Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Stjórnendur Morgunblaðsins farnir að efast um hvort fyrirtækið sé rekstrarhæft til framtíðar

Morg­un­blað­ið hef­ur tap­að 2,5 millj­örð­um króna eft­ir að stór­ar út­gerð­ir keyptu blað­ið. Skuld­ir út­gáfu­fé­lags­ins ukst um 185 millón­ir króna í fyrra. Þrátt fyr­ir þetta tap hafa hlut­haf­arn­ir ver­ið ánægð­ir með fjár­fest­ing­una hing­að til.

Stjórnendur Morgunblaðsins farnir að efast um hvort fyrirtækið sé rekstrarhæft til framtíðar
Stærsti og þolinmóðasti hluthafinn Guðbjörg Matthíasdóttir hjá Ísfélagi Vestmannaeyja hefur verið stærsti og þolinmóðasti hluthafi Moggans síðastliðinN áratug.

Stjórnendur Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, eru farnir að efast um hvort fyrirtækið sé rekstrarhæft til framtíðar. Fyrirtækið hefur tapað rúmlega tveimur milljörðum króna síðastliðin áratug eftir að nokkur stöndugustu útgerðarfélög landsins keyptu það af Íslandsbanka í félagi við minni hluthafa. Fjármagnið sem hefur tapast hefur komið frá hluthöfum félagsins, meðal annars eiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, Samherja og útgerðararmi Kaupfélags Skagfirðinga, FISK Seafood. 

Efasemdir stjórnenda Morgunblaðsins um rekstrarhæfi félagsins til lengri tíma litið kemur fram í ársreikningi Árvakurs fyrir síðasta ár. 

Ánægður þrátt fyrir um 400 milljóna tapÞorsteinn Már Baldvinsson sagði Samherja ánægðan með fárfestingu í Mogganum þrátt fyrir að félagið hafi tapað tæplega 400 milljónum króna á henni.

2,5 milljarða króna tap

Tap félagsins dróst hins vegar saman um nærri 2/3 hluta á milli ára og var 75 milljónir króna í fyrra eftir að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotaþolinn tekur skellinn
5
LífiðMetoo

Brota­þol­inn tek­ur skell­inn

Kon­ur eru í mikl­um meiri­hluta þeirra sem verða fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni karl­kyns yf­ir­manns á vinnu­stöð­um. Drífa Snæ­dal, talskona Stíga­móta, seg­ir að slík áreitni geti orð­ið til þess að kon­ur upp­lifi jafn­vel skömm og sum­ar hrökklast úr starfi þeg­ar ástand­ið er orð­ið óbæri­legt. Þetta of­beldi get­ur haft áhrif á sjálfs­mynd og sjálfs­traust við­kom­andi konu og and­lega líð­an.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
4
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár