Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Er heimili staður eða tilfinning?

Mart­in Fer­d­inand og Yev­geny Dyer búa í borg, en hvenær má kalla hana heim­ili sitt?

Er heimili staður eða tilfinning?

Á kaffihúsi við Tjörnina eru Martin og Yev, báðir innflytjendur en af ólíkum ástæðum. Martin flutti þegar tækifæri bankaði upp á, en Yev hafði ekkert val.  Móðir hans flutti hingað þegar hann var of ungur til að hafa eitthvað um það að segja.  Sú upplifun varð kveikjan að götuljósmyndaverkefni um hvað það er að vera innflytjandi. 

Myndirnar kölluðust á við þá tilfinningu að tapa heimili sínu eftir flutninga en líða samt aldrei eins og nýi staðurinn sé heimilið þitt. Á meðan öll tengsl við hinn staðinn fjara út eða rofna og þú endar milli heima. 

Martin er lagahöfundur og flutti hingað fyrir fjórum árum.  „Þetta er góður staður þótt ég geti ekki enn með sannfæringu kallað hann heimili mitt.“ En heimili er hugtak sem þeir báðir hafa átt erfitt með að ná utan um. 

Yev talar um fjölbreytnina hér. Alla þessa ólíku hópa sem hægt er að tilheyra. Þótt margir komi hingað á leiðinni eitthvert annað, ítrekar Martin koma margir sér þó einnig vel fyrir. Kannski sé það einmitt það sem geri heimili. Að finnast þú tilheyra og að líða vel. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár