Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eigandi Arnarlax leggur fram 166 milljarða tilboð í eiganda Arctic Fish

Tal­að um mögu­leg­an samruna Arn­ar­lax og Arctic Fish í til­kynn­ingu til norsku kaup­hall­ar­inn­ar. Eig­andi Arn­ar­lax yf­ir­býð­ur ann­að norskt lax­eld­is­fyr­ir­tæki um 18 millj­arða. Til gæti orð­ið eitt stórt lax­eld­is­fyr­ir­tæki á Vestjfjörð­um.

Eigandi Arnarlax leggur fram 166 milljarða tilboð í eiganda Arctic Fish
Stofnandi og forstjóri Salmar Gustav Witzoe er stofnandi og forstjóri Salmar sem nú vill kaupa Norway Royal Salmon.

Norskur eigandi laxeldisfyrirtækisins Arnarlax á Bíldudal hefur lagt fram tilboð upp á 166 milljarða króna, 11,8 milljarða norskra króna, í eiganda laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish á Ísafirði.  Þetta kemur fram í tilkynningu til norsku kauphallarinnar í morgun sem og í norskum fjölmiðlum.

Yfirbýður með 18 milljörðum

Eigandi Arnarlax heitir Salmar og eigandi Arctic fish heitir Norway Royal Salmon. Annað norskt laxeldisfyrirtæki, NTS, hafði fyrir lagt fram yfirtökutilboð í hlutbréf Norway Royal Salmon. Salmar yfirbýður NTS nú með tilboði sínu sem er rúmlega 18 milljörðum hærra, eða 1,3 milljörðum norskra króna.

Eftir að tilboðið var lagt fram ruku hlutabréfin í Norway Royal Salmon upp um 13,58 prósent og voru viðskipti með bréfin stöðvuð tímabundið í kjölfarið. Samtímis hækkuðu hlutabréf í íslensku laxeldisfyrirtækjunum Arctic Fish og Arnarlaxi, sem bæði eru skráð í norsku kauphöllina, um 4 prósent í morgun. Norskir fjölmiðlar segja að vel geti verið að enn hærra tilboð í fyrirtækið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár