Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Yfirlögfræðingur Landsvirkjunar hætti í kjölfar áminningar vegna ótilhlýðilegrar háttsemi

Helgi Jó­hann­es­son, fyrr­ver­andi yf­ir­lög­fræð­ing­ur Lands­virkj­un­ar, lét af störf­um hjá fyr­ir­tæk­inu eft­ir að kona hafði kvart­að und­an hegð­un hans. Hegð­un Helga sner­ist um óvið­eig­andi orð auk þess sem hann strauk henni í fram­an gegn vilja henn­ar. Lands­virkj­un seg­ist ekki geta tjáð sig um mál­efni ein­stakra starfs­manna.

Yfirlögfræðingur Landsvirkjunar hætti í kjölfar áminningar vegna ótilhlýðilegrar háttsemi
Helgi vill ekki tjá sig Helgi Jóhannsson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, vill ekki tjá sig um starfslok sín hjá fyrirtækinu. Mynd: Landsvirkjun / Samsett

Helgi Jóhannesson, sem starfaði sem yfirlögfræðingur Landsvirkjunar þar til í lok október, lét af störfum  í kjölfar þess að hafa fengið formlega áminningu í starfi vegna ótilhlýðilegrar háttsemi í garð kvenkyns starfsmanns hjá fyrirtækinu. Starfsmaðurinn kvartaði með formlegum hætti til yfirstjórnar Landsvirkjunar í vor eftir að Helgi hafði ítrekað farið yfir mörk starfsmannsins og áreitt hana með orðum og gjörðum. Þetta herma heimildir Stundarinnar.

Helgi var einn af æðstu stjórnendum Landsvirkjunar og var konan undirmaður hans í formlegum skilningi. Hún starfaði á starfsmannasviði Landsvirkjunar. Skömmu áður en Helgi hætti sagði starfsmaðurinn upp störfum hjá Landsvirkjun á þeim forsendum að hún gæti ekki unnið á sama vinnustað og Helgi. 

Helgi vill ekki ræða málið

Aðspurður vill Helgi ekki ræða við Stundina um starfslok sín hjá Landsvirkjun. Í sms-skilaboðum til blaðamanns segir hann:„Ég vildi hætta hjá Landsvirkjun og óskaði eftir starfslokum. Meira er ekki um það að segja.“

Þráspurður um starfslokin, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár