Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hagur Samherja vænkast eftir óvæntan hagnað

Síld­ar­vinnsl­an hef­ur hækk­að í virði um 62,5 millj­arða króna á átta mán­uð­um og hlut­deild Sam­herja, stærsta eig­and­ans, nem­ur rúm­lega 20 millj­örð­um króna. Í gær til­kynnti Síld­ar­vinnsl­an um af­komu um­fram vænt­ing­ar vegna kvóta­aukn­ing­ar.

Hagur Samherja vænkast eftir óvæntan hagnað
Þorsteinn Már Baldvinsson Stjórnarformaður Síldarvinnslunnar og forstjóri Samherja keypti sjálfur hlut fyrir 60 milljónir króna í Síldarvinnslunni við skráningu á markað síðasta vor.

Síldarvinnslan tilkynnti í gær um hagnað umfram væntingar í fyrra, samtals allt að 11,1 milljörðum króna, vel umfram væntingar um 9,3 milljarða króna.

Ástæðan fyrir betra gengi Síldarvinnslunnar en gert var ráð fyrir er að stærstum hluta að aukinn kvóti var gefinn út á síld og að loðnukvóti var gefinn út í haust, sem ekki var inni í áætlunum félagsins. 

Hlutabréfaverð í Síldarvinnslunni hefur hækkað um meira en helming síðastliðið ár. Síldarvinnslan er að þriðjungi í eigu Samherja og er forstjóri Samherja, Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður félagsins. 

Umdeild tengsl sjávarútvegsfélaga

Tengsl Samherja og Síldarvinnslunnar hafa verið umdeild að því leyti að Samherji hefur þannig með óbeinum hætti haft yfir að ráða meira en 12% af kvóta á Íslandsmiðum, eða umfram svokallað kvótaþak sem á að tryggja dreifða eign á fiskveiðiauðlindinni. Kristján Þór Júlíusson, þá sjávarútvegsráðherra og fyrrverandi stjórnarformaður Samherja, kynnti drög að frumvarpi árið 2020 sem veitti útgerðum frest til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Kvótakerfið sem leit dagsins ljós 1984 var nauðsyn, en framsalið 1990
    algjört glapræði.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár