Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Aukin sjálfvirknivæðing og stórverslanir hagnast: „Óvæntur hlutur á pokasvæði“

Stór­versl­an­ir högn­uð­ust veru­lega á síð­asta ári sam­hliða auk­inni sjálf­virkni­væð­ingu. Á sama tíma hef­ur störf­um ekki fækk­að og laun hækk­að, með­al ann­ars vegna kjara­samn­ings­bund­inna hækk­ana og heims­far­ald­urs. Formað­ur VR seg­ir ein­boð­ið að störf­um muni fækka en það þurfi ekki að vera nei­kvætt ef ávinn­ingi verði skipt jafnt milli versl­un­ar og starfs­fólks.

Aukin sjálfvirknivæðing og stórverslanir hagnast: „Óvæntur hlutur á pokasvæði“
Vélarnar taka yfir Sjálfvirknivæðingin hefur hafið innreið sína að fullu inn í verslunargeiranum. Mynd: Davíð Þór

Sjálfvirknivæðing í matvöruverslunum hefur ekki valdið fækkun starfsfólks og mun ekki gera það í fyrirsjáanlegri framtíð, að sögn forsvarsfólks verslananna. Að sama skapi vill það ekki meina að beinn hagnaður hafi orðið af upptöku slíkra lausna heldur hafi þær bætt þjónustu við viðskiptavini. Hið sama má segja um netverslun sem í raun hafi aukið kostnað hjá þeim verslunum sem upp á hana bjóða. Framkvæmdastjóri Bónuss segir til að mynda að útilokað sé fyrir fyrirtækið að bjóða upp á netverslun, álagning á vörur verslunarinnar leyfi það einfaldlega ekki.

Áhyggjur hafa vaknað hjá fólki um að með þessari þróun muni störfum í verslunargeiranum fækka, með tilheyrandi auknu atvinnuleysi. Forsvarsmenn verslunarinnar halda því fram að svo hafi ekki orðið raunin enn sem komið er og jafnframt sjá þeir ekki fyrir sér að svo verði á næstunni hið minnsta. Formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur, Ragnar Þór Ingólfsson, segir hins vegar ljóst að svo muni verða til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár