Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Er heimili staður eða tilfinning?

Mart­in Fer­d­inand og Yev­geny Dyer búa í borg, en hvenær má kalla hana heim­ili sitt?

Er heimili staður eða tilfinning?

Á kaffihúsi við Tjörnina eru Martin og Yev, báðir innflytjendur en af ólíkum ástæðum. Martin flutti þegar tækifæri bankaði upp á, en Yev hafði ekkert val.  Móðir hans flutti hingað þegar hann var of ungur til að hafa eitthvað um það að segja.  Sú upplifun varð kveikjan að götuljósmyndaverkefni um hvað það er að vera innflytjandi. 

Myndirnar kölluðust á við þá tilfinningu að tapa heimili sínu eftir flutninga en líða samt aldrei eins og nýi staðurinn sé heimilið þitt. Á meðan öll tengsl við hinn staðinn fjara út eða rofna og þú endar milli heima. 

Martin er lagahöfundur og flutti hingað fyrir fjórum árum.  „Þetta er góður staður þótt ég geti ekki enn með sannfæringu kallað hann heimili mitt.“ En heimili er hugtak sem þeir báðir hafa átt erfitt með að ná utan um. 

Yev talar um fjölbreytnina hér. Alla þessa ólíku hópa sem hægt er að tilheyra. Þótt margir komi hingað á leiðinni eitthvert annað, ítrekar Martin koma margir sér þó einnig vel fyrir. Kannski sé það einmitt það sem geri heimili. Að finnast þú tilheyra og að líða vel. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.
Atlantshafsbandalagið í sinni mestu krísu:  Fjölþáttakrísa  siðmenningarinnar
6
Greining

Atlants­hafs­banda­lag­ið í sinni mestu krísu: Fjöl­þáttakrísa sið­menn­ing­ar­inn­ar

Atlants­hafs­banda­lag­ið Nató er í sinni mestu krísu frá upp­hafi og er við það að lið­ast í sund­ur. Banda­rík­in, stærsti og sterk­asti að­ili banda­lags­ins, virð­ast mögu­lega ætla að draga sig út úr varn­ar­sam­starf­inu. Þau ætla, að því er best verð­ur séð, ekki leng­ur að sinna því hlut­verki að vera leið­togi hins vest­ræna eða frjálsa heims. Ut­an­rík­is­stefna þeirra sem nú birt­ist er ein­hvers kon­ar blanda af henti­stefnu og nýrri ný­lendu­stefnu með auð­linda-upp­töku. Fjöl­þáttakrísa (e. polycris­is) ræð­ur ríkj­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár