Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Svona slys rústa lífinu“

Ág­ústa Dröfn Guð­munds­dótt­ir lenti í mótor­hjóla­lysi 16 ára göm­ul ár­ið 1979 og lam­að­ist fyr­ir neð­an brjóst. Hún tal­ar hér með­al ann­ars um af­leið­ing­ar slyss­ins, vinam­issinn, mögu­leika lam­aðr­ar konu til að kynn­ast mönn­um, keis­ara­skurð­inn þeg­ar hún var ekki mænu­deyfð, að­gerð­ir sem hún hef­ur far­ið í og hún tal­ar líka um bar­átt­una. Lífs­bar­átt­una.

„Svona slys rústa lífinu“
Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir Ágústa segist hafa lært að vera þolinmóð og skilningsrík vegna ástandsins. Mynd: Heida Helgadottir

Hún opnar útidyrnar á heimili sínu. Situr í hjólastól. Býður til stofu. Tveir hundar heilsa á sinn hátt. Það eru þeir Krummi og Eló.

Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir ætlar að segja sögu sína. Hún ætlar að segja frá hvernig slysið breytti öllu.

Hún er frá Vestmannaeyjum.

„Við krakkarnir lékum okkur á veturna í snjónum og á skautum og á sumrin var ég að vinna; ég var alltaf í fiski þegar var ekki skóli. Maður var eins og hinir unglingarnir; hangandi með öðrum. Ég var eitthvað að spila handbolta og æfa sund. Þetta var ósköp einangrað. Maður fór ekkert oft til Reykjavíkur eða „upp á land“ eins og við sögðum. Ég var svo mikill krakki og svo ung þó mér hafi fundist ég vera orðin fullorðin 16 ára.“

Hún átti kærasta og eitt októberkvöld árið 1979, þegar hún var einmitt 16 ára, sat hún aftan á mótorhjólinu hans.

„Hann var að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár