Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Öll stærri einkarekin fjölmiðlafyrirtæki rekin með tapi fyrir greiðslu fjölmiðlastyrkja

Ein­ung­is tvö einka­rek­in fjöl­miðla­fyr­ir­tæki af þeim sjö helstu á Ís­landi voru rek­in með hagn­aði í fyrra. Tals­vert tap er á þeim þrem­ur stærstu þrátt fyr­ir mynd­ar­lega fjöl­miðla­styrki.

Öll stærri einkarekin fjölmiðlafyrirtæki rekin með tapi fyrir greiðslu fjölmiðlastyrkja
Mesta tapið Mesta tapið á einstaka fjölmiðlafyrirtæki á Íslandi í fyrra var á Torgi ehf., sem gefur út Fréttablaðið og DV. Helgi Magnússon fjárfestir er eigandi Torgs en fyrirtækið er með skrifstofur sínar í Hafnartorgi. Mynd: Samsett

Öll helstu einkareknu fjölmiðlafyrirtæki landsins voru rekin með tapi í fyrra áður en tekið er tillit til greiðslu fjölmiðlastyrkjanna það árið inn í rekstur þeirra. Um var að ræða fyrsta árið sem fjölmiðlastyrkirnir voru greiddir út. Samtals fengu fjölmiðlar 400 milljónir króna í styrki. 

Eftir að gert er ráð fyrir fjölmiðlastyrkjunum eru einungis tvö fjölmiðlafyrirtæki, Útgáfufélagið Stundin ehf. og N4 ehf., sem lenda réttum megin við núllið í fyrra. Um er ræða tvö af tekjulægstu fyrirtækjunum sjö sem fjallað er um hér en einungis Kjarninn er með lægri tekjur en þessi tvö af þeim sem skoðuð eru.

Þetta kemur fram í ársreikningum fjölmiðlafyrirtækjanna fyrir árið 2020 sem skilað hefur verið til ársreikningaskrár ríkisskattstjóra á liðnum mánuðum.

„Í fyrsta lagi segir þetta okkur að fjölmiðlarekstur er ekki gróðavænlegur bisniss og í öðru lagi að fjölmiðlastyrkir eru mikilvægir og eftirsóknarverðir fyrir samfélagið.“
Birgir Guðmundsson
Lýðræðið nýtur góðs af fjölmiðlastyrkjumBirgir Guðmundsson segir …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár