Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

„Vildi bara verða flink að teikna“

Hill­billy heim­sótti Lindu Ólafs­dótt­ur, mynd­höf­und, á vinnu­stof­unni. Það tek­ur Lindu ná­kvæm­lega 15 sek­únd­ur að labba í vinn­una frá heim­ili sínu. Linda og eig­in­mað­ur henn­ar tóku bíl­skúr­inn í nef­ið og breyttu hon­um í fal­legt stúd­íó þar sem þau vinna hlið við hlið alla daga. Hún að teikna, hann að for­rita og ein­staka sinn­um að brugga bjór. „Ég losna ekki við hann,“ seg­ir Linda en Hill­billy skynj­ar kímni í rödd henn­ar.

„Vildi bara verða flink að teikna“

Oft getur fylgt mikil einvera því að vinna að listinni svo kannski er tilvalið að hanga með eiginmanninum allan daginn? „Hann talar svolítið hátt þegar hann er á fundum svo ég þarf stundum að sussa á hann. En þetta fyrirkomulag gengur vel upp og við vinnum vel saman þar sem við erum að grúska í sitthvorum hlutunum. Mér líður mjög vel í rólegheitunum á vinnustofunni minni. Ég er mikil félagsvera en vinnan mín þarf ekki að vera það, þarf engin jólahlaðborð né staffadjömm,“ segir Linda en Hillbilly giskar að nýbruggaður bjórinn geti haldið uppi staffadjammi fyrir einn, eða tvo.

Versti stærðfræðikennarinn

Ástin á teikningu blossaði snemma hjá Lindu, hún var mjög listrænt barn og hvött áfram af stuðningsríkum foreldrum. Linda ólst upp í Árbænum, fór á listabraut í FB, á meðan allir vinirnir fóru eitthvað annað, „ég var svo ákveðin í þessu,“ og síðan var leiðinni haldið í grafíkdeildina í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár