Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Moskan á Íslandi lánaði múslímskum skóla í Svíþjóð 120 milljónir

Sænska rík­is­út­varp­ið seg­ir frá við­skipt­um á milli mús­límsks skóla í Sví­þjóð og mosk­unn­ar í Skóg­ar­hlíð. Kenn­ing fjöl­mið­il­is­ins er að Sa­di Ar­ab­ía sé að fjár­magna starf­semi þessa að­ila á Norð­ur­lönd­un­um.

Moskan á Íslandi lánaði múslímskum skóla í Svíþjóð 120 milljónir
Frá Svíþjóð til Íslands Samkvæmt frétt sænska ríkisútvarpsins lánaði moskan á Íslandi sænskum múslímskum skóla peninga. Myndin er frá sænska ríkisútvarpinu.

Félagið sem rekur moskuna í Reykjavík, sem staðsett er í Ýmishúsinu í Skógarhlið, lánaði skóla í Örebro meira en 110 milljónir króna. Skólinn í Örebro hetir Alsalamskólinn og er múslímskur einkaskóli sem meðal annars er rekinn með opinberu fé. Skólinn fær um 50 milljónir sænskra króna, rúmlega 700 milljónir íslenskra króna, frá sveitarfélaginu í Örebro. Frá þessu greinir sænska ríkisútvarpið í dag

Sænski skólinn greiddi svo vexti af láninu til íslenska safnaðarins og segir sænska ríkisútvarpið að á árunum 2019 til 2020 hafi þessar vaxtagreiðslur numið 1.2 milljónum sænskra króna, eða tæpum 18 milljónum króna. 

Fjárfesting segir framkvæmdastjórinnFramkvæmdastjóriu moskunnar í Ýmishúsinu segir lánið til sænska skólans hafa verið fjárfestingu.

Sænski skólinn fjármagnar íslensku moskuna

Kenningin sem unnið er með í frétt sænska ríkisútvarpsins er að peningarnir sem runnið hafa á milli sænska skólans og íslensku moskunnar er að fjárfestar frá Sádi-Arabíu vilji fjármagna slíka starfsemi á Norðurlöndunum og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár