Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Framtíð Mið-Austurlanda í höndum Írana

Ír­anska þjóð­in er sof­andi risi að mati sér­fræð­inga í mál­efn­um Mið-Aust­ur­landa.

Framtíð Mið-Austurlanda í höndum Írana
Íranski forsetinn Mahmoud Ahmadinejad talar til þjóðarinnar undir veggmynd af æðstaklerknum Ayatollah Ali Khameini í febrúar 2010. Mynd: AFP PHOTO/ATTA KENARE ATTA KENARE / AFP

Hátt menntunarstig, miklar auðlindir og mannauður geta veitt Írönum forskot ef þeir komast undan alþjóðlegum viðskiptaþvingunum og óstjórn heima fyrir. Andóf gegn klerkastjórninni fer vaxandi en forsetakosningar eru á næsta leiti auk þess sem æðsti leiðtogi landsins er sagður við dauðans dyr.

Líbanska blaðakonan Kim Ghattas sendi í fyrra frá sér bók sem vakti mikla athygli og hlaut lof gagnrýnenda. Hún heitir því þjála nafni: „Black Wave: Saudi Arabia, Iran and the 40 year rivalry that unraveled culture, religion and collective memory in the Middle East“. Bókin fjallar um hið skelfilega núverandi ástand víða í Mið-Austurlöndum og rekur það að miku leyti til atburða sem áttu sér stað nær samtímis í tveimur löndum árið 1979. 

Það ár urðu tvær íslamskar byltingar sem enduðu með mjög ólíkum hætti. Í Íran var keisaranum steypt af stóli og strangtrúuð klerkastjórn sjía-múslima tók við völdum. Árin þar á undan höfðu vestræn áhrif aukist til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár