„Ilmreyr, móðurminning er titill þessarar bókar. Þetta er bók sem er kveðja frá mér til móður minnar,“ segir höfundurinn Ólína Kjerúlf. „Bókin fór að fæðast í huga mér þegar ég sat við banabeð hennar fyrir þremur árum. En um leið og þetta er bók um mömmu, minning um mömmu, þá er þetta óður til formæðra okkar og forfeðra og tímaspönnin í bókinni er tvö hundruð og fjörutíu ár. Í gegnum sögu þessa fólks og frásagnir og minningar mömmu frá bernsku spinn ég þráðinn inn í mitt eigið líf og til dagsins í dag. Þannig að bókin er að hluta til sjálfsævisöguleg en hún er líka sagnfræði og þjóðfræði og það er í henni talsverður skáldskapur. Hér er sagt frá samskiptum fólks, frá ástum og örlögum, frá hversdagslegu lífi og sorgum, öllu því sem gerir fólk að fólki. Og gripið þannig um ættarstrenginn því að ævi okkar er alltaf framhald af …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Bók um mig og móður mína
Um leið og þetta er minning um mömmu þá er þetta óður til formæðra okkar og forfeðra, segir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir um bókina Ilmreyr.
Mest lesið

1
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
Börn manns sem var jarðaður frá Víkurkirkju í júní segja að íslenskur rútubílstjóri hafi hleypt tugum ferðamanna út úr rútu við kirkjuna um klukkustund fyrir athöfn. Ferðamenn hafi tekið myndir þegar kistan var borin inn fyrir athöfn, reynt að komast inn í kirkjuna og togað í fánann sem var dreginn í hálfa stöng.

2
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Nýja Ísland: Leikvöllur milljarðamæringa
Í stað þess að stjórnvöld hafi markað sýn og stefnu til framtíðar fékk ferðaþjónustan að þróast áfram á eigin forsendum.

3
Samherjastofnandi kaupir „eitt glæsilegasta hús landsins“
Kristján Vilhelmsson og viðskiptafélagi hans víkka út fasteignasafn sitt með þriggja milljarða króna kaupum.

4
Sif Sigmarsdóttir
Ertu bitur afæta?
Er auðugur erfingi með ranghugmyndir um eigin verðleika?

5
Mjakast varla úr sporunum á Þingvöllum
Sex til átta þúsund manns ganga um Almannagjá á hverjum degi nú í júlí. Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður Þingvalla, segir áform um að stýra ferðamannastraumnum enn betur í bígerð. Þórir Sæmundsson leiðsögumaður segist varla hafa getað hreyft sig úr spori vegna mannmergðar á svæðinu.

6
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
Jóhanna Magnúsdóttir, prestur í Víkurkirkju, segir dæmi um að erlendir ferðamenn reyni að komast inn í kirkjuna til að taka myndir skömmu áður en kistulagning fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyravörð íklæddan hempu til að ýta þeim ágengustu út úr kirkjunni. Björgunarsveitin í Vík hefur um þriggja ára skeið séð um að loka veginum upp að kirkjunni meðan útfarir fara þar fram.
Mest lesið í vikunni

1
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
Börn manns sem var jarðaður frá Víkurkirkju í júní segja að íslenskur rútubílstjóri hafi hleypt tugum ferðamanna út úr rútu við kirkjuna um klukkustund fyrir athöfn. Ferðamenn hafi tekið myndir þegar kistan var borin inn fyrir athöfn, reynt að komast inn í kirkjuna og togað í fánann sem var dreginn í hálfa stöng.

2
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Nýja Ísland: Leikvöllur milljarðamæringa
Í stað þess að stjórnvöld hafi markað sýn og stefnu til framtíðar fékk ferðaþjónustan að þróast áfram á eigin forsendum.

3
Samherjastofnandi kaupir „eitt glæsilegasta hús landsins“
Kristján Vilhelmsson og viðskiptafélagi hans víkka út fasteignasafn sitt með þriggja milljarða króna kaupum.

4
Sif Sigmarsdóttir
Ertu bitur afæta?
Er auðugur erfingi með ranghugmyndir um eigin verðleika?

5
Mjakast varla úr sporunum á Þingvöllum
Sex til átta þúsund manns ganga um Almannagjá á hverjum degi nú í júlí. Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður Þingvalla, segir áform um að stýra ferðamannastraumnum enn betur í bígerð. Þórir Sæmundsson leiðsögumaður segist varla hafa getað hreyft sig úr spori vegna mannmergðar á svæðinu.

6
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
Jóhanna Magnúsdóttir, prestur í Víkurkirkju, segir dæmi um að erlendir ferðamenn reyni að komast inn í kirkjuna til að taka myndir skömmu áður en kistulagning fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyravörð íklæddan hempu til að ýta þeim ágengustu út úr kirkjunni. Björgunarsveitin í Vík hefur um þriggja ára skeið séð um að loka veginum upp að kirkjunni meðan útfarir fara þar fram.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sif Sigmarsdóttir
Sendillinn sem hvarf
Er „verðmætasta“ starfsfólkið raunverulega verðmætasta starfsfólkið?

2
Verðmætasta starfsfólk Íslands: Tugmilljónatekjur íslenskra forstjóra
Launahæsti forstjórinn í íslensku Kauphöllinni stýrir fyrirtæki sem hefur tapað tugum milljarða frá stofnun. Hann ber höfuð og herðar yfir aðra forstjóra þegar kemur að tekjum en alla jafna njóta þeir kjara sem eru á við tíföld meðallaun á íslenskum vinnumarkaði.

3
Hann var búinn að öskra á hjálp
Hjalti Snær Árnason hvarf laugardaginn 22. mars. Foreldrar hans lásu fyrst um það í fréttum að hans væri leitað í sjónum, fyrir það héldu þau að hann væri bara í göngutúr. En hann hafði liðið sálarkvalir, það vissu þau. Móðir Hjalta, Gerður Ósk Hjaltadóttir, lýsir því hvernig einhverfur sonur hennar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veiktist svo mikið andlega að þau voru byrjuð að syrgja hann löngu áður en hann var dáinn.

4
Segja fráfarandi stjórnarmann hafa dregið sér 3 milljónir
Ný framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins útskýrir í tölvupósti til flokksmanna hvers vegna þrír úr fyrri forystu flokksins hafa verið kærðir. Átök eru boðuð á fundi Vorstjörnunnar síðdegis í dag.

5
Áslaug Arna fær aftur laun þrátt fyrir að vera í leyfi
Þrátt fyrir að vera í New York í námi mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fá greitt þingfararkaup þegar Alþingi er slitið og fram til 9. september ef varaþingmaður hennar tekur þá við eins og stendur til.

6
Áslaug Arna komin til New York en enginn tekinn við
Varamaður hefur ekki verið kallaður inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn eftir að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingmaður flutti til Bandaríkjanna í nám.
Athugasemdir