Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Vorum ekki undirbúnar fyrir svona harða pólitík

Ung­ir um­hverf­issinn­ar stóðu fyr­ir Sól­arkvarð­an­um, mæli­kvarða á um­hverf­is­stefn­ur stjórn­mála­flokka fyr­ir kosn­ing­arn­ar. Að­stand­end­ur hans segj­ast ekki hafa átt von á því að mæta rang­færsl­um og harðri póli­tík stjórn­mála­afla vegna þess, en það hafi þurft að grípa til dra­stískra að­gerða til að gera um­hverf­is­vernd að kosn­inga­máli.

Vorum ekki undirbúnar fyrir svona harða pólitík
Lögðu allt í þetta Tinna og Sigríður brenna báðar fyrir umhverfismálum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sex af þeim níu flokkum sem bjóða sig fram til alþingiskosninga árið 2021 fengu falleinkunn fyrir umhverfis- og loftslagsstefnu sína ef miðað er við Sólarkvarða Ungra umhverfissinna. Óhætt er að fullyrða að meðlimir flokkanna voru misánægðir með niðurstöðurnar og kvörtuðu ýmsir sáran yfir lágri einkunn. 

„Auðvitað er fólk aldrei ánægt með að fá einkunn sem það telur ekki vera nógu háa, sér í lagi ef það kemur því á óvart,“ segir Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna. Einhverjir hafi þó tekið einkunnina til sín og nefnt að um væri að ræða gott spark í rassinn. „Það er auðvitað það sem við viljum, að hvetja öll til að gera betur.“

Vildu setja mestan þunga á loftslagsmálin

Hver flokkur gat fengið allt að 100 stig og var ákveðið að skipta kvarðanum í þrjá undirflokka, loftslagsmál, náttúruvernd og hringrásarsamfélag. „Við vildum setja mestan þunga á loftslagsmálin svo þau gilda 40 stig en hinir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár