Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Spítalanum tókst ekki að vernda þá viðkvæmustu

Gauti Krist­manns­son missti föð­ur sinn vegna hóp­sýk­ing­ar­inn­ar sem varð á Landa­koti í fyrra. Hann reidd­ist snögg­lega þeg­ar hann las nið­ur­stöð­ur úr rann­sókn embætt­is land­lækn­is á því hvað or­sak­aði það ófremd­ar­ástand sem varð á Landa­koti.

Spítalanum tókst ekki að vernda þá viðkvæmustu
Mjög alvarlegt tilfelli Helmingur allra sem dóu á Íslandi í Covid- 19 faraldrinum dóu sökum hópsýkingarinnar á Landakoti. Meðal þeirra var faðir Gauta Kristmannsonar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Gauti Kristmannsson segir að sér hafi hitnað í hamsi við að lesa niðurstöður úr rannsókn embættis landlæknis á hópsýkingunni sem varð á Landakoti síðastliðinn októbermánuð. Faðir Gauta var einn þeirra sjúklinga sem lést úr Covid á Landakoti í kjölfar hópsýkingarinnar. „Ég reiddist þarna þegar ég sá fréttirnar og las niðurstöðurnar en svo varð ég mest sorgmæddur,“ segir Gauti.

Tókst ekki að vernda þá viðkvæmustu 

Þegar hópsýkingin kom upp í október og sömuleiðis í kjölfar hennar, segist Gauti hafa upplifað hana sem slys en tilfinningin sé örlítið önnur núna þegar embætti landlæknis hafi farið í saumana á því hvað gerðist þessa örlagaríku daga á Landakoti. „Eins og maður sér í skýrslunni voru tæplega hundrað manns sem smituðust, þar af 57 starfsmenn og 15 sjúklingar sem deyja. Það er einn af hverjum tíu sem smitaðist á Landakoti og helmingur allra dauðsfalla í landinu vegna faraldursins. Þannig að þetta er mjög alvarlegt tilfelli.“ Af tölunum að dæma segir Gauti að spítalanum hafi ekki tekist að vernda viðkvæmasta hópinn, fólkið á Landakoti.

Að einhverju leyti segir Gauti að líkja megi hópsýkingunni við slys, að því leyti að þetta var engum að kenna, það ætlaði sér enginn að þetta myndi fara svona. „En miðað við þá reynslu og þekkingu sem er á sóttvörnum á Landspítalanum þá hefði mátt tryggja að þessi sóttvarnarhólf hefðu verið betur einangruð hvert frá öðru. Auðvitað veit ég ekki hvað var hægt í þeim efnum en í ljósi þess að þeir höfðu glímt við aðra hópsýkingu í mars þá finnst mér þetta svolítið mikið slysalegt,“ segir Gauti og bætir við að við lesturinn hafi honum einnig þótt undarlegt hve stopular sýnatökurnar voru á Landakoti í aðdraganda og meðan á hópsýkingunni stóð, sérstaklega í ljósi þess hve viðkvæmir einstaklingar dvöldu þar. 

Faðir Gauta var skimaður fyrir veirunni eftir að ljóst var í hvað stefndi, eða um 23. október. Fjölskyldan fékk hins vegar þær fregnir aðeins þremur dögum síðar að hann væri smitaður. Þau höfðu þá tök á því að heimsækja hann í „fullum sóttvarnarskrúða,“ eins og Gauti lýsir því en þrjátíu tímum síðar var faðir hans látinn, fjórum dögum eftir að ástandið kom upp. 

Upplýsingagjöf ábótavant  

Við lestur skýrslunnar voru það einkum tvö atriði sem stungu Gauta. Annars vegar það að sóttvarnarhólf hafi ekki verið nægilega einangruð og svo það, að samkvæmt skýrslunni hafi upplýsingagjöf til starfsmanna af erlendu bergi brotnu, verið virkilega ábótavant. „Það verða allir að fá upplýsingar um sóttvarnir og hvernig þeir eigi að haga sér á tungumáli sem þeir skilja. Það er ekki nóg að vera með ensku. Þetta starfsfólk kemur að hluta til frá fjarlægum heimshlutum og það hefur allt annað samband við enska tungumálið en við Íslendingar.“

Gauti er prófessor í þýðingafræðum og er því sérfræðingur í þeim málefnum er snúa að því að koma skilaboðum til skila á tungumáli sem þarf hverju sinni. Hann segir það vandamál sem komi fram í skýrslunni vera almennt vandamál í íslensku heilbrigðiskerfi. „Fimmtán prósent af landsmönnum eru af erlendu bergi brotnir og enska dugar þeim ekki í öllum tilfellum. Ástandið á túlkunarþjónustu í heilbrigðiskerfinu er hæpið. Það eru oft ekki kallaðir til túlkar og maður hefur heyrt sögur um það að Google translate hafi verið notað til að koma skilaboðum til sjúklinga sökum tungumálaörðugleika. Allt þetta er vandamál og það er í lögum um réttindi sjúklinga að þeir eigi rétt á túlkun en það virðist ekki alltaf verið farið eftir því í einhverju sparnaðarskyni. Svo er það hin hliðin á peningnum, þetta með að starfsfólk á sömuleiðis rétt á því að fá upplýsingar er varðar starf sitt og skyldur á því tungumáli sem það skilur.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvað gerðist á Landakoti?

Aðstæður á Landakoti aldrei ræddar í ríkisstjórn
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Að­stæð­ur á Landa­koti aldrei rædd­ar í rík­is­stjórn

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að al­mennt megi full­yrða að ráð­herra beri ekki refs­ábyrgð á at­höfn­um und­ir­manna sinna. Verði nið­ur­staða at­hug­un­ar land­lækn­is á hópsmit­inu á Landa­koti sú að van­ræksla stjórn­enda Land­spít­al­ans hafi vald­ið hópsmit­inu tel­ur Svandís því ekki að hún beri ábyrgð þar á.
Svandís segir stjórnendur Landspítala bera ábyrgðina á Landakoti
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Svandís seg­ir stjórn­end­ur Land­spít­ala bera ábyrgð­ina á Landa­koti

Það er ekki á ábyrgð heil­brigð­is­ráð­herra að stýra mönn­un inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins né held­ur ber ráð­herra ábyrgð á starfs­um­hverfi starfs­fólks spít­al­ans, seg­ir í svari Svandís­ar Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar. Ábyrgð­in sé stjórn­enda Land­spít­al­ans.

Mest lesið

Sér erfiðleika foreldra og hugsar: „Þetta vil ég ekki“
5
Úttekt

Sér erf­ið­leika for­eldra og hugs­ar: „Þetta vil ég ekki“

Ing­unn Lára Kristjáns­dótt­ir er rúm­lega þrí­tug og hef­ur aldrei fund­ið löng­un til barneigna. Hún tel­ur að inn í það spili ónóg­ur stuðn­ing­ur við barna­fjöl­skyld­ur í ís­lensku sam­fé­lagi. Aðjunkt í fé­lags­fræði seg­ir ástæð­urn­ar fyr­ir fallandi fæð­ing­ar­tíðni gríð­ar­lega flókn­ar en að kerf­ið hafi að hluta brugð­ist fjöl­skyld­um, ekki síst mæðr­um.
Verðbólga hækkar meira en væntingar gerðu ráð fyrir
9
FréttirEfnahagsmál

Verð­bólga hækk­ar meira en vænt­ing­ar gerðu ráð fyr­ir

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,46% frá því í júní. Ár­s­verð­bólga mæl­ist nú 6,3 pró­sent en var kom­in nið­ur í 5,8 pró­sent síð­asta mán­uði. Það er meiri hækk­un en spár við­skipta­bank­anna gerðu ráð fyr­ir. Auk­in verð­bólga þýð­ir að minni lík­ur eru á því að stýri­vaxta­hækk­an­ir muni eiga sér stað á þessu ári eins og von­ast var til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Uppskera íslenskra kartaflna skemmdist á 48 tímum: „Aldrei séð annað eins“
1
FréttirNeytendamál

Upp­skera ís­lenskra kart­aflna skemmd­ist á 48 tím­um: „Aldrei séð ann­að eins“

Heit­ar um­ræð­ur sköp­uð­ust á Face­book í gær eft­ir að Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir greindi frá því að heill poki af nýj­um kart­öfl­um hefði reynst skemmd­ur. Gunn­laug­ur Karls­son, for­stjóri Sölu­fé­lags garð­yrkju­manna, seg­ist aldrei hafa séð ann­að eins. Upp­sker­an hafi skemmst á tveim­ur sól­ar­hring­um.
Öskraði í sturtu því hún mátti ekki hitta dóttur sína
2
Viðtal

Öskr­aði í sturtu því hún mátti ekki hitta dótt­ur sína

Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, kúa­bóndi og leik­kona, er orð­in goði. Nýi goð­inn hef­ur upp­lif­að gleði og sorg­ir og varð líf­ið hel­víti lík­ast þeg­ar hún fékk ekki að um­gang­ast barn­unga dótt­ur sína, sem frændi henn­ar og mað­ur hans höfðu ætt­leitt. Stúlk­an vildi fyr­ir nokkr­um ár­um hitta móð­ur sína og eru sam­skipt­in við feð­urna góð í dag en lær­dóm­ur­inn var mik­ill: „Ég hef trú á að það hjálpi mér við að um­gang­ast fólk í djúpu og miklu sorg­ar­ferli.“
„Enginn sem tekur við af mér“
5
Viðtal

„Eng­inn sem tek­ur við af mér“

Það er barn­ing­ur fyr­ir marga að vera sjálf­stætt for­eldri á ein­um tekj­um. En hver er stað­an ef for­eldr­ið er al­far­ið eitt með barn­ið? Hvað ef barn­ið glím­ir við sér­tæk­ar grein­ing­ar? Alma Hrönn Hrann­ar­dótt­ir og Diljá Ámunda­dótt­ir Zoëga eru báð­ar ein­ar á vakt­inni, alltaf. Mæð­urn­ar hafa glímt við heilsu­brest vegna álags, með­vit­að­ar um að ef eitt­hvað kem­ur fyr­ir þær er eng­inn sem tek­ur við af þeim.

Mest lesið í mánuðinum

Uppskera íslenskra kartaflna skemmdist á 48 tímum: „Aldrei séð annað eins“
1
FréttirNeytendamál

Upp­skera ís­lenskra kart­aflna skemmd­ist á 48 tím­um: „Aldrei séð ann­að eins“

Heit­ar um­ræð­ur sköp­uð­ust á Face­book í gær eft­ir að Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir greindi frá því að heill poki af nýj­um kart­öfl­um hefði reynst skemmd­ur. Gunn­laug­ur Karls­son, for­stjóri Sölu­fé­lags garð­yrkju­manna, seg­ist aldrei hafa séð ann­að eins. Upp­sker­an hafi skemmst á tveim­ur sól­ar­hring­um.
Þau sem hafa hagnast ævintýralega á Þorpinu
2
FréttirHúsnæðismál

Þau sem hafa hagn­ast æv­in­týra­lega á Þorp­inu

Ár­ið 2021 keypti hóp­ur fjár­festa í gegn­um eign­ar­halds­fé­lag­ið Þorp­ið 6 ehf. lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á Ár­túns­höfða í Reykja­vík fyr­ir 7,4 millj­arða króna. Fyrr á þessu ári voru lóða­rétt­ind­in seld fyr­ir ell­efu millj­arða króna án þess að nokk­uð hafi ver­ið byggt á svæð­inu. Við­skipt­in sýna vel hvernig fjár­fest­ar geta hagn­ast æv­in­týra­lega með því að kaupa og selja lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á til­tölu­lega skömm­um tíma.
Greiddu 17 milljónir fyrir skýrslu um stöðu drengja
4
Fréttir

Greiddu 17 millj­ón­ir fyr­ir skýrslu um stöðu drengja

Skýrsla um stöðu drengja í skóla­kerf­inu sem unn­in var að beiðni mennta- og barna­mála­ráð­herra og há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra kostaði sam­an­lagt um 13,7 millj­ón­ir króna auk virð­is­auka­skatts og hljóð­ar heild­ar­upp­hæð­in því upp á rúm­ar 17 millj­ón­ir. Tryggvi Hjalta­son, grein­andi hjá CCP, er eini höf­und­ur skýrsl­unn­ar. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ist hann hafa unn­ið að skýrsl­unni sam­hliða öðr­um störf­um en vinn­an tók um eitt og hálft ár.
Hulduheildsali flytur inn hundruð tonna af kjöti
5
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Huldu­heild­sali flyt­ur inn hundruð tonna af kjöti

Ris­ar á ís­lensk­um kjöt­mark­aði, sem fengu í vor um­deild­ar und­an­þág­ur frá sam­keppn­is­lög­um til þess að verj­ast sam­keppni að ut­an, verða á þessu ári um­fangs­mest­ir í kjöt­inn­flutn­ingi og því keppi­naut­ar sjálfs sín. „Von­brigði,“ seg­ir formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar. Um­fangs­mik­il heild­sala á hundruð­um tonna af inn­fluttu kjöti virð­ist fyrst og síð­ast leiktjald fyr­ir öfl­ug­asta hags­muna­afl­ið gegn inn­flutn­ingi land­bún­að­ar­vara.
Öskraði í sturtu því hún mátti ekki hitta dóttur sína
6
Viðtal

Öskr­aði í sturtu því hún mátti ekki hitta dótt­ur sína

Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, kúa­bóndi og leik­kona, er orð­in goði. Nýi goð­inn hef­ur upp­lif­að gleði og sorg­ir og varð líf­ið hel­víti lík­ast þeg­ar hún fékk ekki að um­gang­ast barn­unga dótt­ur sína, sem frændi henn­ar og mað­ur hans höfðu ætt­leitt. Stúlk­an vildi fyr­ir nokkr­um ár­um hitta móð­ur sína og eru sam­skipt­in við feð­urna góð í dag en lær­dóm­ur­inn var mik­ill: „Ég hef trú á að það hjálpi mér við að um­gang­ast fólk í djúpu og miklu sorg­ar­ferli.“
„Ég var bara niðurlægð“
9
Viðtal

„Ég var bara nið­ur­lægð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, vill skila skömm­inni til kirkju­þings þar sem hún upp­lifði nið­ur­læg­ingu eft­ir að óvissa varð uppi um lög­mæti embætt­is­gjörða henn­ar. Hún seg­ir að kirkju­þing hafi átt að greiða úr mál­inu og eyða óvissu um stöðu henn­ar. Agnes tel­ur að karl­kyns bisk­up hefði aldrei þurft að þola slíka fram­komu af hálfu kirkju­þings en hún er fyrsta kon­an sem er kjör­in bisk­up.
Þurftu að kalla fólk niður af fjalli til að færa bílana
10
Fréttir

Þurftu að kalla fólk nið­ur af fjalli til að færa bíl­ana

Daní­el Freyr Jóns­son, svæð­is­sér­fræð­ing­ur í nátt­úru­vernd­art­eymi, seg­ir stans­laus­ar tepp­ur hafa ver­ið á bíla­stæð­um við Land­manna­laug­ar áð­ur en far­ið var að inn­heimta bíla­stæða­gjöld á álags­tím­um í sum­ar. Kalla hafi þurft bíl­stjóra nið­ur af fjöll­um til að færa bíl­ana til að greiða leið fyr­ir rút­um. Nýja fyr­ir­komu­lag­ið hafi hlot­ið góð við­brögð hjá gest­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár