Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Svona slys rústa lífinu“

Ág­ústa Dröfn Guð­munds­dótt­ir lenti í mótor­hjóla­lysi 16 ára göm­ul ár­ið 1979 og lam­að­ist fyr­ir neð­an brjóst. Hún tal­ar hér með­al ann­ars um af­leið­ing­ar slyss­ins, vinam­issinn, mögu­leika lam­aðr­ar konu til að kynn­ast mönn­um, keis­ara­skurð­inn þeg­ar hún var ekki mænu­deyfð, að­gerð­ir sem hún hef­ur far­ið í og hún tal­ar líka um bar­átt­una. Lífs­bar­átt­una.

„Svona slys rústa lífinu“
Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir Ágústa segist hafa lært að vera þolinmóð og skilningsrík vegna ástandsins. Mynd: Heida Helgadottir

Hún opnar útidyrnar á heimili sínu. Situr í hjólastól. Býður til stofu. Tveir hundar heilsa á sinn hátt. Það eru þeir Krummi og Eló.

Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir ætlar að segja sögu sína. Hún ætlar að segja frá hvernig slysið breytti öllu.

Hún er frá Vestmannaeyjum.

„Við krakkarnir lékum okkur á veturna í snjónum og á skautum og á sumrin var ég að vinna; ég var alltaf í fiski þegar var ekki skóli. Maður var eins og hinir unglingarnir; hangandi með öðrum. Ég var eitthvað að spila handbolta og æfa sund. Þetta var ósköp einangrað. Maður fór ekkert oft til Reykjavíkur eða „upp á land“ eins og við sögðum. Ég var svo mikill krakki og svo ung þó mér hafi fundist ég vera orðin fullorðin 16 ára.“

Hún átti kærasta og eitt októberkvöld árið 1979, þegar hún var einmitt 16 ára, sat hún aftan á mótorhjólinu hans.

„Hann var að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár