Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Bandaríkin yfirgáfu Afganistan og talíbanar tóku yfir: Hvað nú?

„Al­gjör óvissa rík­ir í Af­gan­ist­an, fólk er hrætt um líf sitt og það þarf að­stoð,“ seg­ir ung­ur mað­ur frá Af­gan­ist­an sem þor­ir ekki að ræða við frétta­menn und­ir nafni af ótta við af­leið­ing­arn­ar. Hann seg­ir að því hafi fylgt mik­ill létt­ir og von um betri tíð þeg­ar Banda­ríkja­menn komu fyrst, en sú von hafi dvín­að með mis­kunn­ar­laus­um að­gerð­um CIA. Og nú er stað­an þessi.

Bandaríkin yfirgáfu Afganistan og talíbanar tóku yfir: Hvað nú?
Í Kabúl Leigubílstjóri við bíl sinn í höfuðborg Afganistan um miðjan október. Mynd: AFP / BULENT KILIC

Sú ógnvekjandi staða sem nú ríkir í Afganistan hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Fyrir um það bil tveimur mánuðum tóku talíbanar völdin eftir að Bandaríkjaher yfirgaf Afganistan. Þann 30. ágúst síðastliðinn yfirgáfu síðustu bandarísku hermennirnir svæðið, daginn eftir gaf Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, út yfirlýsingu þar sem hann sagði að Bandaríkin ættu að læra af mistökum sínum og að afturköllun hersins marki nýtt tímabil í sögunni. Tímabil þar sem hernaðaraðgerðir verði ekki notaðar í þeim tilgangi að endurbyggja önnur lönd. Bandaríkin hafa þó sætt mikilli gagnrýni frá alþjóðasamfélaginu fyrir að skilja Afgani eftir í skelfilegum aðstæðum. Ungur Afgani, sem var að klára mastersnám í Bretlandi, segir  að „mikilvægt [sé] að rýna í sögu landsins, þegar Bandaríkjamenn komu fyrst hafi það verið mikill léttir fyrir Afgani enda voru talíbanar algjörlega óhæfir. Fyrir tíð talíbana voru það Sovétríkin sem voru við völd, og Afganir ekki sáttir með þá heldur. Bandaríkjamenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár