Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Framtíð Mið-Austurlanda í höndum Írana

Ír­anska þjóð­in er sof­andi risi að mati sér­fræð­inga í mál­efn­um Mið-Aust­ur­landa.

Framtíð Mið-Austurlanda í höndum Írana
Íranski forsetinn Mahmoud Ahmadinejad talar til þjóðarinnar undir veggmynd af æðstaklerknum Ayatollah Ali Khameini í febrúar 2010. Mynd: AFP PHOTO/ATTA KENARE ATTA KENARE / AFP

Hátt menntunarstig, miklar auðlindir og mannauður geta veitt Írönum forskot ef þeir komast undan alþjóðlegum viðskiptaþvingunum og óstjórn heima fyrir. Andóf gegn klerkastjórninni fer vaxandi en forsetakosningar eru á næsta leiti auk þess sem æðsti leiðtogi landsins er sagður við dauðans dyr.

Líbanska blaðakonan Kim Ghattas sendi í fyrra frá sér bók sem vakti mikla athygli og hlaut lof gagnrýnenda. Hún heitir því þjála nafni: „Black Wave: Saudi Arabia, Iran and the 40 year rivalry that unraveled culture, religion and collective memory in the Middle East“. Bókin fjallar um hið skelfilega núverandi ástand víða í Mið-Austurlöndum og rekur það að miku leyti til atburða sem áttu sér stað nær samtímis í tveimur löndum árið 1979. 

Það ár urðu tvær íslamskar byltingar sem enduðu með mjög ólíkum hætti. Í Íran var keisaranum steypt af stóli og strangtrúuð klerkastjórn sjía-múslima tók við völdum. Árin þar á undan höfðu vestræn áhrif aukist til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár