Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Viðurkenna að hafa haldið upplýsingum frá rannsakendum

Eim­skip greiða 1,5 millj­arða í sátt vegna ólög­legs sam­ráðs við Sam­skip. Í sátt­inni, sem gerð er við Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið, við­ur­kenna stjórn­end­ur fé­lags­ins að gögn­um hafi ver­ið hald­ið frá rann­sak­end­um. Tvö ár eru síð­an stjórn­ar­formað­ur Eim­skips sagði rann­sókn­ina ólög­lega.

Viðurkenna að hafa haldið upplýsingum frá rannsakendum
Afdráttarlaus Baldvin Þorsteinsson, stjórnarformaður Eimskipafélagsins, sagði árið 2019 að rannsókn Samkeppniseftirlitsins hafi verið ólögleg. Félagið hans hefur nú gert sátt vegna hennar og viðurkennt samkeppnislagabrot. Mynd: Anton Brink / Fréttablaðið

Eimskipafélag Íslands hefur viðurkennt að hafa átt ólöglegt samráð við Samskip og samþykkt að greiða 1,5 milljarða króna vegna þessa í ríkissjóð. Skipafélagið hefur gert sátt þess efnis við Samkeppniseftirlitið eftir að hafa verið til rannsóknar fyrir brotin síðan 2013. Samskip hafa aftur á móti enga sátt gert og eru enn til rannsóknar fyrir brotin sem Eimskip hefur gengist við. Stjórnarformaður Eimskips fullyrti á síðasta ári að rannsókn eftirlitsins hafi verið ólögleg. 

Málið snýst um samráð sem Eimskip og Samskip áttu í frá 6. júní 2008 þegar forsvarsmenn félagsins áttu fund. Fyrirtækin höfðu samráð um breytingar á siglingakerfum, um skiptingu á mörkuðum eftir stærri viðskiptavinum og um álagningu gjalda og afsláttarkjör. Í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu vegna sáttarinnar segir einnig að Eimskip viðurkenni að hafa brotið samkeppnislög með því að veita ekki nauðsynlegar og réttar upplýsingar við rannsókn málsins. 

Skilja má yfirlýsingu Samkeppniseftirlitsins sem svo að sektin hafi verið lægri en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár