Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Lögmaður Ballarin orðinn eigandi helmingshlutar nýja WOW

Páll Ág­úst Ólafs­son, lög­mað­ur og tals­mað­ur Michele Ball­ar­in, sem keypti eign­ir þrota­bús WOW air ár­ið 2019 er orð­inn eig­andi helm­ings hluta­fjár í fé­lag­inu sem stend­ur að baki hinu nýja WOW. Fé­lag­ið er sagt hafa sótt um flugrekstr­ar­leyfi hjá Sam­göngu­stofu.

Lögmaður Ballarin orðinn eigandi helmingshlutar nýja WOW
Páll Ág­úst Ólafs­son og Michele Ball­ar­in. Mynd: legaliceland.com / mbl

Páll Ágúst Ólafsson lögmaður er nú skráður eigandi af helmingi hlutafjár íslenska félagsins sem stendur að baki endurreisn WOW Air; félagsins sem fullyrt er að hafi sótt um flugrekstrarleyfi til Samgöngustofu. Hann hefur starfað sem lögmaður og talsmaður Michele Lynn Golden-Ballarin, líka kölluð Michele Roosevelt Edwards, sem keypti eignir úr þrotabúi WOW árið 2019. 

Óljóst er hvort hann leppi eignarhald einhvers annars; að hann sé ekki hinn raunverulegi eigandi þó hann komi fram sem slíkur gagnvart almenningi og stjórnvöldum. Í viðtali við Kveik fyrr á árinu sagðist Ballarin hafa þann háttinn á gagnvart hlutum sem hún sagðist eiga í Icelandair.

Ekki náðist í Pál Ágúst, annan aðaleiganda hins nýja WOW, í dag. 

GjaldþrotaWOW air varð gjaldþrota árið 2019 og birtist þá Micele Ballarin óvænt og keypti eignir þrotabúsins.

Í Fréttablaðinu í morgun var greint frá því að forsvarsmenn WOW hafi skilað inn umsókn. Hvort slík umsókn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár