Þorvaldur Örn Árnason
Kaflaskil hjá VG
Félagsmaður í VG segir flokksmenn ekki hafa búist við því fylgishruni sem varð í Alþingiskosningunum. Hann skrifar um kaflaskil flokksins og framtíðina: „Nú ætti vinstrafólk að skáka íhaldinu og hefja undirbúning þess að mæta sameinað í næstu Alþingiskosningar.“