Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Yfirlögfræðingur Landsvirkjunar hætti í kjölfar áminningar vegna ótilhlýðilegrar háttsemi

Helgi Jó­hann­es­son, fyrr­ver­andi yf­ir­lög­fræð­ing­ur Lands­virkj­un­ar, lét af störf­um hjá fyr­ir­tæk­inu eft­ir að kona hafði kvart­að und­an hegð­un hans. Hegð­un Helga sner­ist um óvið­eig­andi orð auk þess sem hann strauk henni í fram­an gegn vilja henn­ar. Lands­virkj­un seg­ist ekki geta tjáð sig um mál­efni ein­stakra starfs­manna.

Yfirlögfræðingur Landsvirkjunar hætti í kjölfar áminningar vegna ótilhlýðilegrar háttsemi
Helgi vill ekki tjá sig Helgi Jóhannsson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, vill ekki tjá sig um starfslok sín hjá fyrirtækinu. Mynd: Landsvirkjun / Samsett

Helgi Jóhannesson, sem starfaði sem yfirlögfræðingur Landsvirkjunar þar til í lok október, lét af störfum  í kjölfar þess að hafa fengið formlega áminningu í starfi vegna ótilhlýðilegrar háttsemi í garð kvenkyns starfsmanns hjá fyrirtækinu. Starfsmaðurinn kvartaði með formlegum hætti til yfirstjórnar Landsvirkjunar í vor eftir að Helgi hafði ítrekað farið yfir mörk starfsmannsins og áreitt hana með orðum og gjörðum. Þetta herma heimildir Stundarinnar.

Helgi var einn af æðstu stjórnendum Landsvirkjunar og var konan undirmaður hans í formlegum skilningi. Hún starfaði á starfsmannasviði Landsvirkjunar. Skömmu áður en Helgi hætti sagði starfsmaðurinn upp störfum hjá Landsvirkjun á þeim forsendum að hún gæti ekki unnið á sama vinnustað og Helgi. 

Helgi vill ekki ræða málið

Aðspurður vill Helgi ekki ræða við Stundina um starfslok sín hjá Landsvirkjun. Í sms-skilaboðum til blaðamanns segir hann:„Ég vildi hætta hjá Landsvirkjun og óskaði eftir starfslokum. Meira er ekki um það að segja.“

Þráspurður um starfslokin, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár