Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Vorum ekki undirbúnar fyrir svona harða pólitík

Ung­ir um­hverf­issinn­ar stóðu fyr­ir Sól­arkvarð­an­um, mæli­kvarða á um­hverf­is­stefn­ur stjórn­mála­flokka fyr­ir kosn­ing­arn­ar. Að­stand­end­ur hans segj­ast ekki hafa átt von á því að mæta rang­færsl­um og harðri póli­tík stjórn­mála­afla vegna þess, en það hafi þurft að grípa til dra­stískra að­gerða til að gera um­hverf­is­vernd að kosn­inga­máli.

Vorum ekki undirbúnar fyrir svona harða pólitík
Lögðu allt í þetta Tinna og Sigríður brenna báðar fyrir umhverfismálum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sex af þeim níu flokkum sem bjóða sig fram til alþingiskosninga árið 2021 fengu falleinkunn fyrir umhverfis- og loftslagsstefnu sína ef miðað er við Sólarkvarða Ungra umhverfissinna. Óhætt er að fullyrða að meðlimir flokkanna voru misánægðir með niðurstöðurnar og kvörtuðu ýmsir sáran yfir lágri einkunn. 

„Auðvitað er fólk aldrei ánægt með að fá einkunn sem það telur ekki vera nógu háa, sér í lagi ef það kemur því á óvart,“ segir Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna. Einhverjir hafi þó tekið einkunnina til sín og nefnt að um væri að ræða gott spark í rassinn. „Það er auðvitað það sem við viljum, að hvetja öll til að gera betur.“

Vildu setja mestan þunga á loftslagsmálin

Hver flokkur gat fengið allt að 100 stig og var ákveðið að skipta kvarðanum í þrjá undirflokka, loftslagsmál, náttúruvernd og hringrásarsamfélag. „Við vildum setja mestan þunga á loftslagsmálin svo þau gilda 40 stig en hinir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár