Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Enginn barnaleikur

Tölvu­leikja­iðn­að­ur­inn velt­ir nú meira en öll kvik­mynda- og tón­listar­fram­leiðsla heims til sam­ans. Vöxt­ur síð­ustu ára hef­ur far­ið langt fram úr björt­ustu spám og fjöldi stór­fyr­ir­tækja ætl­ar sér land­vinn­inga í leikja­heim­in­um á næstu miss­er­um, þar á með­al Net­flix. Iðn­að­ur­inn á sér þó marg­ar dekkri hlið­ar.

Enginn barnaleikur
Mótmæli Starfsfólk tölvuleikjaframleiðandans Activision Blizzard mótmælir skaðlegri vinnustaðamenningu hjá fyrirtækinu. Mynd: DAVID MCNEW / AFP

Tölvuleikir voru lengi álitnir leikföng fyrir börn eða áhugamál fullorðinna sérvitringa og nörda. Fyrstu tilraunir til að selja almenningi leikjatölvur hófust á áttunda áratug síðustu aldar þegar fyrirtæki á borð við Atari voru í fararbroddi.

Þessir frumherjar glímdu við mikla byrjunarörðugleika og óstöðugar væntingar og eftirspurn. Gæðastjórnun var lítil sem engin og offramboð á fjöldaframleiddum leikjum af misjöfnum gæðum leiddi til mikilla sviptinga á markaðnum. Iðnaðurinn hrundi ítrekað með tilheyrandi gjaldþrotum, fyrst árið 1977 og svo aftur 1983. 

Það var ekki fyrr en tæpum áratug eftir seinna hrunið að tölvuleikjaframleiðsla náði aftur sömu veltu og hún hafði haft tíu árum áður. Markaðssetningin var enn þá miðuð við að um barnaleikföng væri að ræða en það fór að breytast hratt skömmu fyrir aldamót.

Leikjakynslóðin vex úr grasi

Árið 1995 kom fyrsta Sony Playstation tölvan á markað en hún var kynnt til leiks sem leikjatölva sem höfðaði til breiðari aldurshóps en t.d. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu