Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hagur Samherja vænkast eftir óvæntan hagnað

Síld­ar­vinnsl­an hef­ur hækk­að í virði um 62,5 millj­arða króna á átta mán­uð­um og hlut­deild Sam­herja, stærsta eig­and­ans, nem­ur rúm­lega 20 millj­örð­um króna. Í gær til­kynnti Síld­ar­vinnsl­an um af­komu um­fram vænt­ing­ar vegna kvóta­aukn­ing­ar.

Hagur Samherja vænkast eftir óvæntan hagnað
Þorsteinn Már Baldvinsson Stjórnarformaður Síldarvinnslunnar og forstjóri Samherja keypti sjálfur hlut fyrir 60 milljónir króna í Síldarvinnslunni við skráningu á markað síðasta vor.

Síldarvinnslan tilkynnti í gær um hagnað umfram væntingar í fyrra, samtals allt að 11,1 milljörðum króna, vel umfram væntingar um 9,3 milljarða króna.

Ástæðan fyrir betra gengi Síldarvinnslunnar en gert var ráð fyrir er að stærstum hluta að aukinn kvóti var gefinn út á síld og að loðnukvóti var gefinn út í haust, sem ekki var inni í áætlunum félagsins. 

Hlutabréfaverð í Síldarvinnslunni hefur hækkað um meira en helming síðastliðið ár. Síldarvinnslan er að þriðjungi í eigu Samherja og er forstjóri Samherja, Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður félagsins. 

Umdeild tengsl sjávarútvegsfélaga

Tengsl Samherja og Síldarvinnslunnar hafa verið umdeild að því leyti að Samherji hefur þannig með óbeinum hætti haft yfir að ráða meira en 12% af kvóta á Íslandsmiðum, eða umfram svokallað kvótaþak sem á að tryggja dreifða eign á fiskveiðiauðlindinni. Kristján Þór Júlíusson, þá sjávarútvegsráðherra og fyrrverandi stjórnarformaður Samherja, kynnti drög að frumvarpi árið 2020 sem veitti útgerðum frest til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Kvótakerfið sem leit dagsins ljós 1984 var nauðsyn, en framsalið 1990
    algjört glapræði.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár