Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

575. spurningaþraut: Látum Smerdjakov liggja milli hluta en hvað með bræðurna Dmitrí, Ívan og Alexei?

575. spurningaþraut: Látum Smerdjakov liggja milli hluta en hvað með bræðurna Dmitrí, Ívan og Alexei?

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að ofan? Hann var ungur að árum þegar myndin var tekin og hann var lítt kunnur opinberlega nema í sínum hópi. En það breyttist rækilega þegar hann var kominn á miðjan aldur.

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er fjórða fjölmennasta borg í Evrópu?

2.  Karakorum hét borg sem stofnað var upp úr 1220 eftir Krist og óx úr grasi með ógnarhraða, enda varð hún höfuðborg í splunkunýju heimsveldi. Borgin var að vísu ekki höfuðborg heimsveldisins nema í nokkra áratugi en var þó býsna stöndug góða hríð. Nú hefur hún lengi verið lítilfjörleg og íbúatalan lág. En hverjir voru það sem reistu Karakorum og gerðu um skeið að heimsborg?

3.  Haustið 1870 sagði leiðtogi Frakka af sér eftir að hafa beðið auðmýkjandi ósigur í stríði við Prússland og önnur þýsk ríki. Hvað nefndist þessi franski leiðtogi?

4.  Milli hvaða tveggja þéttbýlisstaða við ströndina á Íslandi er lengst óbyggð strandlengja?

5.  Hvað er minnsta ríki heimsins að flatarmáli?

6.  Ungur enskur fótboltamaður að nafni Phil Foden vakti athygli í Íslandsheimsókn í fyrra, vegna sóttvarnarbrota, en annars vekur hann nú yfirleitt mesta athygli fyrir leikni sína með fótboltann. Með hvaða liði á Englandi leikur hinn ungi Foden?

7.  Hvað hét kanslari Þýskalands síðustu sjö árin áður en Merkel tók við?

8.  Hver lék Rachel Green í sjónvarpsþáttunum Friends?

9.  En hver lék Carrie Bradshaw í þáttunum Sex in the City?

10.  Dmitri, Ívan og Alexei eru frægir bræður í skáldsögu einni. Hvað er eftirnafn þeirra?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sankti Pétursborg.

2.  Mongólar.

3.  Napóleon þriðji. Númerið verður að vera rétt.

4.  Víkur í Mýrdal og Hafnar í Hornafirði. Það var að minnsta kosti það svar sem ég var að leita að. En mín snjalla systir Elísabet hefur bent mér á að lengra er efalaust eftir ströndinni milli Súðavíkur og Drangsness. Það er því rétt líka!

5.  Vatíkanið.

6.  Manchester City.

7.  Schröder.

8.  Jennifer Aniston.

9.  Sarah Jessica Parker.

10.  Karamazov.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Kristján Eldjárn síðar forseti Íslands.

Á neðri myndinni er Svanhildur Hólm, fjölmiðlakona, aðstoðarmaður ráðherra og nú síðast framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umfjöllun um fimm prósenta mörkin hafi verið meðal þess sem skaðaði VG
3
Fréttir

Um­fjöll­un um fimm pró­senta mörk­in hafi ver­ið með­al þess sem skað­aði VG

Formað­ur Vinstri grænna boð­ar í ára­móta­kveðju sinni að hreyf­ing­in muni veita nýrri rík­is­stjórn að­hald ut­an Al­þing­is og styrkja tengsl sín við lands­menn á kom­andi ári. Hún reif­ar ýms­ar ástæð­ur fyr­ir löku gengi Vinstri grænna í kosn­ing­un­um og með­al ann­ars áherslu á fimm pró­senta mörk­in í um­fjöll­un um skoð­anakann­an­ir. Flokk­ur­inn hafi ít­rek­að ver­ið reikn­að­ur út af þingi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
5
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár