægt að góður svefn, hreyfing og hollt mataræði haldist í hendur. En það skiptir ekki bara máli að borða hollt og hreyfa sig, heldur skiptir máli hvenær það er gert. Líkamsklukkan raskast ef svefninn fer úr skorðum og það skapar margþættan vanda.

5
Seinkaði skóladeginum frekar en klukkunni
Framhaldsskólinn á Laugum hefst ekki fyrr en eftir níu og er mæting glimrandi góð. Skólameistari segir nemendur fá meiri svefn, en er ekki tilbúinn að samþykkja allsherjarbreytingar á klukkunni.

6
Fimmtíu sjósundsferðir á fimmtugsafmælisárinu
Þrjár konur sem stunda sjósund hafa í ár farið fimmtíu sinnum í sjósund í tilefni fimmtugsafmælis síns og vekja athygli á söfnun því tengdu til styrktar Grensás. Ein þeirra dvaldi þar á sínum tíma eftir alvarlegt slys á Tenerife. Henni líður sérstaklega vel í sjónum vegna verkja sem hún er alltaf með.
Mest lesið í vikunni

1
Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum.

2
Hleypt út af Stuðlum á átján ára afmælinu
Fannar Freyr Haraldsson var mjög lágt settur þegar hann var fyrst vistaður á neyðarvistun Stuðla. Það breyttist þó hratt. „Ég var orðinn sami gaur og hafði kynnt mig fyrir þessu.“ Eftir harða baráttu öðlaðist hann kjark til þess að reyna að ná bata eftir áhrifaríkt samtal við afa sinn.

3
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
Gabríel Máni Jónsson upplifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefðbundinn ramma skólakerfisins og var snemma tekinn út úr hópnum. Djúpstæð vanlíðan braust út í reiði og hann deyfði sára höfnun með efnum. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæinn sem ég hafði fyrirlitið og hatað frá barnæsku.“

4
Íslandsbanki festir niður sögulega háa vexti eftir dóm
Meðalvextir fastra verðtryggðra húsnæðislána Íslandsbanka hafa verið um 3,6% frá 2012 en eru nú fastir í 4,75% með lágmarkið í 3,5%, eftir viðbrögð bankans við vaxtadómi Hæstaréttar.

5
Kvörtuðu undan neyð og komust í álnir
Landeigendur við Seljalandsfoss lýstu neyðarástandi og þörf á gjaldtöku. Nokkrum árum síðar birtist 270 milljóna króna hagnaður á einu ári og fjárfestar laðast að.

6
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
„Mér voru gefin erfið spil og þegar þú kannt ekki leikinn er flókið að spila vel úr þeim,“ segir Arnar Smári Lárusson, sem glímdi við alvarlegar afleiðingar áfalla og reyndi allar leiðir til þess að deyfa sársaukann, þar til það var ekki aftur snúið. „Ég var veikur, brotinn og fannst ég ekki verðskulda ást.“ Hann áréttar mikilvægi þess að gefast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
Mest lesið í mánuðinum

1
Vöknuðu upp við martröð
„Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.

2
Þrjár konur kvartað undan áreitni starfsmanns RÚV
Stjórnendum hjá Ríkisútvarpinu hafa borist kvartanir frá þremur konum vegna áreitni af hálfu karlkyns starfsmanns fjölmiðilsins. Maðurinn er í leyfi frá störfum. Fyrstu kvartanirnar bárust í ágúst.

3
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur.

4
Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hóf umræðu á Alþingi um „niðurskurðarhugmynd“ vegna ummæla Gísla Marteins Baldurssonar, þáttarstjórnanda hjá RÚV, og bað ráðherra að taka afstöðu til þeirra.

5
Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra.

6
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, fjallaði ítrekað um samninga sem vörðuðu lóðir bensínstöðva þrátt fyrir að eiginmaður hennar stýrði móðurfélagi Skeljungs. Lóðir bensínstöðva Skeljungs hafa síðan verið seldar til tengdra félaga fyrir vel á annan milljarð króna. Hún segir hæfi sitt aldrei hafa komið til álita.





































Sjá einnig
Sjúkratryggingar krefja SÁÁ um 174 milljónir í endurgreiðslu
rstöðu eftirlitsdeildarinnar frá í lok desember sé stílað á SÁÁ en berist til Einars Hermannssonar formanns. Því sé ekki hægt að líta svo á að bréfið sé til formanns heldur sé það til allrar stjórnar SÁÁ og honum beri skylda til að afhenta aðalstjórninni það umsvifalaust."
Sömu vinnubrögð og Eflingarforystan fyrrum notaði !!