Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Framtíð Mið-Austurlanda í höndum Írana

Ír­anska þjóð­in er sof­andi risi að mati sér­fræð­inga í mál­efn­um Mið-Aust­ur­landa.

Framtíð Mið-Austurlanda í höndum Írana
Íranski forsetinn Mahmoud Ahmadinejad talar til þjóðarinnar undir veggmynd af æðstaklerknum Ayatollah Ali Khameini í febrúar 2010. Mynd: AFP PHOTO/ATTA KENARE ATTA KENARE / AFP

Hátt menntunarstig, miklar auðlindir og mannauður geta veitt Írönum forskot ef þeir komast undan alþjóðlegum viðskiptaþvingunum og óstjórn heima fyrir. Andóf gegn klerkastjórninni fer vaxandi en forsetakosningar eru á næsta leiti auk þess sem æðsti leiðtogi landsins er sagður við dauðans dyr.

Líbanska blaðakonan Kim Ghattas sendi í fyrra frá sér bók sem vakti mikla athygli og hlaut lof gagnrýnenda. Hún heitir því þjála nafni: „Black Wave: Saudi Arabia, Iran and the 40 year rivalry that unraveled culture, religion and collective memory in the Middle East“. Bókin fjallar um hið skelfilega núverandi ástand víða í Mið-Austurlöndum og rekur það að miku leyti til atburða sem áttu sér stað nær samtímis í tveimur löndum árið 1979. 

Það ár urðu tvær íslamskar byltingar sem enduðu með mjög ólíkum hætti. Í Íran var keisaranum steypt af stóli og strangtrúuð klerkastjórn sjía-múslima tók við völdum. Árin þar á undan höfðu vestræn áhrif aukist til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár