Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Stjórnendur Morgunblaðsins farnir að efast um hvort fyrirtækið sé rekstrarhæft til framtíðar

Morg­un­blað­ið hef­ur tap­að 2,5 millj­örð­um króna eft­ir að stór­ar út­gerð­ir keyptu blað­ið. Skuld­ir út­gáfu­fé­lags­ins ukst um 185 millón­ir króna í fyrra. Þrátt fyr­ir þetta tap hafa hlut­haf­arn­ir ver­ið ánægð­ir með fjár­fest­ing­una hing­að til.

Stjórnendur Morgunblaðsins farnir að efast um hvort fyrirtækið sé rekstrarhæft til framtíðar
Stærsti og þolinmóðasti hluthafinn Guðbjörg Matthíasdóttir hjá Ísfélagi Vestmannaeyja hefur verið stærsti og þolinmóðasti hluthafi Moggans síðastliðinN áratug.

Stjórnendur Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, eru farnir að efast um hvort fyrirtækið sé rekstrarhæft til framtíðar. Fyrirtækið hefur tapað rúmlega tveimur milljörðum króna síðastliðin áratug eftir að nokkur stöndugustu útgerðarfélög landsins keyptu það af Íslandsbanka í félagi við minni hluthafa. Fjármagnið sem hefur tapast hefur komið frá hluthöfum félagsins, meðal annars eiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, Samherja og útgerðararmi Kaupfélags Skagfirðinga, FISK Seafood. 

Efasemdir stjórnenda Morgunblaðsins um rekstrarhæfi félagsins til lengri tíma litið kemur fram í ársreikningi Árvakurs fyrir síðasta ár. 

Ánægður þrátt fyrir um 400 milljóna tapÞorsteinn Már Baldvinsson sagði Samherja ánægðan með fárfestingu í Mogganum þrátt fyrir að félagið hafi tapað tæplega 400 milljónum króna á henni.

2,5 milljarða króna tap

Tap félagsins dróst hins vegar saman um nærri 2/3 hluta á milli ára og var 75 milljónir króna í fyrra eftir að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár