Ragnhildur Stefánsdóttir myndhöggvari hitti Hillbilly á vinnustofunni og bauð upp á gott kaffi úr fagurrauðri kaffivél. Ragnhildur hefur farið út um víðan völl á sínum ferli. Í myndlist sinni skoðar hún líkamann, skynjun og tilfinningar og hvernig hið huglæga og hlutlæga tengist. Hún vinnur einnig almenningsverk, styttur og brjóstmyndir. Til að nefna örfáa gerði hún Gústa Guðsmann á Siglufirði, Ósmann í Skagafirði og Ingibjörgu H. Bjarnason fyrir framan Alþingishúsið, sem stendur þar allan daginn og allar nætur í störukeppni við Jón Sigurðsson. Hillbilly hefur spekúlerað sérstaklega í stöplinum undir styttunni, þó konan á honum sé afar glæsileg í ímynduðum vindinum. Stöpullinn er V-laga, þ.e. hann verður breiðari eftir því sem hann hækkar. „Stöpull Ingibjargar opnast upp og býður upp á ótal möguleika á meðan stöpull Jóns er píramídaform þar sem hann trónir einn efst, formið lokast með honum, getur ekki haldið áfram, er bara „dead end“ . Stöpullinn hans táknar …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Fæ manneskjuna á heilann
Myndhöggvarinn Ragnhildur Stefánsdóttir gerði fyrstu styttuna af nafngreindri konu í Reykjavík, Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu konunni á Alþingi. Hún segir mikilvægt að koma sjálfri sér á óvart í listinni.

Mest lesið

1
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins: Stuðningsmaður Áslaugar býst við mótframboði á næsta fundi
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur 45. landsfund Sjálfstæðisflokksins um helgina. Þar komu við sögu hnífjafnar formannskosningar, landvinningar sjálfstæðismanna í Kópavogi á fjölmiðlaborðinu og kampavínsbjalla.

2
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

3
Kostnaður við mengun Icelandair metinn á allt að átján milljarða
Varfærið mat á kostnaði við beina losun gróðurhúsalofttegunda í starfsemi Icelandair nemur níu milljörðum króna. Samfélagslegur kostnaður, áætlaður kostnaður við að bæta tjónið sem losunin veldur, er margfalt hærri.

4
Umhverfisráðherra segir verkefnið að rjúfa fylgni hagvaxtar og losunar
Jóhann Páll Jóhannsson segir það segja sig sjálft að það sé ekki fagnaðarefni að losun koltvísýrings frá starfsemi stórra fyrirtækja eins og Icelandair aukist á milli ára. Ríkisstjórnin vilji að fyrirtæki geti stækkað án þess að útblástur aukist og kolefnissporið stækki.

5
Sýnist vaðið yfir brimbrettakappa
Stjórnarmönnum Brimbrettafélagsins er brugðið eftir að máli þeirra var vísað frá. Fátt virðist geta komið í veg fyrir að landfylling verði reist sem mun eyðileggja verðmætasta brimbrettasvæði landsins. Formaður Landverndar sýnist þarna hafi verið vaðið yfir sörfara.

6
Fullkomin blanda atvinnu og ástríðu
Hjónin Giacomo Montanelli og Serena Pedrana ákváðu að flytja frá Ítalíu til Íslands fyrir tíu árum. Þau settust að á Akureyri og una sér vel. Árið 2023 settu þau á fót sitt eigið fyrirtæki, Rækta Microfarm, og rækta þar grænsprettur á umhverfisvænan og sjálfbæran hátt.
Mest lesið í vikunni

1
Borguðu hálfa milljón fyrir eina eldavél á Bessastöðum
Kostnaður við kaup á eldhústækjum í bústað forseta Íslands nam 1,6 milljónum króna, en aðeins voru þrjú tæki keypt. Þar á meðal var ísskápur og frystir fyrir hátt í átta hundruð þúsund krónur. Tækin eru fyrir einkaeldhús forseta á Bessastöðum.

2
Sif Sigmarsdóttir
Þrælahald fína fólksins
Ísland er ríkt, frjálslynt land þar sem menntunarstig er hátt, virðing er borin fyrir mannréttindum og ójöfnuður er talinn óæskilegur. En það fer ekki alltaf saman að vera gæðamanneskja í orði og á borði.

3
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins: Stuðningsmaður Áslaugar býst við mótframboði á næsta fundi
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur 45. landsfund Sjálfstæðisflokksins um helgina. Þar komu við sögu hnífjafnar formannskosningar, landvinningar sjálfstæðismanna í Kópavogi á fjölmiðlaborðinu og kampavínsbjalla.

4
Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
Fráflæðisvandi Landspítalans náði nýjum hæðum á síðasta ári, segja flæðisstjórar. Elfar Andri Heimisson er læknir á Landspítalanum sem hefur unnið bæði hér og í Noregi. Þar þykir alvarlegt ef sjúklingur er lengur en fjóra tíma á bráðamóttöku: „Ég lenti aldrei í því að við gætum ekki útskrifað sjúkling.“

5
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

6
Tímamót hjá Sameinuðu þjóðunum þegar Bandaríkin studdu Rússa í dag
Ásamt Norður-Kóreu, Rússlandi og 16 öðrum ríkjum tóku Bandaríkin afstöðu gegn ályktun um að fordæma „allsherjarinnrás Rússa“. Þau vildu milda orðalagið.
Mest lesið í mánuðinum

1
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

2
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

3
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.

4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?

5
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína.

6
Aukaverkanir vegna þyngdarstjórnunarlyfja áberandi
Lyfjastofnun fékk rúmlega þrjú hundruð tilkynningar um aukaverkanir í tengslum við lyf á síðasta ári. Þar af voru þyngdarstjórnunarlyf áberandi á meðal annarra. Einn gæludýraeigandi tilkynnti um aukaverkun.
Athugasemdir