Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Framtíð Mið-Austurlanda í höndum Írana

Ír­anska þjóð­in er sof­andi risi að mati sér­fræð­inga í mál­efn­um Mið-Aust­ur­landa.

Framtíð Mið-Austurlanda í höndum Írana
Íranski forsetinn Mahmoud Ahmadinejad talar til þjóðarinnar undir veggmynd af æðstaklerknum Ayatollah Ali Khameini í febrúar 2010. Mynd: AFP PHOTO/ATTA KENARE ATTA KENARE / AFP

Hátt menntunarstig, miklar auðlindir og mannauður geta veitt Írönum forskot ef þeir komast undan alþjóðlegum viðskiptaþvingunum og óstjórn heima fyrir. Andóf gegn klerkastjórninni fer vaxandi en forsetakosningar eru á næsta leiti auk þess sem æðsti leiðtogi landsins er sagður við dauðans dyr.

Líbanska blaðakonan Kim Ghattas sendi í fyrra frá sér bók sem vakti mikla athygli og hlaut lof gagnrýnenda. Hún heitir því þjála nafni: „Black Wave: Saudi Arabia, Iran and the 40 year rivalry that unraveled culture, religion and collective memory in the Middle East“. Bókin fjallar um hið skelfilega núverandi ástand víða í Mið-Austurlöndum og rekur það að miku leyti til atburða sem áttu sér stað nær samtímis í tveimur löndum árið 1979. 

Það ár urðu tvær íslamskar byltingar sem enduðu með mjög ólíkum hætti. Í Íran var keisaranum steypt af stóli og strangtrúuð klerkastjórn sjía-múslima tók við völdum. Árin þar á undan höfðu vestræn áhrif aukist til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár