Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Moskan á Íslandi lánaði múslímskum skóla í Svíþjóð 120 milljónir

Sænska rík­is­út­varp­ið seg­ir frá við­skipt­um á milli mús­límsks skóla í Sví­þjóð og mosk­unn­ar í Skóg­ar­hlíð. Kenn­ing fjöl­mið­il­is­ins er að Sa­di Ar­ab­ía sé að fjár­magna starf­semi þessa að­ila á Norð­ur­lönd­un­um.

Moskan á Íslandi lánaði múslímskum skóla í Svíþjóð 120 milljónir
Frá Svíþjóð til Íslands Samkvæmt frétt sænska ríkisútvarpsins lánaði moskan á Íslandi sænskum múslímskum skóla peninga. Myndin er frá sænska ríkisútvarpinu.

Félagið sem rekur moskuna í Reykjavík, sem staðsett er í Ýmishúsinu í Skógarhlið, lánaði skóla í Örebro meira en 110 milljónir króna. Skólinn í Örebro hetir Alsalamskólinn og er múslímskur einkaskóli sem meðal annars er rekinn með opinberu fé. Skólinn fær um 50 milljónir sænskra króna, rúmlega 700 milljónir íslenskra króna, frá sveitarfélaginu í Örebro. Frá þessu greinir sænska ríkisútvarpið í dag

Sænski skólinn greiddi svo vexti af láninu til íslenska safnaðarins og segir sænska ríkisútvarpið að á árunum 2019 til 2020 hafi þessar vaxtagreiðslur numið 1.2 milljónum sænskra króna, eða tæpum 18 milljónum króna. 

Fjárfesting segir framkvæmdastjórinnFramkvæmdastjóriu moskunnar í Ýmishúsinu segir lánið til sænska skólans hafa verið fjárfestingu.

Sænski skólinn fjármagnar íslensku moskuna

Kenningin sem unnið er með í frétt sænska ríkisútvarpsins er að peningarnir sem runnið hafa á milli sænska skólans og íslensku moskunnar er að fjárfestar frá Sádi-Arabíu vilji fjármagna slíka starfsemi á Norðurlöndunum og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár