Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

543. spurningaþraut: Hvaða himinhnött má hér sjá?

543. spurningaþraut: Hvaða himinhnött má hér sjá?

Fyrri aukaspurning:

Hver er sá höfflegi herra á efri myndinni?

***

Aðalspurningar:

1.  Hversu margir eru aukastafirnir í hinu stærðfræðilega hlutfalli pí eða π?

2.  Hver er annar aukastafurinn — sem sagt 3,1 og hvaða tölustafur er svo næstur?

3.  Á hvaða firði er Hrísey?

4.  Hvað hét karl sá sem stóð fyrir Njálsbrennu?

5.  Hvaða bær var þá brenndur?

6.  Leiðtoga brennumanna dreymdi að maður mikill kom út úr fjalli og minnti á bergþurs og spáði hann dauða margra brennumanna. Út úr hvaða fjalli kom þurs þessi?

7.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Rúanda?

8.  Árið 2004 stóð íslenskur umboðsmaður og athafnamaður í músík fyrir því að stofnuð var stúlknahljómsveit sem átti að slá í gegn á erlendum vettvangi. Gengi hljómsveitarinnar var þokkalegt í byrjun en svo lognaðist hún út af. Hvað nefndist þessi hljómsveit? 

9.  En hver er umboðsmaðurinn knái sem stóð fyrir þessu?

10.  Hvað þýðir að vera banginn?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða himinhnött má sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Óteljandi. (Ekki er altént annað vitað.)

2.  Fjórir.

3.  Eyjafirði.

4.  Flosi.

5.  Bergþórshvoll.

6.  Lómagnúpur.

7.  Afríku.

8.  Nylon.

9.  Einar Bárðarson.

10.  Smeykur eða hræddur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er franski fótboltamaðurinn Mbappé.

Á neðri myndinni er dvergplánetan Plútó.

***

Hér fyrir neðan eru hlekkir á eldri þrautir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár