Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Bandaríkin yfirgáfu Afganistan og talíbanar tóku yfir: Hvað nú?

„Al­gjör óvissa rík­ir í Af­gan­ist­an, fólk er hrætt um líf sitt og það þarf að­stoð,“ seg­ir ung­ur mað­ur frá Af­gan­ist­an sem þor­ir ekki að ræða við frétta­menn und­ir nafni af ótta við af­leið­ing­arn­ar. Hann seg­ir að því hafi fylgt mik­ill létt­ir og von um betri tíð þeg­ar Banda­ríkja­menn komu fyrst, en sú von hafi dvín­að með mis­kunn­ar­laus­um að­gerð­um CIA. Og nú er stað­an þessi.

Bandaríkin yfirgáfu Afganistan og talíbanar tóku yfir: Hvað nú?
Í Kabúl Leigubílstjóri við bíl sinn í höfuðborg Afganistan um miðjan október. Mynd: AFP / BULENT KILIC

Sú ógnvekjandi staða sem nú ríkir í Afganistan hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Fyrir um það bil tveimur mánuðum tóku talíbanar völdin eftir að Bandaríkjaher yfirgaf Afganistan. Þann 30. ágúst síðastliðinn yfirgáfu síðustu bandarísku hermennirnir svæðið, daginn eftir gaf Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, út yfirlýsingu þar sem hann sagði að Bandaríkin ættu að læra af mistökum sínum og að afturköllun hersins marki nýtt tímabil í sögunni. Tímabil þar sem hernaðaraðgerðir verði ekki notaðar í þeim tilgangi að endurbyggja önnur lönd. Bandaríkin hafa þó sætt mikilli gagnrýni frá alþjóðasamfélaginu fyrir að skilja Afgani eftir í skelfilegum aðstæðum. Ungur Afgani, sem var að klára mastersnám í Bretlandi, segir  að „mikilvægt [sé] að rýna í sögu landsins, þegar Bandaríkjamenn komu fyrst hafi það verið mikill léttir fyrir Afgani enda voru talíbanar algjörlega óhæfir. Fyrir tíð talíbana voru það Sovétríkin sem voru við völd, og Afganir ekki sáttir með þá heldur. Bandaríkjamenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár