Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Bandaríkin yfirgáfu Afganistan og talíbanar tóku yfir: Hvað nú?

„Al­gjör óvissa rík­ir í Af­gan­ist­an, fólk er hrætt um líf sitt og það þarf að­stoð,“ seg­ir ung­ur mað­ur frá Af­gan­ist­an sem þor­ir ekki að ræða við frétta­menn und­ir nafni af ótta við af­leið­ing­arn­ar. Hann seg­ir að því hafi fylgt mik­ill létt­ir og von um betri tíð þeg­ar Banda­ríkja­menn komu fyrst, en sú von hafi dvín­að með mis­kunn­ar­laus­um að­gerð­um CIA. Og nú er stað­an þessi.

Bandaríkin yfirgáfu Afganistan og talíbanar tóku yfir: Hvað nú?
Í Kabúl Leigubílstjóri við bíl sinn í höfuðborg Afganistan um miðjan október. Mynd: AFP / BULENT KILIC

Sú ógnvekjandi staða sem nú ríkir í Afganistan hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Fyrir um það bil tveimur mánuðum tóku talíbanar völdin eftir að Bandaríkjaher yfirgaf Afganistan. Þann 30. ágúst síðastliðinn yfirgáfu síðustu bandarísku hermennirnir svæðið, daginn eftir gaf Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, út yfirlýsingu þar sem hann sagði að Bandaríkin ættu að læra af mistökum sínum og að afturköllun hersins marki nýtt tímabil í sögunni. Tímabil þar sem hernaðaraðgerðir verði ekki notaðar í þeim tilgangi að endurbyggja önnur lönd. Bandaríkin hafa þó sætt mikilli gagnrýni frá alþjóðasamfélaginu fyrir að skilja Afgani eftir í skelfilegum aðstæðum. Ungur Afgani, sem var að klára mastersnám í Bretlandi, segir  að „mikilvægt [sé] að rýna í sögu landsins, þegar Bandaríkjamenn komu fyrst hafi það verið mikill léttir fyrir Afgani enda voru talíbanar algjörlega óhæfir. Fyrir tíð talíbana voru það Sovétríkin sem voru við völd, og Afganir ekki sáttir með þá heldur. Bandaríkjamenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár