Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Þau fá listamannalaun 2022

Alls fá tólf rit­höf­und­ar tólf mán­aða starfs­laun frá rík­inu. Þeirra á með­al eru Andri Snær Magna­son, Berg­sveinn Birg­is­son, Ei­rík­ur Örn Norð­dahl, Elísa­bet Krist­ín Jök­uls­dótt­ir og Gerð­ur Krist­ný Guð­jóns­dótt­ir.

Þau fá listamannalaun 2022

Úthlutun listamannalauna 2022 var kynnt í dag. Alls var 1.600 mánaðarlaunum en sótt var um 10.743 mánuði. Alls voru umsækjendur 1.117, þar af 968 einstaklingar og 149 sviðslistahópar, en úthlutun fá 236 listamenn. Starfslaun listamanna eru 490.920 krónur á mánuði og er um verktakagreiðslur að ræða. 

Úthlutað var í sex mismunandi flokkum launasjóða: Hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, sviðslistarfólks, tónlistarflytjanda og tónskálda. 

Alls var 555 mánuðum úthlutað úr launasjóði rithöfunda, en þar fá tólf rithöfundar tólf mánaða starfslaun: 

12 mánuðir

  • Andri Snær Magnason
  • Bergsveinn Birgisson
  • Eiríkur Örn Norðdahl
  • Elísabet Kristín Jökulsdóttir
  • Gerður Kristný Guðjónsdóttir
  • Guðrún Eva Mínervudóttir
  • Hallgrímur Helgason
  • Hildur Knútsdóttir
  • Jón Kalman Stefánsson
  • Sölvi Björn Sigurðsson
  • Vilborg Davíðsdóttir
  • Þórdís Gísladóttir

9 mánuðir

  • Auður Jónsdóttir
  • Bergrún Íris Sævarsdóttir
  • Bergþóra Snæbjörnsdóttir
  • Bragi Ólafsson
  • Einar Kárason
  • Einar Már Guðmundsson
  • Gunnar Helgason
  • Gunnar Theodór Eggertsson
  • Hermann Stefánsson
  • Jónas Reynir Gunnarsson
  • Kristín Eiríksdóttir
  • Kristín Ómarsdóttir
  • Oddný Eir
  • Ófeigur Sigurðsson
  • Ragnheiður Sigurðardóttir
  • Sigríður Hagalín Björnsdóttir
  • Sigurbjörg Þrastardóttir
  • Steinar Bragi Guðmundsson
  • Yrsa Þöll Gylfadóttir
  • Þórunn Elín Valdimarsdóttir

6 mánuðir

  • Alexander Dan Vilhjálmsson
  • Arndís Þórarinsdóttir
  • Auður Ólafsdóttir
  • Áslaug Jónsdóttir
  • Benný Sif Ísleifsdóttir
  • Björn Halldórsson
  • Brynhildur Þórarinsdóttir
  • Dagur Hjartarson
  • Eiríkur Ómar Guðmundsson
  • Emil Hjörvar Petersen
  • Friðgeir Einarsson
  • Fríða Ísberg
  • Gyrðir Elíasson
  • Halldór Armand Ásgeirsson
  • Haukur Ingvarsson
  • Haukur Már Helgason
  • Hjörleifur Hjartarson
  • Kristín Helga Gunnarsdóttir
  • Linda Vilhjálmsdóttir
  • Magnús Sigurðsson
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir
  • Ragnar Helgi Ólafsson
  • Ragnheiður Eyjólfsdóttir
  • Sigrún Eldjárn
  • Sigrún Pálsdóttir
  • Stefán Máni Sigþórsson
  • Þórarinn Leifsson
  • Ævar Þór Benediktsson

3 mánuðir

  • Auður Þórhallsdóttir
  • Ása Marin Hafsteinsdóttir
  • Ásgeir H. Ingólfsson
  • Brynjólfur Þorsteinsson
  • Ewa Marcinek
  • Eyrún Ósk Jónsdóttir
  • Guðmundur Brynjólfsson
  • Halla Þórlaug Óskarsdóttir
  • Ingólfur Eiríksson
  • Ísak Harðarson
  • Kristín Björg Sigurvinsdóttir
  • Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
  • Malgorzata Nowak (Mao Alheimsdóttir)
  • Pedro Gunnlaugur Garcia
  • Soffía Bjarnadóttir
  • Steinunn Helgadóttir
  • Sverrir Norland
  • Tyrfingur Tyrfingsson
  • Úlfhildur Dagsdóttir
  • Þóra Hjörleifsdóttir
  • Þórdís Helgadóttir

Úr launasjóði myndlistarmanna var úthlutað 435 mánuðum, en níu myndlistarmenn fá tólf mánaða starfslaun: 

12 mánuðir

  • Anna Helen Katarina Hallin
  • Daníel Þorkell Magnússon
  • Egill Sæbjörnsson
  • Guðjón Ketilsson
  • Hekla Dögg Jónsdóttir
  • Rósa Gísladóttir
  • Sara Riel
  • Sigurður Guðjónsson
  • Steinunn Gunnlaugsdóttir

9 mánuðir

  • Arna Óttarsdóttir
  • Auður Lóa Guðnadóttir
  • Ásdís Sif Gunnarsdóttir
  • Finnbogi Pétursson
  • Gabríela Friðriksdóttir
  • Unndór Egill Jónsson

6 mánuðir

  • Agnieszka Eva Sosnowska
  • Arnar Ásgeirsson
  • Birgir Snæbjörn Birgisson
  • Björk Viggósdóttir
  • Claire Jacqueline Marguerite Paugam
  • Eirún Sigurðardóttir
  • Elsa Dóróthea Gísladóttir
  • Eygló Harðardóttir
  • Fritz Hendrik Berndsen
  • Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar
  • Guðrún Einarsdóttir
  • Guðrún Vera Hjartardóttir
  • Gunnhildur Walsh Hauksdóttir
  • Hrafnkell Sigurðsson
  • Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
  • Jóna Hlíf Halldórsdóttir
  • Jóní Jónsdóttir
  • Katrín Bára Elvarsdóttir
  • Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
  • Kristinn E. Hrafnsson
  • Magnús Óskar Helgason
  • Magnús Tumi Magnússon
  • Margrét H. Blöndal
  • Olga Soffía Bergmann
  • Ólafur Ólafsson
  • Pétur Magnússon
  • Rúrí (Þuríður Rúrí Fannberg)
  • Sara Björnsdóttir
  • Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
  • Sirra Sigrún Sigurðardóttir
  • Snorri Ásmundsson
  • Steingrímur Eyfjörð
  • Þórdís Aðalsteinsdóttir

3 mánuðir

  • Anna Hrund Másdóttir
  • Ágúst Bjarnason
  • Daníel Karl Björnsson
  • Davíð Örn Halldórsson
  • Dodda Maggý - Þórunn Maggý Kristjánsdóttir
  • Dýrfinna Benita Basalan
  • Elín Hansdóttir
  • Erling Þór Valsson
  • Guðmundur Thoroddsen
  • Guðný Rósa Ingimarsdóttir
  • Hannes Lárusson
  • Haraldur Jónsson
  • Hildur Bjarnadóttir
  • Hulda Rós Guðnadóttir
  • Hulda Vilhjálmsdóttir
  • Katrín Sigurðardóttir
  • Kristinn Guðbrandur Harðarson
  • Logi Höskuldsson
  • Páll Haukur Björnsson
  • Rakel McMahon
  • Selma Hreggviðsdóttir
  • Sigríður Björg Sigurðardóttir
  • Una Björg Magnúsdóttir
  • Unnar Örn Jónasson Auðarson
  • Þórdís Jóhannesdóttir

Alls verður 190 mánuðum úthlutað úr launasjóði sviðslistafólks. Enn á eftir að úthluta launum til hópa úr launasjóði sviðslistafólks, en það verður gert eins fljótt og auðið er. Þeir einstaklingar sem fengu úthlutun fengu alls sautján mánaða starfslaun. 

3 mánuðir

  • Jón Atli Jónasson
  • Kolfinna Nikulásdóttir
  • Nanna Kristín Magnúsdóttir

2 mánuðir

  • Friðþjófur Þorsteinsson
  • Guðmundur Felixson
  • Sigríður Birna Björnsdóttir
  • Þuríður Blær Jóhannsdóttir

Launasjóður tónlistarflytjenda úthlutaði 180 mánuðum: 

12 mánuðir

  • Anna Gréta Sigurðardóttir
  • Benedikt Kristjánsson
  • Margrét Jóhanna Pálmadóttir

7 mánuðir

  • María Sól Ingólfsdóttir

6 mánuðir

  • Ármann Helgason
  • Árný Margrét Sævarsdóttir
  • Davíð Þór Jónsson
  • Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir
  • Hlíf Sigurjónsdóttir
  • Lilja María Ásmundsdóttir
  • Magnús Jóhann Ragnarsson
  • Magnús Trygvason Eliassen
  • Mikael Máni Ásmundsson
  • Skúli Sverrisson
  • Tómas Jónsson
  • Unnur Sara Eldjárn

5 mánuðir

  • Sölvi Kolbeinsson

4 mánuðir

  • Ásgeir Aðalsteinsson
  • Marína Ósk Þórólfsdóttir
  • Valdimar Guðmundsson

3 mánuðir

  • Alisdair Donald Wright
  • Anna Hugadóttir
  • Björg Brjánsdóttir
  • Diljá Sigursveinsdóttir
  • Guðmundur Óli Gunnarsson
  • Guðný Einarsdóttir
  • Gunnsteinn Ólafsson
  • Hafdís Huld Þrastardóttir
  • Hrafnkell Orri Egilsson
  • Joaquin Páll Palomares
  • Júlía Mogensen
  • Ólöf Sigursveinsdóttir
  • Sigrún Magna Þórsteinsdóttir
  • Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir
  • Veronia Panitch
  • Þórarinn Már Baldursson

Launasjóður tónskálda úthlutaði 190 mánuðum: 

12 mánuðir

  • Benedikt Hermann Hermannsson
  • Haukur Þór Harðarson
  • Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir

9 mánuðir

  • Bergrún Snæbjörnsdóttir
  • Haukur Tómasson
  • Ingibjörg Elsa Turchi

7 mánuðir

  • Örn Elías Guðmundsson

6 mánuðir

  • Ásbjörg Jónsdóttir
  • Guðmundur Steinn Gunnarsson
  • Gunnar Gunnsteinsson
  • Halldór Smárason
  • Ingi Bjarni Skúlason
  • Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
  • María Huld Markan Sigfúsdóttir
  • Ragna Kjartansdóttir
  • Ragnheiður Erla Björnsdóttir
  • Rakel Sigurðardóttir
  • Stefán Sigurður Stefánsson
  • Veronique Jacques
  • Viktor Orri Árnason
  • Þóranna Dögg Björnsdóttir
  • Þórunn Gréta Sigurðardóttir
  • Örvar Smárason

3 mánuðir

  • Ásgeir Trausti Einarsson
  • Baldvin Þór Magnússon
  • Einar Hrafn Stefánsson
  • Halldór Eldjárn
  • Lilja María Ásmundsdóttir
  • Ólafur Björn Ólafsson
  • Una Sveinbjarnardóttir
  • Örnólfur Eldon Þórsson

Loks var 50 mánuðum úthlutað úr launasjóði hönnuða: 

12 mánuðir

  • Magnea Einarsdóttir

6 mánuðir

  • Arnar Már Jónsson
  • Birta Rós Brynjólfsdóttir
  • Hrefna Sigurðardóttir

5 mánuðir

  • Rán Flygenring
  • Ýr Jóhannsdóttir

4 mánuðir

  • Hrafnkell Birgisson

3 mánuðir

  • Hildigunnur H. Gunnarsdóttir
  • Sólveig Dóra Hansdóttir
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
3
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
6
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár