Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Lögmaður Ballarin orðinn eigandi helmingshlutar nýja WOW

Páll Ág­úst Ólafs­son, lög­mað­ur og tals­mað­ur Michele Ball­ar­in, sem keypti eign­ir þrota­bús WOW air ár­ið 2019 er orð­inn eig­andi helm­ings hluta­fjár í fé­lag­inu sem stend­ur að baki hinu nýja WOW. Fé­lag­ið er sagt hafa sótt um flugrekstr­ar­leyfi hjá Sam­göngu­stofu.

Lögmaður Ballarin orðinn eigandi helmingshlutar nýja WOW
Páll Ág­úst Ólafs­son og Michele Ball­ar­in. Mynd: legaliceland.com / mbl

Páll Ágúst Ólafsson lögmaður er nú skráður eigandi af helmingi hlutafjár íslenska félagsins sem stendur að baki endurreisn WOW Air; félagsins sem fullyrt er að hafi sótt um flugrekstrarleyfi til Samgöngustofu. Hann hefur starfað sem lögmaður og talsmaður Michele Lynn Golden-Ballarin, líka kölluð Michele Roosevelt Edwards, sem keypti eignir úr þrotabúi WOW árið 2019. 

Óljóst er hvort hann leppi eignarhald einhvers annars; að hann sé ekki hinn raunverulegi eigandi þó hann komi fram sem slíkur gagnvart almenningi og stjórnvöldum. Í viðtali við Kveik fyrr á árinu sagðist Ballarin hafa þann háttinn á gagnvart hlutum sem hún sagðist eiga í Icelandair.

Ekki náðist í Pál Ágúst, annan aðaleiganda hins nýja WOW, í dag. 

GjaldþrotaWOW air varð gjaldþrota árið 2019 og birtist þá Micele Ballarin óvænt og keypti eignir þrotabúsins.

Í Fréttablaðinu í morgun var greint frá því að forsvarsmenn WOW hafi skilað inn umsókn. Hvort slík umsókn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár