Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Lögmaður kærður fyrir að misnota aðgang Innheimtustofnunar

Inn­heimtu­stofn­un sveit­ar­fé­laga hef­ur kært lög­fræð­ing fyr­ir að hafa í að minnsta kosti sjö ár not­að að­gang stofn­un­ar­inn­ar að Cred­it­In­fo sem hann er sagð­ur hafa kom­ist yf­ir með ólög­mæt­um hætti. Á tíma­bil­inu á hann að hafa flett upp tug­um kennitalna í kerf­um Cred­it­In­fo og afl­að sér þannig upp­lýs­inga um fjár­hags­leg mál­efni fólks og lög­að­ila.

Lögmaður kærður fyrir að misnota aðgang Innheimtustofnunar
Misnotaði aðganginn árum saman Ármann nýtti sér aðgang Innheimtustofnunar í heimildarleysi um margra ára skeið til að fletta upp upplýsingum.

Utanaðkomandi maður nýtti sér í heimildarleysi aðgang Innheimtustofnunar sveitarfélaga að kerfum CreditInfo um sjö ára skeið, hið minnsta, til að slá upp kennitölum fólks þar og afla sér upplýsinga um ýmis fjárhagsleg málefni þess samkvæmt upplýsingum frá stofnuninni. Manninum er einnig gefið að sök að hafa nýtt aðgang stofnunarinnar til að nálgast upplýsingar um lögaðila. Málið komst upp í október á síðasta ári í kjölfar kvartana til Innheimtustofnunar frá fólki sem kannaðist ekki við að stofnunin hefði heimild til að leita upplýsinga um það. Málið var kært til lögreglu og tilkynnt til Persónuverndar. Lögregla hefur lokið rannsókn málsins og bíður það nú afgreiðslu á ákærusviði lögreglu.

Í október á síðasta ári barst Innheimtustofnun sveitarfélaga athugasemd vegna uppflettinga í kerfi CreditInfo. Önnur viðlíka athugasemd barst í febrúar á þessu ári. Báðar áttu uppflettingarnar sér stað í október í fyrra. Um var að ræða uppflettingar í vinnuvélaskrá og ökutækjaskrá Samgöngustofu, upplýsingar sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár