Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Stjórnendur Morgunblaðsins farnir að efast um hvort fyrirtækið sé rekstrarhæft til framtíðar

Morg­un­blað­ið hef­ur tap­að 2,5 millj­örð­um króna eft­ir að stór­ar út­gerð­ir keyptu blað­ið. Skuld­ir út­gáfu­fé­lags­ins ukst um 185 millón­ir króna í fyrra. Þrátt fyr­ir þetta tap hafa hlut­haf­arn­ir ver­ið ánægð­ir með fjár­fest­ing­una hing­að til.

Stjórnendur Morgunblaðsins farnir að efast um hvort fyrirtækið sé rekstrarhæft til framtíðar
Stærsti og þolinmóðasti hluthafinn Guðbjörg Matthíasdóttir hjá Ísfélagi Vestmannaeyja hefur verið stærsti og þolinmóðasti hluthafi Moggans síðastliðinN áratug.

Stjórnendur Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, eru farnir að efast um hvort fyrirtækið sé rekstrarhæft til framtíðar. Fyrirtækið hefur tapað rúmlega tveimur milljörðum króna síðastliðin áratug eftir að nokkur stöndugustu útgerðarfélög landsins keyptu það af Íslandsbanka í félagi við minni hluthafa. Fjármagnið sem hefur tapast hefur komið frá hluthöfum félagsins, meðal annars eiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, Samherja og útgerðararmi Kaupfélags Skagfirðinga, FISK Seafood. 

Efasemdir stjórnenda Morgunblaðsins um rekstrarhæfi félagsins til lengri tíma litið kemur fram í ársreikningi Árvakurs fyrir síðasta ár. 

Ánægður þrátt fyrir um 400 milljóna tapÞorsteinn Már Baldvinsson sagði Samherja ánægðan með fárfestingu í Mogganum þrátt fyrir að félagið hafi tapað tæplega 400 milljónum króna á henni.

2,5 milljarða króna tap

Tap félagsins dróst hins vegar saman um nærri 2/3 hluta á milli ára og var 75 milljónir króna í fyrra eftir að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár