Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

542. spurningaþraut: Gadus morhua, Abdulrazak Gurnah, T-34?

542. spurningaþraut: Gadus morhua, Abdulrazak Gurnah, T-34?

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða núverandi ríki var miðpunktur veldis Ottomana-ættarinnar?

2.  Hver stofnaði — ásamt sonum sínum — útgerðarfyrirtækið Kveldúlf?

3.  Í hvaða firði er Borðeyri?

4.  Hvað er eða var T-34? 

5.  Abdulrazak Gurnah fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum fyrir skemmstu. Í hvaða núverandi ríki telst hann upprunninn?

6.  Hann fæddist hins vegar á eyju einni, sem nú er bara hluti af viðkomandi ríki, en var þá sérstök eining undir ægishjálmi Breta. Þar höfðu löngum fyrr setið arabískir soldánar. Hvaða eyja er þetta?

7.  Eiturefni eitt er að finna í eplakjörnum. Það er stórhættulegt en sem betur fer er það í svo örlitlu magni í kjörnunum að menn yrðu að borða gríðarlegt magn af eplum til að efnið færi að fara skaðleg áhrif. Hvaða eiturefni er þetta?

8.  Hvar bíður mín brúðaval?  

9.  Hvaða bergpláneta í sólkerfinu okkar er algjörlega hulin þykkri skýjahulu?

10.  Hvaða fyrirbæri ber latneska fræðiheitið gadus morhua?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er að sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Tyrkland.

2.  Thor Jensen.

3.  Hrútafirði.

4.  Sovéskur skriðdreki.

5.  Tansaníu.

6.  Sansíbar.

7.  Blásýra.

8.  Í Búðardal.

9.  Venus.

10.  Þorskur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er bandarísk fótboltakona að nafni Megan Rapinoe.

Á neðri myndinni er syðsti oddi Suður-Ameríku.

Að nefna Magellan-sund er líka rétt. Og jafnvel Eldlandið.

Gáið svo að hlekkjum hér að neðan.

Eftir þeim má rekja 540 spurningaþrautir aftur í tímann.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
1
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Læknamistök og handleggsbrot hafa markað ævi Ingu
2
Nærmynd

Læknamis­tök og hand­leggs­brot hafa mark­að ævi Ingu

Ingu Sæ­land fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra var ekki hug­að líf vegna skæðr­ar heila­himnu­bólgu þeg­ar hún var smá­barn. Hún lifði en sjón henn­ar tap­að­ist að miklu leyti. Inga þekk­ir bæði fá­tækt og sár­an missi, gift­ist sama mann­in­um tvisvar með 44 ára milli­bili og komst í úr­slit í X-Factor í milli­tíð­inni. Hand­leggs­brot eig­in­manns­ins og ít­rek­uð læknamis­tök á tí­unda ára­tugn­um steyptu fjöl­skyld­unni í vand­ræði.
Isavia svarar því ekki hvað áramótaauglýsingin kostaði
6
Fréttir

Isa­via svar­ar því ekki hvað ára­móta­aug­lýs­ing­in kostaði

Op­in­bera hluta­fé­lag­ið Isa­via svar­ar því ekki hvað kostaði að fram­leiða og birta aug­lýs­ingu fyr­ir Ára­móta­s­kaup­ið. Fyr­ir­tæk­ið á ekki í sam­keppni við neinn um rekst­ur milli­landa­flug­valla. Tals­mað­ur Isa­via seg­ir aug­lýs­ing­una vera á veg­um Mark­aðs­ráðs Kefla­vík­ur­flug­vall­ar og sé ætl­að að fá fólk til að vera leng­ur í flug­stöð­inni fyr­ir ferða­lög.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
4
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár