Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir er kona sem kann að njóta lífsins og hamingjunnar. Fyrir henni er þetta einfalt: „Til dæmis gott kynlíf og góður matur, að geta setið vel í sjálfum sér og það má líka tala um að standa vel í sjálfum sér. Ég er hamingjusöm af því að fólk er að veikjast og deyja í kringum mig; ég er hundgömul, orðin löglegt gamalmenni, og uppáhaldssetningin mín er „er á meðan er“. Það kennir manni að meta lífið þegar jafnaldrar veikjast og deyja. Ég fékk það svolítið á heilann um daginn að ég sé orðin löglegt gamalmenni en það gerði mér gott. Þetta fékk mig til að hugsa að mér líður næstum því eins og ég sé 17 ára af því að ég er búin að dansa svo mikið í Kramhúsinu; ég er með svo sterkan skrokk. Ég hugsa vel um líkamann.“
Allir hafa afsakanir fyrir óhamingju
Þórunn segist …
Athugasemdir