Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Enginn barnaleikur

Tölvu­leikja­iðn­að­ur­inn velt­ir nú meira en öll kvik­mynda- og tón­listar­fram­leiðsla heims til sam­ans. Vöxt­ur síð­ustu ára hef­ur far­ið langt fram úr björt­ustu spám og fjöldi stór­fyr­ir­tækja ætl­ar sér land­vinn­inga í leikja­heim­in­um á næstu miss­er­um, þar á með­al Net­flix. Iðn­að­ur­inn á sér þó marg­ar dekkri hlið­ar.

Enginn barnaleikur
Mótmæli Starfsfólk tölvuleikjaframleiðandans Activision Blizzard mótmælir skaðlegri vinnustaðamenningu hjá fyrirtækinu. Mynd: DAVID MCNEW / AFP

Tölvuleikir voru lengi álitnir leikföng fyrir börn eða áhugamál fullorðinna sérvitringa og nörda. Fyrstu tilraunir til að selja almenningi leikjatölvur hófust á áttunda áratug síðustu aldar þegar fyrirtæki á borð við Atari voru í fararbroddi.

Þessir frumherjar glímdu við mikla byrjunarörðugleika og óstöðugar væntingar og eftirspurn. Gæðastjórnun var lítil sem engin og offramboð á fjöldaframleiddum leikjum af misjöfnum gæðum leiddi til mikilla sviptinga á markaðnum. Iðnaðurinn hrundi ítrekað með tilheyrandi gjaldþrotum, fyrst árið 1977 og svo aftur 1983. 

Það var ekki fyrr en tæpum áratug eftir seinna hrunið að tölvuleikjaframleiðsla náði aftur sömu veltu og hún hafði haft tíu árum áður. Markaðssetningin var enn þá miðuð við að um barnaleikföng væri að ræða en það fór að breytast hratt skömmu fyrir aldamót.

Leikjakynslóðin vex úr grasi

Árið 1995 kom fyrsta Sony Playstation tölvan á markað en hún var kynnt til leiks sem leikjatölva sem höfðaði til breiðari aldurshóps en t.d. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár