Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fæ manneskjuna á heilann

Mynd­höggv­ar­inn Ragn­hild­ur Stef­áns­dótt­ir gerði fyrstu stytt­una af nafn­greindri konu í Reykja­vík, Ingi­björgu H. Bjarna­son, fyrstu kon­unni á Al­þingi. Hún seg­ir mik­il­vægt að koma sjálfri sér á óvart í list­inni.

Fæ manneskjuna á heilann
Ragnhildur Stefánsdóttir Myndhöggvarinn segist sjá mynd í höfði sér af viðfangsefninu og hún hætti ekki fyrr en myndin er komin fram. Mynd: Heida Helgadottir

Ragnhildur Stefánsdóttir myndhöggvari hitti Hillbilly á vinnustofunni og bauð upp á gott kaffi úr fagurrauðri kaffivél. Ragnhildur hefur farið út um víðan völl á sínum ferli. Í myndlist sinni skoðar hún líkamann, skynjun og tilfinningar og hvernig hið huglæga og hlutlæga tengist. Hún vinnur einnig almenningsverk, styttur og brjóstmyndir. Til að nefna örfáa gerði hún Gústa Guðsmann á Siglufirði, Ósmann í Skagafirði og Ingibjörgu H. Bjarnason fyrir framan Alþingishúsið, sem stendur þar allan daginn og allar nætur í störukeppni við Jón Sigurðsson. Hillbilly hefur spekúlerað sérstaklega í stöplinum undir styttunni, þó konan á honum sé afar glæsileg í ímynduðum vindinum. Stöpullinn er V-laga, þ.e. hann verður breiðari eftir því sem hann hækkar. „Stöpull Ingibjargar opnast upp og býður upp á ótal möguleika á meðan stöpull Jóns er píramídaform þar sem hann trónir einn efst, formið lokast með honum, getur ekki haldið áfram, er bara „dead end“ . Stöpullinn hans táknar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
4
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár