Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Er heimili staður eða tilfinning?

Mart­in Fer­d­inand og Yev­geny Dyer búa í borg, en hvenær má kalla hana heim­ili sitt?

Er heimili staður eða tilfinning?

Á kaffihúsi við Tjörnina eru Martin og Yev, báðir innflytjendur en af ólíkum ástæðum. Martin flutti þegar tækifæri bankaði upp á, en Yev hafði ekkert val.  Móðir hans flutti hingað þegar hann var of ungur til að hafa eitthvað um það að segja.  Sú upplifun varð kveikjan að götuljósmyndaverkefni um hvað það er að vera innflytjandi. 

Myndirnar kölluðust á við þá tilfinningu að tapa heimili sínu eftir flutninga en líða samt aldrei eins og nýi staðurinn sé heimilið þitt. Á meðan öll tengsl við hinn staðinn fjara út eða rofna og þú endar milli heima. 

Martin er lagahöfundur og flutti hingað fyrir fjórum árum.  „Þetta er góður staður þótt ég geti ekki enn með sannfæringu kallað hann heimili mitt.“ En heimili er hugtak sem þeir báðir hafa átt erfitt með að ná utan um. 

Yev talar um fjölbreytnina hér. Alla þessa ólíku hópa sem hægt er að tilheyra. Þótt margir komi hingað á leiðinni eitthvert annað, ítrekar Martin koma margir sér þó einnig vel fyrir. Kannski sé það einmitt það sem geri heimili. Að finnast þú tilheyra og að líða vel. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár