Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Bandaríkin yfirgáfu Afganistan og talíbanar tóku yfir: Hvað nú?

„Al­gjör óvissa rík­ir í Af­gan­ist­an, fólk er hrætt um líf sitt og það þarf að­stoð,“ seg­ir ung­ur mað­ur frá Af­gan­ist­an sem þor­ir ekki að ræða við frétta­menn und­ir nafni af ótta við af­leið­ing­arn­ar. Hann seg­ir að því hafi fylgt mik­ill létt­ir og von um betri tíð þeg­ar Banda­ríkja­menn komu fyrst, en sú von hafi dvín­að með mis­kunn­ar­laus­um að­gerð­um CIA. Og nú er stað­an þessi.

Bandaríkin yfirgáfu Afganistan og talíbanar tóku yfir: Hvað nú?
Í Kabúl Leigubílstjóri við bíl sinn í höfuðborg Afganistan um miðjan október. Mynd: AFP / BULENT KILIC

Sú ógnvekjandi staða sem nú ríkir í Afganistan hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Fyrir um það bil tveimur mánuðum tóku talíbanar völdin eftir að Bandaríkjaher yfirgaf Afganistan. Þann 30. ágúst síðastliðinn yfirgáfu síðustu bandarísku hermennirnir svæðið, daginn eftir gaf Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, út yfirlýsingu þar sem hann sagði að Bandaríkin ættu að læra af mistökum sínum og að afturköllun hersins marki nýtt tímabil í sögunni. Tímabil þar sem hernaðaraðgerðir verði ekki notaðar í þeim tilgangi að endurbyggja önnur lönd. Bandaríkin hafa þó sætt mikilli gagnrýni frá alþjóðasamfélaginu fyrir að skilja Afgani eftir í skelfilegum aðstæðum. Ungur Afgani, sem var að klára mastersnám í Bretlandi, segir  að „mikilvægt [sé] að rýna í sögu landsins, þegar Bandaríkjamenn komu fyrst hafi það verið mikill léttir fyrir Afgani enda voru talíbanar algjörlega óhæfir. Fyrir tíð talíbana voru það Sovétríkin sem voru við völd, og Afganir ekki sáttir með þá heldur. Bandaríkjamenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár