Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Bandaríkin yfirgáfu Afganistan og talíbanar tóku yfir: Hvað nú?

„Al­gjör óvissa rík­ir í Af­gan­ist­an, fólk er hrætt um líf sitt og það þarf að­stoð,“ seg­ir ung­ur mað­ur frá Af­gan­ist­an sem þor­ir ekki að ræða við frétta­menn und­ir nafni af ótta við af­leið­ing­arn­ar. Hann seg­ir að því hafi fylgt mik­ill létt­ir og von um betri tíð þeg­ar Banda­ríkja­menn komu fyrst, en sú von hafi dvín­að með mis­kunn­ar­laus­um að­gerð­um CIA. Og nú er stað­an þessi.

Bandaríkin yfirgáfu Afganistan og talíbanar tóku yfir: Hvað nú?
Í Kabúl Leigubílstjóri við bíl sinn í höfuðborg Afganistan um miðjan október. Mynd: AFP / BULENT KILIC

Sú ógnvekjandi staða sem nú ríkir í Afganistan hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Fyrir um það bil tveimur mánuðum tóku talíbanar völdin eftir að Bandaríkjaher yfirgaf Afganistan. Þann 30. ágúst síðastliðinn yfirgáfu síðustu bandarísku hermennirnir svæðið, daginn eftir gaf Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, út yfirlýsingu þar sem hann sagði að Bandaríkin ættu að læra af mistökum sínum og að afturköllun hersins marki nýtt tímabil í sögunni. Tímabil þar sem hernaðaraðgerðir verði ekki notaðar í þeim tilgangi að endurbyggja önnur lönd. Bandaríkin hafa þó sætt mikilli gagnrýni frá alþjóðasamfélaginu fyrir að skilja Afgani eftir í skelfilegum aðstæðum. Ungur Afgani, sem var að klára mastersnám í Bretlandi, segir  að „mikilvægt [sé] að rýna í sögu landsins, þegar Bandaríkjamenn komu fyrst hafi það verið mikill léttir fyrir Afgani enda voru talíbanar algjörlega óhæfir. Fyrir tíð talíbana voru það Sovétríkin sem voru við völd, og Afganir ekki sáttir með þá heldur. Bandaríkjamenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Leitin að upprunanum
3
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....
Af hvítum bjargvættum
5
GagnrýniMzungu

Af hvít­um bjarg­vætt­um

Mzungu eft­ir Þór­unni Rakel Gylfa­dótt­ur, höf­und bók­ar­inn­ar Akam, ég og Annika, og Simon Okoth Aora, kom eins og storm­sveip­ur inn í ís­lenska jóla­bóka­flóð­ið, klædd æp­andi, app­el­sínu­gulri kápu. Þar er fjall­að um Huldu, ís­lenska konu sem held­ur til Ken­ía til að starfa á mun­að­ar­leys­ingja­hæli hins ís­lenska Skúla, fyrr­um fíkils sem hef­ur snú­ið við blað­inu. Ásamt Huldu á ferða­lag­inu eru Dag­ur, 18...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
6
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár