Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Lögmaður Ballarin orðinn eigandi helmingshlutar nýja WOW

Páll Ág­úst Ólafs­son, lög­mað­ur og tals­mað­ur Michele Ball­ar­in, sem keypti eign­ir þrota­bús WOW air ár­ið 2019 er orð­inn eig­andi helm­ings hluta­fjár í fé­lag­inu sem stend­ur að baki hinu nýja WOW. Fé­lag­ið er sagt hafa sótt um flugrekstr­ar­leyfi hjá Sam­göngu­stofu.

Lögmaður Ballarin orðinn eigandi helmingshlutar nýja WOW
Páll Ág­úst Ólafs­son og Michele Ball­ar­in. Mynd: legaliceland.com / mbl

Páll Ágúst Ólafsson lögmaður er nú skráður eigandi af helmingi hlutafjár íslenska félagsins sem stendur að baki endurreisn WOW Air; félagsins sem fullyrt er að hafi sótt um flugrekstrarleyfi til Samgöngustofu. Hann hefur starfað sem lögmaður og talsmaður Michele Lynn Golden-Ballarin, líka kölluð Michele Roosevelt Edwards, sem keypti eignir úr þrotabúi WOW árið 2019. 

Óljóst er hvort hann leppi eignarhald einhvers annars; að hann sé ekki hinn raunverulegi eigandi þó hann komi fram sem slíkur gagnvart almenningi og stjórnvöldum. Í viðtali við Kveik fyrr á árinu sagðist Ballarin hafa þann háttinn á gagnvart hlutum sem hún sagðist eiga í Icelandair.

Ekki náðist í Pál Ágúst, annan aðaleiganda hins nýja WOW, í dag. 

GjaldþrotaWOW air varð gjaldþrota árið 2019 og birtist þá Micele Ballarin óvænt og keypti eignir þrotabúsins.

Í Fréttablaðinu í morgun var greint frá því að forsvarsmenn WOW hafi skilað inn umsókn. Hvort slík umsókn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár