Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Stjórnendur Morgunblaðsins farnir að efast um hvort fyrirtækið sé rekstrarhæft til framtíðar

Morg­un­blað­ið hef­ur tap­að 2,5 millj­örð­um króna eft­ir að stór­ar út­gerð­ir keyptu blað­ið. Skuld­ir út­gáfu­fé­lags­ins ukst um 185 millón­ir króna í fyrra. Þrátt fyr­ir þetta tap hafa hlut­haf­arn­ir ver­ið ánægð­ir með fjár­fest­ing­una hing­að til.

Stjórnendur Morgunblaðsins farnir að efast um hvort fyrirtækið sé rekstrarhæft til framtíðar
Stærsti og þolinmóðasti hluthafinn Guðbjörg Matthíasdóttir hjá Ísfélagi Vestmannaeyja hefur verið stærsti og þolinmóðasti hluthafi Moggans síðastliðinN áratug.

Stjórnendur Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, eru farnir að efast um hvort fyrirtækið sé rekstrarhæft til framtíðar. Fyrirtækið hefur tapað rúmlega tveimur milljörðum króna síðastliðin áratug eftir að nokkur stöndugustu útgerðarfélög landsins keyptu það af Íslandsbanka í félagi við minni hluthafa. Fjármagnið sem hefur tapast hefur komið frá hluthöfum félagsins, meðal annars eiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, Samherja og útgerðararmi Kaupfélags Skagfirðinga, FISK Seafood. 

Efasemdir stjórnenda Morgunblaðsins um rekstrarhæfi félagsins til lengri tíma litið kemur fram í ársreikningi Árvakurs fyrir síðasta ár. 

Ánægður þrátt fyrir um 400 milljóna tapÞorsteinn Már Baldvinsson sagði Samherja ánægðan með fárfestingu í Mogganum þrátt fyrir að félagið hafi tapað tæplega 400 milljónum króna á henni.

2,5 milljarða króna tap

Tap félagsins dróst hins vegar saman um nærri 2/3 hluta á milli ára og var 75 milljónir króna í fyrra eftir að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár