Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Öll stærri einkarekin fjölmiðlafyrirtæki rekin með tapi fyrir greiðslu fjölmiðlastyrkja

Ein­ung­is tvö einka­rek­in fjöl­miðla­fyr­ir­tæki af þeim sjö helstu á Ís­landi voru rek­in með hagn­aði í fyrra. Tals­vert tap er á þeim þrem­ur stærstu þrátt fyr­ir mynd­ar­lega fjöl­miðla­styrki.

Öll stærri einkarekin fjölmiðlafyrirtæki rekin með tapi fyrir greiðslu fjölmiðlastyrkja
Mesta tapið Mesta tapið á einstaka fjölmiðlafyrirtæki á Íslandi í fyrra var á Torgi ehf., sem gefur út Fréttablaðið og DV. Helgi Magnússon fjárfestir er eigandi Torgs en fyrirtækið er með skrifstofur sínar í Hafnartorgi. Mynd: Samsett

Öll helstu einkareknu fjölmiðlafyrirtæki landsins voru rekin með tapi í fyrra áður en tekið er tillit til greiðslu fjölmiðlastyrkjanna það árið inn í rekstur þeirra. Um var að ræða fyrsta árið sem fjölmiðlastyrkirnir voru greiddir út. Samtals fengu fjölmiðlar 400 milljónir króna í styrki. 

Eftir að gert er ráð fyrir fjölmiðlastyrkjunum eru einungis tvö fjölmiðlafyrirtæki, Útgáfufélagið Stundin ehf. og N4 ehf., sem lenda réttum megin við núllið í fyrra. Um er ræða tvö af tekjulægstu fyrirtækjunum sjö sem fjallað er um hér en einungis Kjarninn er með lægri tekjur en þessi tvö af þeim sem skoðuð eru.

Þetta kemur fram í ársreikningum fjölmiðlafyrirtækjanna fyrir árið 2020 sem skilað hefur verið til ársreikningaskrár ríkisskattstjóra á liðnum mánuðum.

„Í fyrsta lagi segir þetta okkur að fjölmiðlarekstur er ekki gróðavænlegur bisniss og í öðru lagi að fjölmiðlastyrkir eru mikilvægir og eftirsóknarverðir fyrir samfélagið.“
Birgir Guðmundsson
Lýðræðið nýtur góðs af fjölmiðlastyrkjumBirgir Guðmundsson segir …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár