Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Ég vil að það sem ég geri ruggi bátnum“

Unn­ur Ösp Stef­áns­dótt­ir, leik­stjóri og leik­kona, seg­ir að hún hafi feng­ið mik­inn inn­blást­ur í kór­óna­veirufar­aldr­in­um. Hafi fólk ekki eld í sér til að hafa áhrif á sam­fé­lag­ið viti hún ekki hvaða er­indi það eigi.

„Ég vil að það sem ég geri ruggi bátnum“
Þarf að spyrja spurninga Unnur Ösp segir að aldrei hafi verið meiri þörf á að velta við steinum og bregða ljósi á þá sem eru á jaðri samfélagsins en einmitt nú, eftir að hafa gengið í gegnum heimsfaraldur kórónaveiru. Mynd: Jorri

„Maður þorir varla að segja það upphátt því að auðvitað hefur þetta verið alveg hrikalega erfiður tími fyrir marga en ég upplifði mikinn innblástur. Við erum að upplifa stórbrotnustu tíma alla vega minnar kynslóðar og þeirra sem yngri eru og það hefur sannarlega opnað augu mín.“

Þetta segir Unnur Ösp Stefánsdóttir, leikstjóri og leikkona, en á dögunum hlaut sýningin Vertu úlfur í hennar leikstjórn sjö Grímuverðlaun, meðal annars fyrir sýningu ársins, leikstjórn ársins og fyrir leikara í aðalhlutverki. Björn Thors, eiginmaður Unnar, leikur aðalhlutverk sýningarinnar sem er leikgerð Unnar byggð á bók Héðins Unnsteinssonar, formanns Geðhjálpar. Bókin Vertu úlfur er sjálfsævisöguleg frásögn þar sem Héðinn greinir frá reynslu sinni af geðhvörfum.

Unnur segir að það að hafa upplifað heimsfaraldur kórónaveirunnar hafi haft gríðarleg áhrif á hana sjálfa, á uppsetningu leikritsins og muni hafa áhrif á alla hennar listrænu nálgun til framtíðar. „Þegar ég var yngri og heimsmyndin var kannski þrengri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár