Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Moskan á Íslandi lánaði múslímskum skóla í Svíþjóð 120 milljónir

Sænska rík­is­út­varp­ið seg­ir frá við­skipt­um á milli mús­límsks skóla í Sví­þjóð og mosk­unn­ar í Skóg­ar­hlíð. Kenn­ing fjöl­mið­il­is­ins er að Sa­di Ar­ab­ía sé að fjár­magna starf­semi þessa að­ila á Norð­ur­lönd­un­um.

Moskan á Íslandi lánaði múslímskum skóla í Svíþjóð 120 milljónir
Frá Svíþjóð til Íslands Samkvæmt frétt sænska ríkisútvarpsins lánaði moskan á Íslandi sænskum múslímskum skóla peninga. Myndin er frá sænska ríkisútvarpinu.

Félagið sem rekur moskuna í Reykjavík, sem staðsett er í Ýmishúsinu í Skógarhlið, lánaði skóla í Örebro meira en 110 milljónir króna. Skólinn í Örebro hetir Alsalamskólinn og er múslímskur einkaskóli sem meðal annars er rekinn með opinberu fé. Skólinn fær um 50 milljónir sænskra króna, rúmlega 700 milljónir íslenskra króna, frá sveitarfélaginu í Örebro. Frá þessu greinir sænska ríkisútvarpið í dag

Sænski skólinn greiddi svo vexti af láninu til íslenska safnaðarins og segir sænska ríkisútvarpið að á árunum 2019 til 2020 hafi þessar vaxtagreiðslur numið 1.2 milljónum sænskra króna, eða tæpum 18 milljónum króna. 

Fjárfesting segir framkvæmdastjórinnFramkvæmdastjóriu moskunnar í Ýmishúsinu segir lánið til sænska skólans hafa verið fjárfestingu.

Sænski skólinn fjármagnar íslensku moskuna

Kenningin sem unnið er með í frétt sænska ríkisútvarpsins er að peningarnir sem runnið hafa á milli sænska skólans og íslensku moskunnar er að fjárfestar frá Sádi-Arabíu vilji fjármagna slíka starfsemi á Norðurlöndunum og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár