Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Ég vil að það sem ég geri ruggi bátnum“

Unn­ur Ösp Stef­áns­dótt­ir, leik­stjóri og leik­kona, seg­ir að hún hafi feng­ið mik­inn inn­blást­ur í kór­óna­veirufar­aldr­in­um. Hafi fólk ekki eld í sér til að hafa áhrif á sam­fé­lag­ið viti hún ekki hvaða er­indi það eigi.

„Ég vil að það sem ég geri ruggi bátnum“
Þarf að spyrja spurninga Unnur Ösp segir að aldrei hafi verið meiri þörf á að velta við steinum og bregða ljósi á þá sem eru á jaðri samfélagsins en einmitt nú, eftir að hafa gengið í gegnum heimsfaraldur kórónaveiru. Mynd: Jorri

„Maður þorir varla að segja það upphátt því að auðvitað hefur þetta verið alveg hrikalega erfiður tími fyrir marga en ég upplifði mikinn innblástur. Við erum að upplifa stórbrotnustu tíma alla vega minnar kynslóðar og þeirra sem yngri eru og það hefur sannarlega opnað augu mín.“

Þetta segir Unnur Ösp Stefánsdóttir, leikstjóri og leikkona, en á dögunum hlaut sýningin Vertu úlfur í hennar leikstjórn sjö Grímuverðlaun, meðal annars fyrir sýningu ársins, leikstjórn ársins og fyrir leikara í aðalhlutverki. Björn Thors, eiginmaður Unnar, leikur aðalhlutverk sýningarinnar sem er leikgerð Unnar byggð á bók Héðins Unnsteinssonar, formanns Geðhjálpar. Bókin Vertu úlfur er sjálfsævisöguleg frásögn þar sem Héðinn greinir frá reynslu sinni af geðhvörfum.

Unnur segir að það að hafa upplifað heimsfaraldur kórónaveirunnar hafi haft gríðarleg áhrif á hana sjálfa, á uppsetningu leikritsins og muni hafa áhrif á alla hennar listrænu nálgun til framtíðar. „Þegar ég var yngri og heimsmyndin var kannski þrengri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár