Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Karl Eskil Pálsson til Samherja: „Það má deila um það hvað er gagnrýnin frétt“

Karl Eskil Páls­son, fjöl­miðla­mað­ur á N4, seg­ist hafa gert ráð fyr­ir því að Sam­herji vissi fyr­ir hvað hann stóð þeg­ar fyr­ir­tæk­ið nálg­að­ist hann með at­vinnu­til­boð um að vinna í upp­lýs­inga­mál­um fyr­ir fyr­ir­tæk­ið.

Karl Eskil Pálsson til Samherja: „Það má deila um það hvað er gagnrýnin frétt“
Samherji viti hvað hann stendur fyrir Karl Eskil Pálsson, fjölmiðlamaður á N4, segir Samherja hafa boðið honum starf upplýsingafulltrúa vegna þess að fyrirtækið viti „hver hann er“ og „hvað hann stendur fyrir“. Mynd: Davíð Þór

Samherji bauð Karl Eskil Pálssyni, fjölmiðlamanni á N4, vinnu sem upplýsingafulltrúa fyrirtækisins og að sögn Karls var staðan aldrei auglýst. Á meðan Karl starfaði á N4 framleiddi fjölmiðillinn kostaða dagskrárgerð fyrir Samherja og fjallaði töluvert um fyrirtækið en ekkert um framferði þeirra í Namibíu.

Karl segir í samtali við Stundina að hann geri ráð fyrir því að Samherji hafi leitað til hans vegna þess að „þeir viti hver ég er og fyrir hverju ég stend“. 

Varla upplýsingafulltrúi

 „Ég er nú varla upplýsingafulltrúi. Ég miðla upplýsingum,“ segir Karl í samtali við Stundina. 

Aðspurður um það hvort það væri ekki það sem fælist í starfi upplýsingafulltrúa að miðla upplýsingum segist hann hafa velt því fyrir sér hvað upplýsingafulltrúi gerði. „Ég var aðeins að velta þessu fyrir mér, þú veist, hvað gerir upplýsingafulltrúi?“

„Vegna starfa minna undanfarna áratugi þekki ég nokkuð til starfsemi og innviða Samherja, sem er án efa eitt tæknivæddasta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heimavígi Samherja

Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
FréttirHeimavígi Samherja

Þor­steinn Már og Helga skuld­uðu fyr­ir­tækj­um Sam­herja í Belís og Kýp­ur millj­ón­ir án gjald­daga

Árs­reikn­ing­ar fé­laga Sam­herja á Kýp­ur sýna inn­byrð­is við­skipti við Þor­stein Má Bald­vins­son og Helgu Stein­unni Guð­munds­dótt­ur. Þau voru sekt­uð vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um eft­ir hrun­ið vegna milli­færslna inn á reikn­inga þeirra en þær sekt­ir voru svo aft­ur­kall­að­ar vegna mistaka við setn­ingu lag­anna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
5
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár