Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

520. spurningaþraut: Hér víkur að landafræði, eyjum, fjöllum, gljúfrum og svoleiðis

520. spurningaþraut: Hér víkur að landafræði, eyjum, fjöllum, gljúfrum og svoleiðis

Allar spurningar í dag snúast úr landafræði og þá eingöngu erlendis.

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir eyjan sem sést hér fyrir miðju?

***

Aðalspurningar:

1.  Stóragil eða Grand Canyon er eitt glæsilegasta gljúfur í heimi, enda engin smásmíði. Það er 446 kílómetra langt, 49 kílómetra breitt þar sem það er breiðast og 1,800 metra djúpt þar sem það er dýpst. Það er í Bandaríkjunum eins og flestir vita, en hvað heitir áin sem hefur grafið þetta mikla gljúfur?

2.  Grand Canyon er samt ekki lengsta gljúfur á jörðinni. Það allra lengsta er talið vera 750 kílómetra langt, en reyndar hvorki eins breitt (um 10 kílómetra) né djúpt (líklega um 800 metra þar sem dýpst er) og Grand Canyon. Hvar er þetta langa gljúfur?

3.  Á mörkum hvaða ríkja rísa Pýreneafjöll?

4.  Annar fjallgarður gengur eftir Ítalíu endilangri. Hvað heitir hann?

5.  Hver af eftirtöldum eyjum er í Karíbahafi: Maui, Flores, Tahiti, Alcatraz, Barbados eða Tristan da Cunha?

6.  Baarah, Dhiddhoo, Filladhoo, Hoarafushi, Ihavandhoo, Kelaa, Maarandhoo, Mulhadoo, Thakandhoo, Thuraakunu, Uligamu, Utheemu og Vahafaru eru nöfn á byggðum eyjum í afskekktum eyjaklasa, sem er sjálfstætt ríki. Íbúar eru heldur fátækir, því miður, en ríka fólkinu í heiminum þykir þó fínt að heimsækja eyjaklasann. Hvað heitir hann?

7.  Í hvaða heimsálfu er landið Súrinam?

8.  Hvaða land í veröldinni heitir á tungu flestra heimamanna Suomi?

9.  Stærsta raunverulega stöðuvatnið í vestanverðri Evrópu (sem sagt ekki uppistöðulón af neinu tagi) liggur hátt í fögrum fjalladal og tvö ríki deila með sér ströndum þess. Hvað heitir þetta stöðuvatn?

10.  Sá punktur á landi á Jörðinni sem er lengst frá sjó mun vera 2.645 kílómetra frá næstu sjávarfjöru. Hann er nálægt landamærum tvegga ríkja. Hver eru þau, og nefna verður bæði rétt til að fá stig. 

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir hafsvæðið sem (hluti af) sést hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Colorado-fljótið.

2.  Undir ísnum á Grænlandi.

3.  Spánar og Frakklands. Það er óþarfi að nefna Andorra, það er beinlínis í fjöllunum.

4.  Appenínafjöll.

5.  Barbados.

6.  Maldíve-eyjar á Indlandshafi.

7.  Suður-Ameríku.

8.  Finnland.

9.  Genfarvatn á mótum Sviss og Frakklands.

10.  Þessi staður er í Kína um 100 kílómetra frá landamærunum að Kasakstan.

Það er rauði punkturinn sem er lengst frá sjó.Hvað guli punkturinn er að gera þarna veit ég ekki.

***

Svör við aukaspurningum:

Eyjan á efri myndinni heitir Amager og er við Sjálandsstrendur í Danmörku. Ég sagði „fyrir miðju“.

Á neðri myndinni sést hins vegar hluti Eyjahafsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sigurjón sagði hana einfalda en skemmtilega - Enginn mannanna fékk samþykki
2
Fréttir

Sig­ur­jón sagði hana ein­falda en skemmti­lega - Eng­inn mann­anna fékk sam­þykki

Eng­inn þeirra karl­manna sem komu á heim­ili þroska­skertr­ar konu til að hafa kyn­mök við hana var ákærð­ur. Þó hafði eng­inn þeirra feng­ið sam­þykki henn­ar. Sál­fræð­ing­ur seg­ir hana hafa upp­lif­að sjálfs­vígs­hugs­an­ir á þessu tíma­bili. Óút­skýrð­ar taf­ir á lög­reglu­rann­sókn leiddu til mild­un­ar refs­ing­ar yf­ir Sig­ur­jóni Ól­afs­syni, fyrr­ver­andi yf­ir­manni kon­unn­ar.
Baráttan fyrir því „dýrmætasta og fallegasta“
3
Viðtal

Bar­átt­an fyr­ir því „dýr­mæt­asta og fal­leg­asta“

Bar­átta fyr­ir vernd­un út­sýn­is­ins úr Laug­ar­nesi yf­ir í Við­ey hef­ur leitt sam­an þær Þuríði Sig­urð­ar­dótt­ur og Stein­unni Jó­hann­es­dótt­ur sem telja okk­ur sem nú lif­um ekki hafa leyfi til þess að eyði­leggja þá fögru sjónása sem Reyk­vík­ing­ar hafa getað not­ið um ald­ir. „Þetta er lít­ill blett­ur sem við þurf­um að slást um al­gjör­lega upp á líf og dauða,“ seg­ir Stein­unn.
Ekki hægt að friðlýsa útsýnið
5
Úttekt

Ekki hægt að frið­lýsa út­sýn­ið

All­víða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu stend­ur venju­legt fólk í slag um út­sýni til hafs, fjalla og eyja. Einn slík­ur slag­ur varð­ar Laug­ar­nes­ið, sem Minja­stofn­un hef­ur vilj­að frið­lýsa, reynd­ar í óþökk Reykja­vík­ur­borg­ar. Jarð­efni sem fært var úr grunni nýs Land­spít­ala mynd­ar nú land­fyll­ingu sem senn verð­ur enn stærri. Út­sýni til Við­eyj­ar gæti tap­ast, óháð öll­um frið­lýs­ingaráform­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
3
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
4
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár