Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

542. spurningaþraut: Gadus morhua, Abdulrazak Gurnah, T-34?

542. spurningaþraut: Gadus morhua, Abdulrazak Gurnah, T-34?

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða núverandi ríki var miðpunktur veldis Ottomana-ættarinnar?

2.  Hver stofnaði — ásamt sonum sínum — útgerðarfyrirtækið Kveldúlf?

3.  Í hvaða firði er Borðeyri?

4.  Hvað er eða var T-34? 

5.  Abdulrazak Gurnah fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum fyrir skemmstu. Í hvaða núverandi ríki telst hann upprunninn?

6.  Hann fæddist hins vegar á eyju einni, sem nú er bara hluti af viðkomandi ríki, en var þá sérstök eining undir ægishjálmi Breta. Þar höfðu löngum fyrr setið arabískir soldánar. Hvaða eyja er þetta?

7.  Eiturefni eitt er að finna í eplakjörnum. Það er stórhættulegt en sem betur fer er það í svo örlitlu magni í kjörnunum að menn yrðu að borða gríðarlegt magn af eplum til að efnið færi að fara skaðleg áhrif. Hvaða eiturefni er þetta?

8.  Hvar bíður mín brúðaval?  

9.  Hvaða bergpláneta í sólkerfinu okkar er algjörlega hulin þykkri skýjahulu?

10.  Hvaða fyrirbæri ber latneska fræðiheitið gadus morhua?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er að sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Tyrkland.

2.  Thor Jensen.

3.  Hrútafirði.

4.  Sovéskur skriðdreki.

5.  Tansaníu.

6.  Sansíbar.

7.  Blásýra.

8.  Í Búðardal.

9.  Venus.

10.  Þorskur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er bandarísk fótboltakona að nafni Megan Rapinoe.

Á neðri myndinni er syðsti oddi Suður-Ameríku.

Að nefna Magellan-sund er líka rétt. Og jafnvel Eldlandið.

Gáið svo að hlekkjum hér að neðan.

Eftir þeim má rekja 540 spurningaþrautir aftur í tímann.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu